Morgunblaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. maí 1959 * KVIKMYNDIR + Kvikmyndahátlðinni i Cannes lokið Franska myndin Orpheu Negro hlaut gullpálmann UNDANFARIÐ hefur staðið yf- ir 12. alþjóðlega kvikmyndahá- tíðin í Cannes í Frakklandi. Hún hófst 30. apríl og henni lauk föstudaginn 15. maí með úthlutun verðlauna. Þennan hálfa mánuð hefur verið mikið um að vera í Hann hefur gert eina mynd áður upp á eigin spýtur. Simone Signoret be/ta leikkonan Verðlaunin fyrir beztan leik í kvenhlutverki, komu einnig í hlut Frakka. Þau hlaut franska leikkonan Simone Signoret, fyrir leik sinn í enskri mynd „Room at the top“. Simone Signoret er 38 ára gömul, og þekkt leikkona í Frakklandi og víðar, hefur t.d. tvisvar fengið „Academy Award“ í Bretlandi, 1953 fyrir leik sinn í „Casque d’Or“ og 1957 fyrir leik mikið hneyksli í Bretlandi. Hún segir frá ungum manni, sem get- ur ekki valið á milli ungrar og auðugrar stúlku og hinnar giftu ástkönu sinnar, sem hann elsk- ar. Enski leikarinn Laurence Harvey leikur unga manninn. Myndina gerði Jack Clayton. Verðlaununum fyrir beztan leik í karlmannshlutverki skiptu þeir á milli sin Orson Welles, Bradford Dillman og Dean Stock- well, fyrir leik í bandarísku kvik myndinni „Compulsion“ (Nauð- ung). Efni myndarinnar er hið Cannes. Bærinn hefur verið full- ur af frægum kvikmyndaleikur- um, kvikmyndastjórum og auð- vitað litlum stjörnum, sem leggja sig allar fram um að vekja at- hygli einhvers kvikmyndafram- leiðandans. Á hverjum degi voru frumsýndar nýjar kvikmyndir og 40 stórveizlur voru haldnar. Tilgangurinn með kvikmynda- hátíðinni er að sjálfsögðu að velja og verðlauna það sem bezt hefur verið gert á árinu í kvik- myndalist. Hver þjóð sendir þær af kvikmyndum sínum, sem bezt- ar þykja. Myndirnar eru sýndar í Cannes og dómnemd velur síð- an þá beztu. í þetta sinn voru sýndar 70 kvikmyndir. Síðastliðið föstudagskvöld felldi svo dómnefndin úrskurð sinn. Gullverðlaunin hlaut franska myndin „Orpheu Negro“ eða Svarti Orfeus. Það er nútímaút- gáfa af sögunni um Orfeus og Euredike, og myndin sem tekin er á kjötkveðjuhátíð í Rio de Jan- eiro. Aðalhlutverkið, Euredike er í höndum 23 ára gamallar stúlku frá New York, af filip- pínskum ættum, Marpessu Down. Hún er dökk á hörund, og það er brazilíski fótboltamaðurinn, Breno Melli, sem leikur Orpheus líka. Stjórnandi myndarinnar er 45 ára gamall Frakki, Marcel Camur. Hann var upphaflega kennari í höggmyndalist, en gerð- ist síðan aðstoðamaður kvik- myndastjóranna Reyders, Bec- kers, Bunuels, Decoin og Astrucs. Simone Signoret fékk verðlaun fyrir beztan leik í kven- hlutverki. sinn í „í deiglunni.“ Simohe er gift franska leikaranum og söngvaranum Yves Montand. Kvikmyndin „Room at the top“ er gerð eftir skáldsögu Johns Braine, sem vakti á sínum tíma Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku. Vélritunar- og nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánu- dagskvöld, merkt: „Junion—9005“. fræga glæpamál frá Chicago, þegar tveir auðugir piltar myrtu félaga sinn af því viðfangsefnið var svo spennandi. Hinum kunna lögfræðingi Clarence Darrow tókst að bjarga þeim frá dauða- dómi, og er vörn hans fræg í rétt- arsögunni. Piltarnir voru dæmd- ir í ævilangt fangelsi. Nýliði bezti stjórnandinn Frakkar standa vissulega með pálmann í höndunum í þetta sinn, því sá sem var bezti stjórnand- inn, er einnig Frakki. Hann heit- ir Francois Truffaut, og verð- launin fékk hann fyrir aðra kvik- myndina, sem hann stjórnar. Hún heitir „400 högg“ og aðalhlut- Úr gullverðlaunamyndinni. — Hin hörundsdökka Marpessa Brown í aðalhlutverkinu. verkið, óhamingjusaman dreng, leikur 14 ára piltur, Jean-Pierre Léaud. Myndin í heild hlaut ka- þólsku lcvikmyndaverðlaunin. Truffaut var áður kvikmynda- gagnrýnandi og þótti harður í I horn að taka og ósanngjarn í dóm ! um sínum. Hann er aðeins 27 ára gamall. , Önnur verðlaun hlutu japanska