Morgunblaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. júlí 1959 MORCVNBLAÐIÐ 11 Flónelsnátiföt ermalöngr með síðum buxum, tilvalin í ferðalög. Okgmpm Vatnsstíg 3. Nýkomið Nivex Solskum Gerir mann brúnan, þó engin sól sé. S^PUHÚSIÐ H.F. Austurstræti 1. íbúð Ibúð óskast til leigu strax. Upplýsingar í sima 1-2527 frá kl. 9—6 í dag og næstu daga. Vönduð svetnherbergis- húsgögn til sölu að Miklubraut 44, vestur dyr. Ákeyrður Carant sendiferðabifreið til sölu og sýnis hjá Vöku, Síðumúla 20. Verðtilboð ósk- ast sent til Almennra Trygg- inga fyrir 18. þ.m. merkt: — „Garant — 9090“. Handfæraveiðar Duglegan mann vantar á góð- an handfærabát, sem fyrst. — Uppl. í síma 22938. Gott stofuorgel óskast. — Upplýsingar í síma 19843. S'iminn er 19-16-8 Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Itkin Barnavagn til sölu S Dindar- götu 30. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og vcrzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstlg: 20. Sími 14775. Iðnaðarmálastofnun Islands verður lokuð vegna sumarleyfa 20. júlí til 11. ágúst. Trétex og Masonit nýkomið. H. Benediktsson h.f. Sími 11228. Reykjavík Nýtt Nýtt Hinar margeftirspurðu kventöflur með teyju, Kr. 65.— parið Kvenskór með kvart hæl úa* svörtu flaueli og mislitum striga mjög skemmtilegir sumarskór. SKÓVERZLUNIN Mecfor Laugavegi 11 Allt á sasana lað Jeppakörfur Höfum fyrirliggjandi Jeppakc'irfur með framgólfi. VERÐ KR. 4.500 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Egilf Vilhjálmsson h.f. Laugaveg 118, — Sími 22240 U. M. F. H. U. M. F. H. Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður sunnudaginn 19 júlí og hefst kl. 14- D a g s k r á : Guðþjónusta. Séra Emil Björnsson predikar. Ræða: Doktor Broddi Jóhannesson. Leikflokkur: Bessi Rjarnason og félagar. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson. Ævar Kvaran leikari skemmtir Fimleikaflokkur karla úr KR sýnir áhalda- leikfimi. Lúðrasveit Selfoss leikur milli atriða. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur fyrir dansi. VEITINGAR Ungmennafélag Hrunamanna. INGÚLFSCAFf Dansleikur í kvöld kl. 9. M\M GESTSSON og STRATOS KVIHITETTIl skemmta AðgöngumiSasala eftir kl. 8. T ívolígarðurinn — Opnað í kvöld kl. 8 — — Fjölbreytt skemmtitæki — KI. 10 skemmta listamennirnir Lott og Joe Anders Sjáið þessa snjöllu listamenn sýna á Tívolí-sviðinu SÍÐASTA SINN Strætisvagn ekur frá Mðbæjarskólanum í Tívolí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.