Morgunblaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 19
Sunnudagur 10. apri! 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 Ungur maður óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Margt kem- ur til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir hád. á miðviku dag, merkt „Nauðsyn-3140“ Blóm og blómaskreytingar Gróðrastöðin við Miklatorg Sími 19775. Kennsla K E N N S L A Enska, danska. — Áherzla á tal og skrift. Aðstoða skólafólk. Sími 14263. Kristín Ólad. I.O. G.T. I.O.G.T. -— Stúkan Framtíðin: Fundur annað kvöld. Erindi sr. Erlendur Þórðarson. Svava nr. 23 Munið fundinn í dag. Gæzlumenn. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA KÓPAVOGI heldur spilakvöld, miðvikudaginn 13. apríl kl. 21.00 í Valhöll við Suöurgötu. Stjórnin Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikor í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 12 apríl 1960 kl. 20,30. St'jórnandi : OLAV KIELLAND Efnisskrá: WEBER: Forleikur að óperunni „Der Freischútz“ HÁNDEL. Concerto grosso, h-moll TSCHAIKOVSKY: „Rómeó og Júlía“ BEETHOVEN: Sinfónía nr. 5, c-moll (, ,Örlaga-sinfónían“ ) Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. póhs Sími 23333 Dansleikur í kvold kL 9 KK - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Ókeypis aðgangur fyrir fyrstn 10 pörin. Aðgóngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Ath.: Dansað í síðdegiskaffitímanum í dag Disko kvintettinn leikur. Hafnarfjörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur mánudagskvöld. Fjöl- mennið. — Æ.t. Barnastúkan Æskan fer í heimsókn til stúkunnar Seltjörn. Félagar eru beðnir að mæta við Góðtemplarahúsið kl. 1,45 í dag. — Gæzlumenn. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, í G.T.-húsinu. Kosning embættis manna. Skýrslur og innsetning. Hagnefndaratriði. önnur n- ',1. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGDRDSSON hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10. — Sími: 14934. Loftverkfœri KRUPP’s Skotholubora og Ivofthamra útvegum vér með stuttum fyrirvara. Einnig Loftþjöppur í stærðum 125—177 cbf/m. Borstál og stjörnur í skotholubora og fleygar í loft- hamra, loftslöngur, tengi og þéttingar, jafnan fyrirliggjandi. FJALAR Hf. Skólavörðustíg 3, símar 17975/76. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Beztu Danslagatextarnir Nýtt textahefti fæst í hljóðfæraverzl- unum og söluturnum. 27 nýir íslenzkir og erlendir og textar. 10 myndir og grein ar um þekkta innlenda og útlenda söngv- ara. (m. a. myndin t. v.: Ricky Nelson). Tryggið ykkur eintak strax í dag af beztu danslagatextun- um áður en það verður um seinan. Pantanir afgreiddar í síma 19150. Hljómsveit Árna Isleifssonar. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Sími 17985 Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR í kvöld kl. 9—2 Söngkonan LUCILLE MAPP og dansparið AVERIL og AUREL skemmta Verðlaunaafhending fyrir Islandsmótið í Handknattleik VÍKINGUR MUSICA NOVA TÓNLEIKAR í Framsóknarhúsinu mánudag 11. þ.m. kl. 20,30. Frumflutt verða 7 verk eftir fimm ung íslenzk tónskáld. Aðgöngumiðasala í Framsóknarhúsinu á mánudag frá kl. 13. — Verð aðgöngumiða kr. 20.00. MATSEÐILLINN í dag, mælir með lystugum heitum réttum að hætti hinna vandlátu. Hin nýja söngstjarna DÍANA MAGNÚSDÓTTIR syngur með Birni R. og hljómsveitj NútímaJazz, j Tríó Kristjáns j Magnússonar j kl. 10 Gerið ykkutr dagamun, — komið á BORG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.