myndin „Shirasagui“ vegna frá- bærrar myndatöku, mexikanska myndin „Nazario“, gerð af Kon- rad Wolfs, sem hlaut hin svo- kölluðu alþjóðaverðlaun og I ítalska myndin „Polycarpe“, sem ! þótti bezta gamanmyndin. Frönsk mynd um gullfiska þótti bezta stuttmyndin. Þetta eru þær myndir, sem náð fundu fyrir augum dómnefndar- innar. Margar fleiri myndir var búið að tilnefna, sem líklegar til að hreppa verðlaun, t. d. gerðu Bandaríkjamenn sér vonir um að „Dagbók Önnu Frank“ fengi verðlaun. Vafalaust hafa verið meðal hinna 70 kvikmynda, sem sendar voru til keppninnar, margar úrvalsmyndir, sem nú koma á markaðinn. Leiklréttir fió Lundúnum The Long and the Short and the Tall, heitir mest umtalaða leik- ritið, sem verið er að sýna í Lund únum. Það er sýnt í Royal Court Theatre við 'Sloane Square. Höf_ undurinn heitir Willis Hall og er þetta fyrsta leikritið eftir hann, sem hefur verið sett á svið í Lund únum, þótt mörg leikrit hans hafi verið leikin í brezka sjónvarpinu. Þetta leikrit hans fjallar um brezka hermenn í stríðinu árið 1942, og gerist í Malaya. Eina athvarfið þeirra er hálfhruninn kofi í skóginum, þar sem þeir verða að standa á verði til skiptis, því óvinir þeirra, Japanir eru á hverju Höfundurinn virðisl + KVIKMYNDIR + TRÍPOLIBÍÓ: HETJURNAR ERU ÞREYTTAR SAGAN gerist í hóteli í afrík- önsku svertingjaþorpi, sem raun- ar er „höfuðborg“ nýstofnaðs frí- ríkis, Free City. Þar hafa nokkr- ir utanveltumenn frá Evrópu orðið innlyksa, leitað athvarfs undan þeirri þjóðfélagsupplausn, er sigldi í kjölfar heimstyrjald- arinnar síðari. Ytra efni myndarinnar er bar- átta þessara hvítu „innflytjenda“ við örlög sín, en inntakið er sjálfur hreinsunareldurinn: ást og hatur í fullkominni nekt, flærð og drenglyndi. Þannig leitar allt kjarna síns, en hism- ið brennur til ösku. Of langt yrði að rekja efnið nánar, en það skal þó tekið fram, að spenna myndarinnar er ógn- þrungin, þó ekki sé farið hratt yfir. Leikarar fara allir mjög vel með hlutverk sín, en einna á- hrifamestur er leikur þeirra Yves Montand, Jean Servais og Cúrd Júrgens, sem fékk Grand Prix verðlaunin fyrir þennan leik. Kvikmynd þessi er meistara- verk, safarík en þó hnitmiðuð á franska vísu. Gef ég henni beztu meðmæli. E g o. þekkja líf hermannanna mjög vel og hefur ekki ailtaf vandað orð- bragðið. Samtöl þeirra og hreyf- ingar með frábærum leik leik- endanna flytur áhorfendurna um svifalaust inn í daunillan Malaya- skóginn, þar sem almúgaher- mennirnir heyja mannúðarbar- áttu gegn japönskum hermanni, sem þeir hafa náð á sitt vald. Miskunnarlaust stríðið krefst þess að þeir skjóti hann en hann er hermaður eins og þeir með fjöl- skyldu, — eini munurinn er að hann talar ekki þeirra mál, — hver verða endalok þessa jap- anska hermanns, sem þeim þykir öllum sífellt vænna um eftir því sem klukkustundirnar líða, — japanski herinn nálgast, líf þeirra allra er í hættu og þeim er öllum fórnað í endalokin á altari stríðs- ins. Leikendur eru átta, allt karl- menn. Á meðal þeirra má telja; Peter O’Toole, sem fer með aðal- hlutverkið, Robert Shaw, Edward Judd og Ronald Fraser. Leik- stjóri er Lindsay Anderson, ungur áhugamaður, sem betur er þekkt- ur við kvikmyndagerð en leik- stjórn. Hann hefur sett leikinn á svið með öruggri hendi og góðri þekkingu á viðfangsefninu. Krf. Úr einni stjóni í aðra PARÍS, 20. maí. NTB-AFP. — Felix Houphouet-Boigny hefur beðizt lausnar úr frönsku stjórn- inni til að taka við embætti sínu sem forsætisráðherra í ríkinu Fílabeinsströndin, samkvæmt opinberri tilkynningu í dag. Það er haft eftir heimildum nákomn- um frönsku stjórninni, að nú sé verið að rannsaka hvernig Houp- houet-Bogny geti haldið áfram að þjóna frönsku stjórninni jafn- framt því sem hann taki við skyldum forsætisráðherra Fíla- beinsstrandarinnar, á sama hátt og ýmsir aðrir leiðtogar innan franska samveldisins hafa áður gert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.