Morgunblaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. okt. 1958 MORCVNBLAÐIÐ 7 BÍLA- haustmarkaðurinn er í fullum gangi ☆ Hjá okkur getið þér feng- ið flestar tegundir bif- reiða með lítilli eða engri j útborgun. — 1 Athugið! — Nú geta allir eignast bíl. — Munið haustmarkaðinn. | Bílamiðstöðin Amtmannsstíg 2C. Sími 16289. Stúlka óskar eftir VINNU á kvöldin eða um helg-ar. — Margt kæmi til greina. Tilboð merkt: „7099“, sendist Mbl., sem fyrst. Iðnaðarhúsnæði 50 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu, á góðum stað í bænum. Tiiboð leggist inn á blaðið, merkt: „Iðnaður — 7100“, fyrir 30. þ.m. JEPPI Af sérstökum ástæðum er til sölu jeppi, smíðaár 1952, * 1. flokks standi. Allar upplýs- ingar gefnar í síma 14973 eða á Nesveg 51, milli kl. 1 og j í dag. — | BÍLSKÚR | til sölu. Léttur til flutnings, I líka góður til geymslu eða fyr- I ir vinnuflokka. Sófaborð, mat- borð í eldhús og kollar, til sýn is á Holt-sgötu 37, sími 12163 eða 23392. — Af sérstökum ástæðum er til sölu: Moskwitch '57 sem nýr. Til greina koma skipti á Chevrolet eða Ford t ’54, helzt sjálfskiptum. — Þeir, 1 sem vildu sinna þessu leggi Inöfn og heimilisfang inn á afgr. Mbl., fyrir fimmtudag. | Merkt 7090“. — . Þér, sem œtlið að kaupa eða selja bíl, athugið að flestir bílar, sem eru til sölu seljast hjá okkur Látið AÐSTOÐ aðstoða yður Bifreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Hafnarfjörður Forstofuherbergi til le.gu, fyr- ir einhleypan mann, Austur- götu 9. — BARNAVAGN Pedigree, stærri gerðin, til sölu. Upplýsingar að Frakka- stíg 26B, uppi. Sími 10583. 7 eða 2 herbergl og eldhús óskast um næstu mánaðamót. Erum tvö og vinn um bæði úti. Upplýsingar síma 32542, í dag og næstu daga. — BIFREIÐAR til sölu: ford '55 Chevrolet '58 Opel-Capifan '55 Chevrolet '53 Dodge 55 Chevrolet '52 Plymouth '58 Chevrolet '49 Plymouth '48 Chevrolet '54 Chevrolef '48 Ford Zephyr '58 Chrysler '49 Volkswagen '58 Skoda 440 '57 Moskwifch '57 Opel-Record '58 Ford Prefect '55 Moskwifch '58 Fiat Station '57 Opel-Olympia '54 Skoda Station '52 Ford junior '47 Örugg þjónusta BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Kæliskápur óskast. Má vera án kælikerfis. Uppiýsingar í síma 14667, í dag frá 5—7. Pianetta með fullri nótnastærJS, til sölu. Upplýsingar í síma 15560, milli kl. 2 og 4 e.h. Mótorbátur til sölu Báturinn er 12 tonn, í ríkis- skoðunarstandi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá Hafsteini Baldvinssyni L.I.U., sími 19805. BILAFJAÐRIR og VARAHLUTIR Höfum fyrirliggjandi fjaðrir í miklu úrvali, þ. á. m.: Ford fólksbíla, framan ’42-’48. Ford vörubíla, framfj. 0g auga blöð 1Q42—’56. Ford vörubíla, augablöð og krókblöð, aftan. Fcrd vörubíla, afturfjaðrir 1952—’56. Ford Prefect og Junior, — framan. Chevrolet vörubíla, framfj. og augablöð I -’56. Chevrolet vörubíla afturfj. og augablöð 1942—’54. Chevrolet vörubíla stuðfj. 1956 Chevrolet fólksbíla fjaðrir og augablöð 1942—’54. G.M.C. herbíla, framfjaðrir. De Sodo 1952—’3. Dodge Weapon, framan og aftan. Benault fóiksbila, framan ’46. Mercedez Benz 5000, framan og aftan. Auk þess fjaðrir, augablöð og krókblöð í ýmsar tegundir bifreiða. 6 og 12 w miðstöðvar. 6 og 12w ljósasamlokur. Hljóðkúta og púströr í margar tegundir bifreiða. Bremsuborða í margar tegund- ir bifreiða. Auk þess ýmis konar vara- hluti. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisgötu 10ö. — Sími 24180. Fyrirliggjandi: Miðstöðvarkatlar og Oliugeymar —H/F----- Sími 24400. Loftpressur með kran:, til leigu. <;r<5TUR H.f. öimi 23950. Rafsuðu-T ransari óskast. Einnig lítil stanz-vél. Tilboð sendist Mbl., fyrir 29. þ.m., merkt: „777 — 7092“. PÍANÓ til sölu að Kleppsvegi 58, 3. hæð, til hægri. Til sýnis eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Ungur húsasmíðanemi utan af landi óskar "íftir að komast í samband við meist- ara, á eftir tvö ár í námi. — Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: „Nemi — 7093“. — Lítið verzlunarhúsnœði óskast, mætti vera í Háloga- landshverfi. Tilboð sendis afgr. Mbl., fyrir n.k. miðviku dagskvöld, merkt: „Húsnæði — 7091“. Hafið þér þurra eða óhreina húð, hrukk ur eða bólur. Gangið ekki um með ósnyrt andlit. Sér tímar fyrir herra á mánudögum. Snyrtistofan MARGRÉT Laugavegi 28. Sími 17762. Laghentur maður óskast sem aðstoðarmaður við húsgagnasmíði. Smíðasiofa Jónasar Sólniundssonar Sími 16673. HERBERGI með eldunarplássi, óskast, — helzt í Vesturbænum. Upplýs- ingar í síma 1-66-73. Tækifærisgjafir Lampar í úrvali. — BEST rafm.-kaffi'könnur BEST hraðsuðukatlar PRESTO Cory kaffikönnur PRESTO hraðsuðupottar PRESTO Iirað-steikarapönnur, með glerloki, á aðeins kr. 1.000,00. FELDHAUS hring.bökunar- ofnar. FELDHAUS perco kaffikönnur FELDHAUS króm. kaffiset*. Hitakönnur, gler og tappar Hitabrúsar, plast, óbrjótanl. Mjólkurbrúsar úr mjúku plasti Flöskur úr mjúku plasti GERDA rjómasprautur, — mælimál. ELEKTRA rafmagnsbúsáhöld TOWER BRAND búsáhöld MORPHY-RICHARBS kæliskápar ROBOT ryksugur og honvélav DlLOiS allru eina lilur Varid'1--*^ í öll seld tæki jafn- •aíi íyriiii^gjciiai. Heildsala — smásala ÞORSTFf\N pFprMAW Lauiasvegi 14. — anm 17-7-71 TIL SÖLU Philips radiofónn með segul- bandi. — Upplýsingar í síma 34599. — HRÚTUR sem hlaut fyrstu verðlaun, vetur-g-amall og tvæ vetur, er til sölu. — Uppl. í síma 34813. Þakherbergi til leigu í steinhúsi, nálægt Miðbænum. Umsóknir merkt- ar: „Þakherbergi — 7089“, — leggist í afgreiðslu Mbl. ORGEL Vil 'caupa vel með f-arið orgel. Tilboð með upplýsingum, legg- ist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Orgel — 7101“. TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð að Grana- skjóli 12. —- Upplýsingar á staðnum eða í síma 19889. — ÍB ÚD .Fámenn ijölskylda óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. — Barna- gæzla kernur til greina. — Greiðsla eftir samkomulagi. Tilb. merkt: „Róleg —4116“, | sendist blaðinu fyrir mánu- ! dagskvöld. — Ung kona með dreng á öðru ári, óskar eftir vist eða ráðskonustöðu á fámennu heimili í Reykjavík eða nágrenni. Tilb. merkt: — „Skapgóð — 4117“, sendist afgr. Mbl., fyrir 1. nóv. Vibskiptafræðingur óskar eftir aukavinnu, heizt I sem mestri. Tilboð sendis>t blaðinu fyrir 30. þ.m., merkt: „Oecon. — 4115“. Sandblásfurinn Hverfisgótu 93B. Sinkhúðum þvottahala. — Alls konar sandblástur í gler, tré og á legsteina. — Reynið við- skiptin. — SANDBLÁSTURIIVN Hverfisgötu 93B. §É7* FTHYIFNE. .* GL YCOL -.FROSTLÖGUfi tSLENZKUB • • LZIPABVIS/R AiEt) HVEBJOfi 9BÚSA (SHELLj GUF/JR EKK! UPP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.