Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. maí 1960 MORGUlSBLAÐtÐ 7 Fokheldar Ibuðir 2ja herb. kjallari við Brekku- gerði. 5 herb. íbúð á tveimur hæðum við Hlíðarveg. Raðhús við Hvassaleiti. 120 ferm. jarðhæð við Mela- braut. AUt sér. 100 og 140 ferm. hæðir með uppsteyptum bílskúrum, við Vallarbraut. Raðhús, tilbúið undir tréverk við Laugalæk. Fasteigna- og lögírœóistofan Tjarnargólu 10. Simx 19729. Hjólbarðar 560x15 P. STEFÁNSSON h.f. Hverfisgötu 103. Barnakörfur Barnakörfur hjólgrindur dýnur. KÖRFUGERÐIN Ingólfsstræti 16, sími 12165. Fjórar duglegar stúlkur óskast Tvær til afgreiðslu í veitinga sal og tvær til eldhússtarfa. Uppl. í Hótel Tryggvaskála, Selfossi. K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum. stoypujárnsrennilokar 2, 2%, 3 4, 5 og 6 tommur. = HEÐINN = (Vélaverzlun). Storesefni Einlit gardinuefni. — Falleg storesefni, með eldra verðinu. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Steypuhrærivél í góðu ásigkomulagi og þægi- leg í flutningi. Hrærir á móti einum poka sementi. Upplýs- ingar í síma 2336, Keflavík, 8. þ.m. —. íbúð óskast Ung hjón óska eftir íbúð til leigu, 2—3 herbergi og eldhús, sem fyrst. Uppl. í síma 23541 frá kl. 8 f.h. til 6 e.h. og í síma 13034 eftir kl. 1, eftir hádegi. íbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu, mánaðarmót maí—júní. Helzt í Laugarneshverfi eða Kleppsholti. Tilb. sé skilað fyrir 10. maí á afgr. Mbl. — merkt: „10. maí — 3357“. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. — 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. 4ra herb. íbúð við Bergþórug. 5 herb. íbúð í Norðurmýri. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. i5. Símar 15415 og 15414, heima. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð, við Sogaveg. Bílskúr. 3ja herb. fokheld kjallaraibúð við Brekkugerði. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér þvottahúsi, við Álfheima. 3ja herb. íbúð á fjórðu hæð, við Eskihlíð. 4ra herb. íbúðir við Seljaveg Álfheima, Bugðulæk, Eski- hlíð, Goðheima, Heiðar- gerði, Karfavog, Langholts- veg, Snorrabraut, Sogaveg og víðar. 5 og 6 herb. íbúðir við Berg- staðastræti, Goðheima, — Rauðalæk, Sogaveg, Sel- vogsgrunn, og víðar. •4ra herb. íbúð í Garðahreppi. Útb. 100 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Suð urgötu í Hafnarfirði. 3ja herb. einbýlishús í Blesu- gróf, ásamt bílskúr. Útb. 150 þúsund. 4ra herb. íbúð við Shellveg. Útb. 120 þúsund. 3ja herb. íbúð við Hörpugötu. Útborgun 80 þúsund. 4ra herb. rishæð við Blesu- gróf. Útb. 70 þús. 5 herb. hæð, fokheld, með mið stöð og einangrun. Mjög hagkvæmir skilmálar. 4ra herb. íbúð við Karfavog. Útb. 150 þúsund. 2ja og 3ja herb. íbúðir og ein- býlishús í Selási og Smá- löndum. Útborgun frá 50 þúsund. Fjöldi íbúða og einbýlishúsa í Reykjavík, Kópavogi og víð ar. — Nýtt einbýlishús við Básenda í kjallara er 3ja herb. íbúð, á fyrstu hæð 3 stofur, eld- hús o. fl., á annari hæð 4 svefnherbergi og bað. Báð- ar hæðir teppalagðar. 8 herb. einbýlishús í Vestur- bænum, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Ægisgötu 10. Sími 19764. Markatengur Hrossakambar Sauðaklippur Bifreiðastjórar Opið alla virka og helga daga frá 8 árdegis til 11 síðdegis. — Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt við hliðina á Nýju sendibíla- stöðinni við Miklatorg. TIL SÖLU 2ja herb. risibúð með dyrasíma og hitaveitu, við Mávahlíð. Lítið hús, 2ja herb. íbúð, við Sogaveg. Útborgun 50 þús- und. Húsið er laust nú þeg- ar. — 2ja herb. kjallaraíbúð, næst- um ofanjarðar, við Frakka- stíg. Sér inngangur og sér hitaveita. Tvær geymslur fylgja. Væg útborgun. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. 2ja herb. íbúðarhæð við Efsta sund. • 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavög. Útborgun 60 þús. Litið hús, 2ja herb. ibúð með 2000 ferm. lóð, er nær að sjó, við Þinghólsbraut í Kópavogskaupstað. Útborg- un 60 þúsund. Húsið er laust strax. 3ja herb íbúðarhæð við Frakkastíg. 3ja herb. risíbúð við Úthlíð. 3ja herb. risábúð með sér hita veitu, við Bjai'narstíg. 3ja herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, á hitaveitusvæði í Austurbænum. Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð- ir, sumar nýjar og nýlegar, í bænum. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og hús eignir í bænum. Heil hús og hæðir í smíðum, og margt fleira. f.ýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð við Frakkastig með sér hitaveitu og sér inn gangi. Væg útborgun. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laug arneshverfi. íbúðin er í góðu standi. 4ra herb. jarðhæð við Gnoða- vog, með sér inngangi og sér hitalögn. Svalir. Útb. aðeins kr. 120 þúsund. 4ra herb. einbýlishús (timbur- hús), sem nýtt, við Selja- landsveg. í húsinu eru öll nýtízku þægindi og ástand gott. Útborgun aðeins kr. 100 þúsund. 4ra herb. glæsileg íbúð í sam býlishúsi við Álfheima. — Harðviðarinnrétting. Stærð 115 ferm. Máiflutningstofa Ingi Ingimundarson. hdl. Vonarstræti 4. 2. hæð. Sími 24753. Til sölu 3ja herbergja íbúð við Miðbæ inn, tilbúin undir tréverk og málningu. 4ra herbergja jarðhæð, ca. 100 ferm., óskast í skiftum fyrir ■Ira herbergja íbúð á 2. hæð. í Kópavogi: Nýleg 4ra her- bergja Kæð, sér hiti, sér þvottahús. Bílskúrsréttindi. Mikill fjöldi einbýlishúsa og íbúða af öllum stærðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutn/ngur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Fjaðrir, fjað- 'úöð hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir b'freiða. — Bilavöruhúðin FJÖÐRIN Laugavegi löb. — Sími 24180. Timbur og krossviður Vegna sérstakrar ástæðu er til sölu mikið magn af notuð- um 6 m. m. krossvið og hurð- um að stæi'ð 59x182 cm. Selst mjög ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 50088. Sundhöll Hafnarfjarðar Ibúð i skiptum 2ja herb. íbúð á hæð í skift- um fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í kjallai'a, eða til sölu milli- liðalaust. Upplýsingar í síma 35686. — Sokkabuxur á tveggja til níu ára. — Úrval af nælonsokkum, á gamla verðinu. Laugavegi 35. — Sími 17420. 7/7 sölu Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti, alls 5—6 herb. íbúð, stórar svalir. Uppsteyptur bílskúr. Áhvílandi lán kr. 100 þús. til 15 ára, með 7% vöxtum. Húsgrunnur á góðum stað í nágrenni bæjarins. — Skemmtileg teikning. Verð kr. 60 þúsund. 2ja herb. íbúð við Snorra- braut. 3ja herb. íbúð í smíðum, við Miðbæinn. Sér hitaveita. Einstaklingsíbúð í smiðum við Miðbæinn. Sér hitaveita. — Hagstæðir skilmálar. Lítið einbýlishús ásamt fjósi, hlöðu, bilskúr og stórri eignalóð, suður með sjó, til- valið fyrir þann sem vill stunda sjó og landbúnað. — Verð aðeins kr. 150 þús. — Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík kemur til greina. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Cuím. Þorsteinsson Hús — íbúðir S A L.A 5 herbergja íbúð við Hvassa- leiti. íbúðin er ekki alveg fullgerð. Verð kr. 460 þús. Útborgun kr. 300 þús. Parhús á mjög skemmtilegum stað í Kópavogi. Verð kr. 350 þúsund. Útborgun kr. 100 þús. strax. 4ra herbergja íbúð í góðu steinhúsi við Reykjanes- braut Veerð kr. 350 þús. — Útborgun kr. 70—100 þús. Skipti Mjög fjölbreytt úrval af íbúð um og húsum, í skiftum. — Skrár yfir þessar eignir liggja frammi í skrifstofunni. Fasteignaviðskipti BALDVIN J0NSSON. hrl., Sími 15545, Austurstræti 12. 7/7 sölu 50 ferm. jarðhæð í Miðbæn- um, hentug fyrir verzlunar- pláss eða léttan iðnað. 2ja herb. kjabaraíbúð við Laugarnesveg. — Hagstætt verð. 3ja herb. rishæð við Bjarnar- stíg. Væg útborgun. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Álfhólsveg. Bílskúr fylgir. Væg útborgun. 5—6 herb. hæðir í miklu úr- vali. Einbýlishús af öllum stærð- um, í Smáíbúðarhverfi og víðar. Ennfremur íbúðir í smíðum af öllum stærðum. ilGNASALAI • REYKdAVÍK • Ingólfsstræti 9-B Sími 19540 og eftir kl. 7. Sími 36191. TIL SÖLU: íbúðir i smiðum 5 og 6 herb. fokheldar íbúðar hæðir á Seltjarnarnesi. — Hverri íbúð fylgir sér þvottahús, sér hiti og sér inng. Bílskúrsréttindi. Raðhús, 6 herb., fokhelt, í Hvassaleiti. 3ja og 4ra herb. fokheldar íbúðir, í Stóragerði. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Kópa vogi, fokheld, með miðstöð. Sér hiti. Sér inngangur. — Góðir greiðsluskilmálar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Simi 16767. Fasteignir 4 herb. íbúð á fallegum stað við Bugðulæk. Sér miðstöð. 4 herb. íbúð við Laugarásveg. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Hagamel. Sér inngangur. — Sér hiti. 4 herb. íbúð á 2. hæð — enda- íbúð — við Stóragerði. Góð áhvílandi lán. 6 herb. parhús á fallegum stað í Kópavogi (við Hlíðarveg). Tilbúið undir málningu. — Góð áhvílandi lán. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Jarðýtur til leigu Vélsmiðjan BJARG h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.