Morgunblaðið - 24.02.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. febrúar 1960 MORGVNBLAÐIÐ 7 íbúð 3—4 herbergi og eldhús óskast. — Tilboð sendist skriístofu minni íyrir 1. marz. FI.UGMÁLASTJÓRINN Agnar Kofoed-Hansen. Jörðin Jafnaskarð í Stafholtstungum í Borgarfirði, er til leigu og laus til ábúðar í næstu fardögum.. Sala eða eignaskipti geta komið til greina. Upplýsingar gefa: Þórður Kristjánsson, Hreðavatni, og Friðrik Þorsteinsson, Túng. 34 Reykjavík Stúlka óskast til vélritunarstarfa og símavörzlu hálfan dag- inn (fyrir hádegi). L. FJELDSTED, Á FJELDSTED & BEN. SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmenn Nýja Bíó, Lækjargötu. 100—200 fermetra verkstœðispláss óskast fyrir bílaverkstæði. — Tilboð sem greini stærð og stað, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi, laugard. 28. þ.m., merkt „Bílaverkstæði — 4334‘. Tilboð óskast í nokkrar Dodge Veabon bifreiðir og vörubifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti, fimmtudag. 25. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Söliinefnd varnarliðseigna Einbýlishús sem er 6 herb., eldhús og bað í Smáíbúðarhverfinu til sölu. Geta verið 2 íbúðir. Skipti á 2—4 herb. íbúð æskileg. STEINN JÖNSSON, hdl. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090 VatteraBar úlpur með skinnkraga Laugavegi 54 — Sími 19380 Ráðskona - sfutfan tíma Vegna sjúkrahússvistar húsmóður, óskast ráðskona að sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur, nokkra mánuði. — Mætti hafa með sér barn. — Uppl. í síma 32172. Volga einkabifreið, árgerð 1958, til sölu. Útb. ca 40 þús. VÖRU- OG BIFREIÐASALA Snorrabraut 36. Sími 23865. Bifreiðir án útborgunar Höfum til sölu fjöldann allan af fólks- og sendiferðabif- reiðum, árgerðir 1947—’55 með engri útborgun. Vöm og bifreiðasalan Snorrabraut 36. — Sími 23865. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir b’freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Höfum kaupendur að 4 manna bílum Bílasalan Hverfisgötu 34. — Sími 23311. Höfum verið beðnir að út- vega ca. 300 þús. í vel tryggðum víxlum til skamms tíma. VÖRU- OG BIFREIBASALA Snorrabraut 36. Sími 23865. Moskwitsh '60 nýr, til sölu og sýnis í dag. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2-C. Sími 16289 og 23757. Fiat 1800 fólksbíll til sölu, Komið get- ur til mála að lána hluta af söluverði. Bílainiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2-C. Símar 16289 og 23757. B i IasaIan Kiapparstig 37. — Smu 19032. Glæsilegur Chevrolet ’55, sjálfskiptur. Bíllinn er sem nýr og ókeyrður hérlendis, til sýnis í dag. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Simi 19032. Til leigu frá 1. marz, tvö herb. og eld- hús í kjallara í Kleppsholti. Aðeins fyrir barnlaust fólk. — Tilboðum merkt: „Húsnæði — 9644“, sé skilað fyrir hádegi miðvikud. 24. á afgr. Mbl. Vil kaupa sumarbústab Tilboð með upplýsingum um stað og landstærð, sendist Mbl. merkt: „Sumar 9646“. Forstofuherb. með snyrtiklefa til leigu að Gnoðavogi 56. Uppl. í síma 36493. Nýir bilar til sölu Chevrolet og Ford fólks- bifreiðar, smíðaár 1959, notaðar frá Ameríku, seljast á kostnaðarverði. Bifreiðarnar eru komnar til landsins og til sýnis. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. Bifreiðasalan Ingólfstræti 9 Símar 18966 og 19092 Höfum til sölu flestar tegundir bifreiða. Bifreiðar með afborg- unum. Bifreiðar við allra hæfi. Bifreiiasalan Ingólfstræti 9 Simi 18966 og 19092 Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Plymouth 1956 2ja dyra, lítið keyrður. — Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Studebaker sportmodel 1953 Skipti á ódýrari bil æskileg. Höfum mikið úrval af góð- um sendifcrðabílum með og án stöðvarpláss. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Laugav. 92, sími 10650, 13146 B i I a s a I a n Frakkastíg 6. — Sími 16168. BÍLAR til sýnir daglega. Verzlið þar sem úrvalið er. Bifreidasalan Frakkastíg 6. — Sími 16168. Bi IasaIan Klapparstíg 37. Simi 19032. Oldsmobile ’53 með sjálfskiptingu og power-stýri og lituðu gleri, fallegur bíll, til sýnis í dag. Bilasaí an Klapparsug 37, smii 19032 Sjálfvirk Þvottavél af Bendix gerð, árg. 1955, er til sýnis og sölu að Brekku- stíg 8 (inngangur frá öldu- götu) eftir kl. 2 í dag. BÍLLIIMN Simi 18833. TfV sölu og sýnis i dag Volkswagen ’53 ’55 ’56 ’57 ’58 ’59 ’60 Volkswagen ’58, skipti á góðum Opel-Cara- van ’56—’58. Opel-Caravan ’55 ’60 Zodiac ’57 ’58 ’59 ’60 Chevrolet ’51 ’53 ’54 ’55 '57 Ford ’53 ’54 ’55 ’56 ’57 ’58 ’59 Pontiac ’52 ’54 ’55 ‘56 Chrysler ’55 2ja dyra. Kayser ’52 ’54 Volga ’58 Mercury ’55 ’57 Fiat 1800 ’60 fólkshifreli Fiat 1800 ‘60 Station Volkswagen ’58 í skiptum fyrir Opel-Qara- van ’58 Falkon ’60 alveg nýr, ókeyrður. Ford ’58 í skiptum fyrir Ford eð* Chevrolet ’55, milligjöj lánuð. B í L L I N N Varðarhúsinu SlMl 18833. Seljum i dag Oldsmobile ’57 2ja dyra. Ýms skipti m8fu- leg. Oldsmobile ’56 4ra dyra. Ýms skipti mögli- leg. — Ford ’53 Station Moskwitch ’57 og ’60 nýr. Volkswagen ’52 nýkominn til landsins. Fiat 1100 ’59 og ’60 fólks og Station-bílar. Opel Caravan ’59 og ’60 nýr. Opel Record ’55 ’58 ’59 Ford Taunus ’58 ’59 og 60 nýr. Volkswagen ’55 og ’59 Willy’s jeppi ’55 í mjög góðu lagi. Plymouth ’47 hefur alltaf verið einkabíll. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2-C. Símar 16289 og 23757 Súrflöskur komnar Gasflöskur væntanlegar. = HÉÐINN = Veiaverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.