Morgunblaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 9
Stmnuðagur 10. apríl 1966 9 HORCV N BL AÐIÐ Ritgerðarsamkeppni Heimdallar Skilafrestur til 15. apríl Kins og aður hefur verið augiýst, einir Heimdallur til ritgerðasamkeppni um etnið: — „Samrýmist þjóðnýting lýðræðisþjóðfélagi ?“ Eftirfarandi reglur gilda um samkeppnina: Ritgerðirnar skulu vera 1500—6000 orð. Rétt til þátttöku hefur allt ungt f'ólk í Reykjavík á aldrinum 16—25 ára. Kitgerðirnar mega ekki hafa birzt áður opinberlega. Stjórn Heimdaliar áskilur sér rétt til birtingar innsendra ritgerða. Ritgerðirnar skulu hafa bori/.t til skrifstofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu eigi síðar en 15. apríl n.k. Ritgerð- umim skal skilað í handriti undirrituð dulnefni, en nafn höfundar og heimilis- fang fylgi með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu Fimm manna dómnefnd dæm ir ritgerðirnar. Verðlaun fyrir beztu ritgerð að áliti dómnefndar, er ferð með GuIIfossi til Kaupmannahafnar og heim aftur. Dómnefndinni er heimilt að veita fleiri ritgerðum verðlaun eða viðurkenningu. Einnig er heimilt að verð- launa sérstaklega ritgerðir höfunda á aldrinum 16—20 ára. STJÓRN HEIMDALLAR. VOLVO PENTA DIESEL-VÉLAR MD 1 5 hestafla 1 strokka MD 4 30 — 4 — MD 17 83 — 6 — MD 67 103 — 6 — MD 96 137 — 6 — TMD 96 160 — 6 — TLMD 96 185 — 6 — VOLVO-PENTA vélar eru nú í möreum fiskibátum hérlendis. VOLVO-PENTA vélar eru í öllum Volvo bifreiðum. Höfum MD 1 og MD 4 eina vél af hvoru til afgreiðslu strax. Einkaumboð: GLNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut. iö — Sinn ðoicuu. Söluumboð Aknrevri birnr.iUAVEKkST. ÞORSHAMAR Bezt að auglýsa í MORG UNBLAÐINU Útgerðarmenn og aðrir vélaeigendur Að gefnu tilefni viljum við minna á að við fram- kvæmum viðgerðir á hverskonar vélahiutum úr steypujárni með svonefndri — ,,METALOCK“ — aðferð hvar sem er á landinu. — Á þennan hátt er hægt í mörgum tilfellum að komast hjá kaupum nýrra vélahluta og fl. löngum biðtíma. Landssmiðjan IVytsamar fermingargjafir Heimilisskrifborð úr teak, mahogny Svefnbekkir með rúmfatageymslu úr teak, mah. og eik. Verð frá kr. 2850. Svefnsófar tveggja manna. Húsgagnaverzlunin Skólavörðustíg 41. ,(Næsta hús fyrir ofan Hvítabandið) Símar: 11381 — 13107. Hringstungnir brjóstahaldarar Skjört frá kr. 55.— Nælonsokkar N ælonundirk j ólar Nælonnáttkjólair, hálf síðir Ullarnærföt á börn Sítz frá kr. 17.— meterinn Poplin frá kr. 20.— meterinn Sokkabuxur, saumlausar Allt á gamla verðinu Blönduhlíð 35 og á horni Njálsgötu og Snorrabrautar 7 Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að unuangengnum úrskurði verða lögtök látin íara fram fyrir ógreiddum söluturna- leyfum, sem féllu í gjaiddaga 1. janúar og 1. apríl s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 9. apríl 1960. Kr. Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.