Morgunblaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. apríl 1959 MORGUNBLAÐIÐ s Stórf p'ianó (teg. August Töster), er til sölu eða æskilegast væri minna píanó í skiptum. Titboð merkt: „1. fL píanó — 5894“, leggist inn á afgr. Mfol. fyrir föstud. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast f Kópavogi. — Upplýsingar í síma 12442. —. Einbýlishús i Hafnarfirði Hef nvlega fengið til sölu eftdr taldar húscignir: 3ja herb. nýtt tinihurliús við Bröttukinn, bað og þvottaihús á hæð. Bílskúr. Ræktuð og afgirt lóð. 4ra herb. nvtt timburhús við Bröttukinn. Bflskúr fylgir, Afgirt og ræktuð lóð. Góðir stækkunarmöguleiikar. Skipti á íhúð í Reykjavík koma til greina. 4ra--S lierh. nýlegt múrhúðað timburhús í Miðbænum, með kjaUara. Arni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Smurt braud og snittur áendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sím. 18680. Bakari óskar eftir atvinnu. Tilbið sendist afgr. MbL, fyrir 15. apríl, nJk., merkt: „Bakari — 5888“. — Gardinuefni nælon, Creton damask o. fL — Rósótt popiinefni, rósótt, riffl- að flauel. ■— Glasgowbúðin Sími 12902, Freyjugötu 1. Gólfteppa- hreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Fljótt og vel. — Gerum einnig við. Sækjum. — Sendurn. GólfteppagerSin h.f. Sími 17360, Sikúlagötu 51. Bifreiðar til solu Chevrolel 1951, fólksbifreid. Chevrolet 1955 Standard 14 1946 Ford vörubifreið 1947 Moskwitch 1957. Bifreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. — Sími 12640. Hafnarfjörður Oss vantar 2ja herbergja íbúð, tvennt fullorðið í heimili. Upp- lýsingar í símum 50596 og 22689, kl. 6—8 e..h., næstu daga. Langferðabill til sölu, 27 manna Ford, model ’47, í góðu lagi, með nýrri vél. Upplýsingar í síma 14983, eftir kl. 5 eða í síma 31, Akranesi. Efri hæð og ris í nýju húsi, tii södu. Alls 6 herb. Ibúð, sér inngangur. Sér hiti. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð, í Hlíð- unum. Stór 2ja lierb. risíbúð í Skjólun um. — 2ja herb. kjallaraíbúð við Nes- veg. — 3ja lierb. íbúð á 2. hæð, við Bragagötu. Sér hiti. 3ja herb. kjallaraibúð í Hlíðun- um. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt 1 herb. í risi, yið Hringbraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, í Laug- arnesi. Sér inngang^ur. Ný 4ra herb. íbúð á 3. hæð, á hitaveitusvæði í Veistunbæn- um. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ásarnt 1 herb. í kjallara, við Eiríke götu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, í f jöl- býlighúsi, í Álfheimum. Tilbú inn undir málningu. 5 herb. íbúð á 3. hæð, í Laug- amesi. 5 lierb. íbúð á 1. hæð, í Hög- unum. —■ Ný 6 herb. íbúð á 1. hæð, í Kleppsholti. Bílskúrsréttindi. Hús í Kleppsholti. f húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð, verzl- unar- og iðnaðarpláss í kjallara. 8 lierb. íbúð efri hæð og ris. 3ja herb. kjallaraíbúð í sama húsi, í Hlíðunum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Sá sem tók kvenúr til handargiagns, í bað- klefa leikfimishúss Háskólans 3. eða 4. þ.m., er vinsaimlegast beðinn um að hringja í síma 19996. — Fundarlaun. Óska eftir góðri 3/o herb. íbúð til leigu frá 14. maí. — Upp- lýsingar 1 síma 36202. 2 herb. og eldhús óskast, þrennt í heimili. Uppl. í síma 10076 eftir hádegi. Hafnarfjörður Forstofuherbergi á Öldugötu 22A, til leigu fyrir einhleypan. Upplýsingar í síma 50857. — Húsráðendur Ungur, reglusamur iðnaðarmað ur óskar eftir 2j a herbergja íhúð eigi síðar en 14. maí. — Upplýsingar í sínva 16807. íbúðir til sölu GlæsKeg þriSja hæS, 127 ferrn., 5 herb., eldhús og bað við Sólheima. Hæðin er múrhúð- uð, með miðstöð, harðviðar- hurðum og körmum, og holið innréttað með harðvið. Selst í þessu ástandi. Utborgun eftir samkomulagL Nýtízku 4ra herb. hæ5, 105 ferm., tilbúin undir tréverk, í sambyggingu, við Álfheima. Rúmgóðar svalir. Tvöfallt gler j gluggum. Ú tborgun 200 þúsund. Fokhehl verzlunarhæð, 90 ferm., ásamt rétti til að byggja tvær hæðir og ris of- aná, á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. Ný 2ja herb. íbúðarhæð, 60 ferm., tilbúin undir tréverk, við Sólheima. Rúmgóðar svalir. 