Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 7
triðjudagur 26. agúst 1958. MORCUNBL'AÐIÐ 7 STÚLKA eða roskin kona óskast í létta vist. — Ólöf Pálsdóttir Öldugötu 4. Sími 1-76-10. Vöruhifreið Chevrolet 1955, til sölu og sýn- is, við Leifsstyttuna, frá 6—8 næstu kvöld. Gpe! Capitan 1955 einkabifreið, í sérlega góðu standi, til sýnis og sölu í dag. Ýmis konar skipti koma til greina. — Bifreiðasalan Garðastræti 4. Sími 23865. Rifreiðasaian Njálsgötu 40. Moskwitch '57 lítið keyrður, til sölu. — Skipti á jeppa ’46 koma t;’ greina. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40. —- Sími 11420. Bifreiðasalan INjálsgötu 40. Station jeppi '4 7 í góðu lagi, til sölu. — Verð kr. 40 þús. — Bitreiðasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. BÍLLirUN Sími 18-8-33. Höfum til sölu: Mositwitch ’57, ’58 Dodge ’52, (2ja dyra). Pontiac ’52 ( 2ja dyra), BÍLLINN Garðastræti 6. Sími 18-8-33. Fyrir ofan Sfcóbúðina. BÍLLIIMIM Sími 18-8-33. Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar tegundir af bílum með alls konar greiðsluskilmálum. BÍLLINN Garðastræti 6. Sími 18 8_33. Fyrir ofan SkóbúSina. BÍLLINIM Sími 18-8-33. Ford Fairline ’55, ’56, ’57, ’58 Chevrolet ’47, ’49, ’52, ’54, ’55, ’57, ’58 Volkswagen ’55, ’56, ’57, ’58 Opel Refcfcord ’54 Kayser ’52, ’53 Austin 10 ’46, 8 ’46, 16 ’47 Pontiac ’52, ’55, ’56 BÍLLINN Garðarstræt. 6 sími 18833. Fyrir ofan SkóbúSina. Remington Ein ritvél (LetterWriter), — nokkrar rafknúnar rakvélar. UniboSiS, Bárugata 6. íhúð óskast 2ja—3ja herbergja. — Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 32586. — Húseigendur ! Húseigendur ! Væntanlegir leigjendur í 2ja— 3ja herbergja íbúð yðar, bíða við síma 22661, frá kl. 5—7 í dag og næstu daga. — Vinsam- legast sláið á strenginn! Skriffarnámskeið Hefjast mánudaginn 1. sept. í skáskrift (venjuleg skrift), formskrift og blokkskrift. Ragnhildur Ásgeirsdóttir Sími 12907. BÍLAR til solu Ford Zodiac '56 Volkswagen '58 Opel Record '58 Fiat 1100 '54 Volkswagen '56 Morris '47 Chevrolet '55 sjálfskiptur einkabíll. Opel Record '55 skipti á Volkswagen ’58, æskileg. — BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Ódýrir bilar Austin 8 ’47, kr. 20—25 þús. Ford Prefect ’47, kr. 25 þús. Austin 10 ’47, sendibíll, kr. 25 þúsund. Ope’ Kapitan ’36, kr. 14 þús. Singer ’39, kr. 15 þús. Renault ’47, kr. 20 þús. Mai mnm Aðalstræti 16. Sími 3.24-54. Vörubill Chevrolet ’55, 4ra tonna, 14 feta pallur, ekið um 40 þúsund km. — Aðal BÍLASALAN Aðalstr. 16. — Simi 3-24 54. Ford vörubill 2^ tonna, til sölu. — Til sýnis á Laugavegi 16. EfnagerS Reykjavíkur Sími 24054. SKUR Vil kaupa lítinn skúr. Upplýs- ingar í síma 22724, milli ki. 12 og 1 e. h. Pússningasandur Fyrsta flokks pússningarsand- ur til sölu. Einnig hvítur sand ur. Uppl. í síma 50230. Verkstœðispláss Verkstæðispláss fyrir léttan iðnað er til leigu frá 1. sept. Stærð ca. ,54 ,ferm. Upphitað. Tilb. leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir föstudagskvöld 29. ágúst, merkt: „Verkstæði — 6825“.— BILAR til sölu P-70 Station, árg. ’57 Braddford, árg. ’47 Moskwitch, 4ra manna, árg. ’55 ’57 og ’58 Fiat Station, árg. ’55 Vauxhall, 4ra inanna, árg. ’54 Vauxhall, 4ra nianna, x»rg. ’47 Chevrolet Station, árg. ’56 Chevrolet fóHcshíll, árg. ’51 Ford, 6 manna, árg. ’47, á góðu verði Ódýrir vörubilar, eldri gerð Willy’s jeppar, árg. ’42 ásamt fleiri bílum, sem verða til sýnis og sölu eftir kl. 1. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11. Síini 18085. IMýja híia^aiíin Spítalasiíg 7 Ford Fairlane ’55 Chevrolet ’55, miðgerð Chevrolet Station ’54, ’56 Pontiac ’56, fæst í skiptum fyr ir eldri gerð af bíl Mercedes Benz ’55 Opel Capiton ’55, ’56 Opel Reekord ’55, ’56, ’58 Opel Caravan ’54, ’55, ’58 Ford Taunus ’55, ’58 Ford Station ’ Skoda Station ’56 Moskwiteh ’55, ’57 Vauxhall ’50 Dodge ’50. Verð 65 þús. Útb. aðeins 30 þús. Loyd ’54, 4ra manna, lítið keyrður, fæst fyrir vel j tryggt skuldabréf. Má vera til 4—5 ára. Chevrolet vörubifreið ’55 G M C ’47, fæst með góðum ! kjörum, alls konar skipti i koma til greina. Getur einn- | ig tekið skuldabréf fyrir ' upphæðinni. Willy’s Station ’54, fæst í skiptum fyrir nýlegan fólks- bíl. — Morris pallbíll, í góðu lagi. — Fæst útborgunarlaust, ef um góðan kaupanda er að ræða. Höfum kaupanda að vel tryggðu skuldabréíi að upphæð 30—40 þús. kr. — Má vera tryggt í nýjum bil. IMýja bílasalan Spuaiasiíg 7. — Simi 10182. Eldri kona óskast til að taka að sér heim- ili. — Upplýsingar kl. 6—7 að Lækjargötu 5, Hafnarfirði. KEFLAVIK Herbergi til leigu á Miðtúni 5. Upplýsingar í sima 497. — Kona og unglingsstúlka, óska eftir einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi, á hitaveitusvæði frá 1. október. Upplýsingar í síma 12802. — ÚTSALA hefst i dag Úrval at kvenfatnaði Kápur Kjólar Pils Peysur Sloppar Undirfatnaður Gerið góð kaup. — Kápu- og Döntubúðin 15 Laugavegi 15. Svefnherbergls- húsgögn óskast keypt. — Upplýsingar í síma 34129. — BÍLAR til sölu Nash ’48, mjög góður bíll. Ford ’47. — Oldsmohile ’54, sjálfskiptur, loftbremsur. Mercury ’49 Skoda Station ’55 Renault ’47 Standard 8 ’47 Benz 220 ’54, ekinn 45 þús. km. — Allir þessir bílar eru með hagstæðum greiðsluskil- máium. — Chevrolet ’54, Station Ford Junior ’46 Vauxhall ’55, ekinn 28 þúsund km., mjög fallegur bíll. Volkswagen ’56 Volkswagen ’57, sportmodel (Carmen) Volkswagen ’58, ekinn 10 þús. km. Hagstætt verð. V Chevrolet ’34 vörubíll. — Verð aðeins kr. 7.500,00. □ Höfum bíla frá kr. 2500,00. — Lítið inn til okkar. Bílamiðstöðin Anitnianiistilíg 3C. Snni 16289. Til kaups óskast 1 eða 2 djúpir stólar með háu baki (notaðir), alstoppaðir. — Sími 14147 kl. 12—1 og 7—8, daglega. — Viðskipti Hluthafar óskast í gott verzl- unarfyrirtæki. Tilboð sendist Mbi., fyrir iaugardag, merkt: „Samvinna — 6831“. IBÚÐ Óska eftir 2 eða 3ja herbergja íbúð til leigu, 1. okt. — Eins árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 6827“, sendist Mbl., sem fyrst. Ung hjón óska eftir 2ja herb. ÍBÚÐ Upplýsingar í síma 22019, eftir kl. 6. — Jörð til sölu Halldórsstaðir á Vatnsleysu- strönd fást til kaups og ábúð- ar nú þegar. Gott hey til sölu á sama stað. Upplýsingar á staðnum. — Tveir reglusamir menn óska eftir rúmgóðu, stóru HERBERGI helzt í kjallara. Tilb. sendist afgr. MbL, merkt: „6832“. Kona óskast nú fyegar til að sjá um lítið heimili. Sér heibergi. Góð kjör. Tilb. með uppL, sendist MbL, merkt: _ „6829“. — I herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast til leigu strax. — Upplýsingar 1 síma 12183, milli kl. 6 og 8. TIL SÖLU 40 ferm. timburskúr með steyptu gólfi. Tilvalin fyrir bílaviðgerðir. Upplýsingar I Bifreiðasölunni, Garðastræti 4, sími 23865 og 22678 eftir kl. 7 á kvöldin. — STÚLKA eða unglingur óskast í sveit í Borgarfirði, I stuttan eða langan tíma. Uppl, í síma 23797 eftir kl. 5. STÚLKUR - ATVINNA Viljum bæta við nokkrum dug- legum regiusömum stúlkum til ‘’ramtíðarvinnu í verksmiðju okkar. Uppl. hjá ver-kstjóran- um. — Cucfogfer h.f. Brautarholti 4. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.