Morgunblaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 28. júlí 1959 M ORCVTS BLAÐ1Ð 15 N Ý T T segulbandstæki með 3ja hraða upptöku og mjög góðum hljóðnema er til sölu. Er mjög góður fyrir upp- töku á söng og hljómlist. TiLb. sendist Mbl. merkt: 9493. Stúlka 'óskast til framleiðslustarfa. Upplýsingar í Verkamannaskýl- inu við Tryggvagötu. Amerískur víbrafónn til sölu. Verð 8.000. Til sýnis í Silfurtunglinu frá kl. 7—8 í dag og á morgun. Upplýsingar í síma 13313 Bifreiðaeigendur Góð trygging er að láta vanan mann framkvæma verkið. — Allar viðgerðir á Hjólbarðaverkstæðinu RAUÐÁ, við Skúlagötu. Þetta hús sem stendur við Laugarásveg er til sölu á 1. hæð hússins eru tvær stofur, eldhús, bað og rúm- góð innri forstofa (hall). I risi eru þrjú herb. og í kvistinum, sem snýr að leikvanginum í Laugardaln- um (sjá mynd) er rúmgóð forstofa (hall). í kjall- ara eru tvö herb. og eldhús. Lóðin sem fylgir er ca. 3000 ferm. Allar nánari upplýsingar gefur. EIGNASALAI • BEYRJAVIK • Ingólfsstræti 9 B. Sími 19540. Opið alla virka daga frá kl. 9—7, eftir kl. 8, símar 32410 og 36191 Skrifstofan er flutt á Laufásveg 2 Skrifstofa mín er flutt á Laufásveg 2, Rannveig Þorsteinsdóttir, hæstaréttarlögmaður, sími 19960 Nokkrum 2/o herb. íbúðum er óráðstafað í f jölbýlishúsinu Austurbrún 4. íbúðim- ar verða uppsteyptar með geyslalögn og tvöföldu gleri í nóvemberlok. Allar frekari upplýsingar í síma 34471 kl. 9—5 virka STJÓRNIN TIL SÖLL Höfum til sölu, sem nýja 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Lækjahverfi, stærð 120 ferm. sér hiti, sér inngangur bílskúrsréttur, þvottahús á hæðinni sér. Harðviðarhurðir, mjög fallegt litað baðherbergissett. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi í Kópa- vogi æskileg. Nýkomið Steínul’dsa- «9 rofar á stýri og i borð Verzl. Rofi Brautarholti 6 Símar 15362 — 19215 KVENNFÉLAGASAMBAND ÍSLANDS Tilboð óskast í Ford 1955 Bifreiðin er sjálfskipt, útlit og ástand gott. Bílaselan Klapparstíg 37. — Sími 19032 Kona óskast til eldhússtarfa Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116 Söluumboð fyrir Reykjavík Raftækjaverzlun í Reykjavík, sem vildi taka að sér söluumboð fyrir Reykjavík og nágrenni, á kæliskáp- um og þvottavélum, óskast. Tilboð merkt: „Söluumboð—9496“, afh. afgr. Mbl. strax Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8.30. Allir velkomnir. LOK/VÐ Tökum aftur BARNAMYNDIR á stofu og í heimahúsum við öll tækifæri. ST JÖRNUL, J ÓSM YNDIR Framnesveg 29, sími 23414. Félagslíi Fram — Knattspyrnumenn M. og I. fL — Æfing í kvöld kl. 7,30 á Framvellinum. Nefndin. 1. til 10. ágúst vegna sumarleifa. Þó verður opið vegna viðgerða- og vara- hlutaþjónustu kl. 10—12 f.h. FÖNIX O. Kornerup Hansen Suðurgötu 10. — Sími 1-26-06 TRYGGINGAR og FASTEIG NIR, Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428 og eftir kl. 7 sími 33983. Nýkomnir sportjakkar kvenna Tilvalin ferðaflík þegar skroppið er út fyrir bæinn. Verð aðeins kr. 95.00 Templarasundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.