3ja og 4ra herh. fokheldar íbúðir á Seltjarnarnesi. íbúða og verzlunarhús á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Steinliús við Framnesveg. Steinhús við Ingólfsstræti. Steinhús við Kleppsveg. Steinhúe við SkáHioItsstig. Steinhús við Þórsgötu. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúð ir í bænum, og margt fleira. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Og kl. 7,30—8,30 e. h. Sími 18546. Unglinga- svefnsófar í fögrum litum, á aðeins kr. 2200,00. — Verkstæftið, Grettisgötu 69. 7/7 sölu Raðliús við Sundlaugarnar. — 5 herb. og kjallari. Tilbúið undir trév^rk og málningu. 5 herb. efri hæð vlð Rauðalæk. Sér inngangur. Sér hiti. — Mjög vönduð íbúð. Bílskúrs- réttur. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipa- sund. Góð lán áhvílandi. Litil útborgun. Fasteignasala 6 lögfrœðistofa Sigurður Reynir Pétur?son, hr\. Agnar Cústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. AusturstræLi 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Reglusöm stúlíka óskar eftir herbergi í Norðurmýrinni. Helzt sér inn gangur. Upplýsingar í dag í síma 1-49-24, eftir kL 8 e.h. ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðsiu. er ta igtum ódýrr.ra að auglýsa í Mcrgunblaðinu, en J öðrum blöóum. — Á rýmingarsölunni Mikið úrval af kuldaúlpum íbúð óskast Fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 22150, frá kl. 9—5 og í síma 18907, eftir k;l. 5 í dag Vön stúlka óskas: I þvottahús. Þarf að geta séð um dagleg störf. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „5887“. — Reglusamt kærustupar vantar tveggja herbergja ibúð fyrir 1. maí. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 22853, eftir kl. 7 kvöld. — íbúð til leigu á hæð, 2 samliggjandi stofur, ’ierbergi og el-dhús geta verið 2 herbergi í risi. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist MbL, fyrir laugard., merkt: „Kópa- vogur — 5886“. Bílaþvottur Bílabónun Bílahreinsun Fyrsta flokks vinna Fljót afgreiðsla. Undirbúum bíla undir sprautun og séð um bíla- sprautun, ef óskað er. Upplýsingar í síma (fyrir há- degi), 19856. GuSmundur Ólafsson Háteigsvegi 22. Keflavik TIL LEIGU verzlunar- og vöru geymsla, á Klapparstíg 7. — Upplýsingar á staðnum. Tilboð óskast í að gróf-pússa íbúðarhæð, í bænum. Tilhoð skilist á afgr. MtoL, fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Múrari — 5881“. Akranes Til sölu er mjög nýlegt stein- hús (einbýlishús), ásamt bíl- skúr. Nánari uppl. veitir: ValgarSur Krist jáns .on, lögfr. Jaðarsbraut 5, Akrape§i. Sími 398 Ban-lon og Cen-Ion golftreyjur Margir litir. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. 7/7 sölu 1 herb. og eldhús við Efstasund 2ja lierb. íbúðir við Laugarnes veg, Eskihiíð, Bústaðahlett, Skipasund, Freyjugötu, Há- teigsveg, Nýbýlaveg Úthlíð, Mávahlíð og víðar. 3ja herbergja íbúðir við Rauð- arárstíg, í Silfurtúni, við Hjallaveg, Lindargötu, — Banmahlíð, Hjarðaúhaga, — Skólabraut, Nýbýlaveg, Óð- insgötu, Eskihlíð, Ránargötu, Bragagötu, Njálsgötu, Grundarstíg og víðar. 4ra berbergja íbúðir við Brekkn stíg, Álfheima,, í Silfurtúni, við Tunguveg, Hrfsateig, — Bragagötu Kleppsveg, Lang holtsveg, Skipasund, óðins- götu, Baldursgötu og víðar. 5 herbergja íbúðir við Laugar- nesveg, Holtagerði, Hrísa- teig, í Silfurtúni, við Baugs veg og víðar. Lítið niðurgrafin 6 herbergja kjallaraíbúð við Eskihlíð. 1. veðréttur laus. Ennfreinur einbýlidiús víðsveg ar um bæinn og nágrennL EIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540 Opið alla virka daga frá xl. 9—7, eftir kl. 8 sími 32410 og 36191. Pússningasand ur 1. flokks pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 50230. — KAUPUM flöskur flestar tegundir. — Sækjum. Sími 1-21-18. — FlA)SKUMIÐSTÖÐIN Skúlagötu 82. 7/7 sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir. 4ra og 5 herb.íbúðirvíðsvegar uim bæinn og utan við bæinn. Einnig einbýlishús af ýmsum stærðum. Fokheldar íbúðir og tilbúnar undir tréverk, í Sogamýri, í Heimum, í Kópavogi, á Sell- tjarnarnesi. Höfum kaupanda að góðu 7—8 herb. einbýlis- húsi, á góðum stað í bænum. Má einnig vera í tvíbýlishúsi ef allt er sér sem íbúðinni tilheyrir. Sölulurnar og veitingastaðir til sölu á góðum stöðum í bam- um. — Bátar til sölu af ýmsum stærð- um, alLt frá 1 tonns upp í 186 tonn. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.