Morgunblaðið - 08.08.1959, Side 5

Morgunblaðið - 08.08.1959, Side 5
L,augardagur 8. ágúst 1959 MORCVWBLAÐIÐ 5 Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð, í sér- staklega fallegu, nýju húsi, við Gnoðavog. Sér inng. og sér hitalögn. Svalir móti suðri. — Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. ■"■onarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. Fasteigna- og lögfrœöistofan hefur til sölu í dag m. a.: Eitt herb. og eldhús ásamt geymslu, { Hlíðunum. 2ja herb. ibúðir í Austurbæn um. 3ja herb. íbúð í kjallara, í Túnunum. 3ja herb. íbúð á hæð á Melun um. — 3ja herb. íbúð á hæð við Hjallaveg. 2ja herb. íbúð { kjallara í Vog unum. 6 herb. mjög glæsileg íbúð við Goðheima. — Bilskúr. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. Hæð ásamt herb. í risi í Kleppsholti. Stór bílskúr. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð. Mikil útborg un. — Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8, simi 19729 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helzt í Austur bænum. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 4562“. 3ja herb. íbúð með eða án herbergis í kjall- ara, í tvíbýlishúsi, á bezta stað í Vogunum, til sölu. — Uppl. í síma 34829. íbúðir Öska eftir 3ja til 4ra herb. íbúðum í Austurbænum. — Standsetning gæti komið til greina. Uppl. í síma 32340 og 32067. — Óskum eftir að fá leigða 2—3 herbergja ibúð Fyrirframgreiðsla. — Upplýs- ingar í síma 34888. Ung hjón með 5 ára barn, óska eftir ibúð fyrir 1. okt. Einhver fyrir- framgreiðsla eða húshjálp kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 33031. HERBERGI til leigu í Hlíðunum. — Upp- lýsingar í síma 34646 eftir kl. 7. — Hús og ibúðir til sölu, af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu leg. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 8ímar 15415 og 15414 heima. Húseigendur Tek að mér standsetningu lóða, í ákvæðisvinnu. — Út- vega þökur, mold og annað efni sem þarf. Agnar Gunnlaugsson garðyrkjumaður. Sími 18625. KEFLAVÍK Efsta hæðin á Suðurgötu 24 er til sölu eða leigu. Til sýn- is á sunnudaginn. Fríða Sígurðsson Gunnarsbr. 42, Reykjavík. Keflavík — Njarðvík Vil taka á leigu, sem fyrst, 3ja—4ra herb. íbúð. — Upp- lýsingar í síma 872, Keflavík. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný Kenwood hrærivél með stálskál ög hakkavél. — Tilboð sendist 'afgr. blaðsins, merkt: „Ódýrt — 4542“. Vil kaupa iðnaðarfyrirtæki eða verzlun. Margt kemur til greina. Til- boð óskast sent Mbl., merkt: „Verzlun eða iðnaður — 4565“ Til sölu fokhelt steinsteypt hús, 145 fermetrar, til afhendingar í september. Hagstæðir greiðslu skilmálar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góður staður — 4563“. Gott húsnæði 130 fermetrar til leigu fyrir hreinlegan iðnað. — Tilboð merkt „Vandað húsnæði — 4564“, óskast sent Mbl. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Bergstaðastræti 14. Hárgreiðsludaraa óskast. — Upplýsingar í síma 12835 og 11490. íbúðir öskast Höfum kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð með bíl skúr eða bílskúrsréttindum, á góðum stað í bænum. — Út- borgun kr. 325 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð, nýrri eða nýlegri. Má vera í sambyggingu, á góðum stað í bænum. Útborgun að mestu eða öllu leyti. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð um í bænum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Bóningar Bóna og þvæ og ræsta bíla. SKÚRINN Sjafnargötu 2. GÓfi Simjörbrauðs- dama óskast sem fyrst. — Vakta- skipti. Kaup eftir taxta. Smurbrauðsstofan BJÖRNIN Njálsgötu 49. Bílskúr Óska að taka á leigu 30—50 ferm. bílskúr eða annað hent- ugt húsnæði fyrir vélaviðgerð ir. Tilboð óskast send blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Viðgerðir — 4612“. Húsbyggendur athugið Getum bætt við okkur einu til tveimur húsum. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudagskv., merkt: „Trésmíði — 4555“. Sumarbústaður til sölu við Ás í Garðahreppi. Hirt og ræktuð lóð og raf- magn. Uppl. í síma 32168. — TIL SÖLU loO stk. árs gamlar hænur. — Upplýsingar I síma 33228Í eft- ir kl. 7. Chevrolet '56 (einkabíll). Til sölu, ókeyrð- ur hérlendis. Bíllinn er með vökvastýri, loftbremsum og sjálfskiptur. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. Sími 19168. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Biíreiðasýning i dag frá kl. 1 e.h. 4 7^/7/ - l ■ Tjarnarg. 5, sími 11144 BIUSUINN við Vitatorg. Sími 12-500. Bflarnir eru hjá okkur. Kaupin gerast hjá okkur. Hringið í símann sem allir muna 12-500 BÍLmilNN við Vitatorg. Sími 12-500. Dodge Weabon 1953 með 12—14 manna húsi. Bif- reiðin er mjög glæsileg og í góðu lagi. Til sýnis og sölu £ dag. — BÍLASALAN við Vitatorg. — Sími 12-500. Ford Stadion '54 4ra dyra „orginal“ til sölu. Skipti á eldri bíl möguleg. ttal BÍLASALAN Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14. jfé/tsli/cUi •HEITUF? MfiTUR flLLON DUGÍN Heitar pylsur i pottinn Dúnsængur og koddar rirliggjandi. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Kona vön mat og öllu húshaldi, ósk ar eftir ráðskonustöðu. Upp- lýsingar í síma 23235. Bl FREIÐASALAN Laugaveg 92 Sími 13146 og 10650. Mikið úrval af bilum til sýnis og sölu daglega s- Verzlið þar sem úrvalið er mest og bjónustan bezt BIFREIÐASALAN Laugaveg 92 Sími 13146 og 10650, Höfum fyrirliggjandi Stefnuljós, stefnuljósarofa og stefnuljósa-blikkara. Loft- netastengur, 4ra leggja og ýmis konar varahluti. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. B I L L I N IM Varðarhúsinu sími i8833 TIL SöLU: Chevrolet 1956 alveg nýkomin til landsins. Lítið keyrður. Rambler 1957 Lítið keyrður. — Skipti koma til greina á eldri bíL C)pel Caravan 1955 Keyrður 12 þús. km. Buick Rodmaster 1955 með vökvastýri og loftbrems um. Sjálfskiptur. Skipti koma til greina. BILLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33. * Heitar pylsur o pío - 7. 30-11.30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.