Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVWBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maí 1960 Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu eftir kl 4 á daginn. Margt kemur til greina. Hefur meira-bíl próf. Tilb. sendist Mbl., fyr ir 21. þ.m. merkt „Auka vinna — 3492“. íbúð óskast til leigu 2ja—4ra herb. — Öruggar greiðslur. Reglusemi: Fátt í heimili. Uppi. í síma 2-34-57 og eftir kl. 7 í síma 1-00-80. — Til leigu sólríkt forstofuherb. til leigu til 1. okt. Vinsaml. hringið í síma 12787 fyrir mánudags kvöld. — Einhleyp stúlka óskar eftir herb. í Laugar- ásnum. Tilb. merkt: „Strax —'3498“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. 2 duglegar stúlkur óska að komast sem kokkar á góðan síldarbát, í sumar. Tilb. sendist Mbl., fyrir 25. þ.m., merkt: „Síld — 3434“. 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Erum 5 fullorðin í heimili. öll reglusöm. Uppl. í síma 36370, frá kl. 1—5 á daginn. Herbergi Óska eftir stórri stofu með sér inngangi, er einhl. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Sem fyrst — 3486“. Orgel Til sölu er gott orgel. — (Danskt, Haslev). Upplýs- ingar í síma 50782, eftir 7 á kvöldin. Stúlka 12—14 ára óskast til að gæta 1 árs barns, frá 1 til 6. Uppl. fyrir hádegi á Flókagötu 17. — Jón Engilberts Vélsög til sölu Upplýsingar í Vélsmiðjunni Járn h.f., Súðarvogi 26. — Sími 35555. — Trilluvél til sölu 6—8 hö. Sleipnir, með skiftiskrúfu. Upplýsingar í síma 19294. Ung hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herb. íbúð. Reglusöm. — Upplýsingar í síma 23556. — Óska eftir siunarplássi fyrir 12 ára dreng, vanan sveitarstörfum. — Upplýs- ingar í síma 50628. Til sölu strauvél „Siemen“ (gólf-vél), og „Termo“ kíkir. Stærð 12x 60. — Upplýsingar i síma 19659. Óska eftir 2-3 herb- íbúð í nýju eða nýlegu húsi. — Uppl. í síma 18687. I dag er fimmtudagurinn 19. maí 139. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00.08. • Síðdegisflæði kl. 12.57. Vikuna 14.—20 maí verður nætur- læknir í Reykjavíkurapóteki og nætur læknir í Hafnarfirði verður Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. I.O.O.F. = 1425197 = Lokaf. RMR Föstud. 20.5.20 VS-Fr-Hvb. rRETIIR Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga fer gróðursetningarferð í Heiðmörk á laugardaginn kl. 2 e.h. — Uppl. 1 síma 10872. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Síð- asta saumanámskeiðið hefst mánu- daginn 23. maí kl. 8 að Borgartúni 7, Uppl. í síma 11810 og 15236. Fjórða mænusóttarbólusetning í Hafn arfirði fer fram í skrffstofu héraðs- læknis kl. 5—7 síðd. alla virka daga nema laugardaga. Leiðrétting. — Þau mistök urðu í blaðinu í gær að nafn Lárusar Jó- hannessonar var sett undir auglýs- ingu frá Skipa- og fasteignasölunni. En þar átti aðeins að vera nafn fyr- irtækisins. Biður blaðið afsókunar á þessum mistökum. Urval, apríl-heftið, er komið út. Af efni þess má nefna: Leiðarsteinn farfuglanna. Litið inn hjá Thorbjörn Egner. Sannleikurinn um sólgleraugu. Old nagdýranna. Það eru mínir pen- ingar. Líísgleði njóttu eftir Maugham Hinduisminn og vedabækurnar. Af hverju stama börn. Sykur orsök magasárs.? Læknar fjarveiandi Björn Gunnlaugsson, læknir verður fjarverandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtals- tími 2—3, nema laugardaga 12,30^1,30. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. maí til 4. júní. Staðgengill: Björn Sigurðsson. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Snom P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— 4 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 4.30—5. Sími 1-53-40.. 220 dagar til jóla Það hefur verið tilkynnt í Bretlandi, að sjónvarpað muni verða jólaboðskap ElLsabetar II. drottningar og verði gerð upp- taka á athöfninni fyrirfram til þess að unnt sé að flytja hana á hentugum tíma í öllurn sam- veldislöndunum. Sl. ár var atburði þessum ekki sjónvarpað vegna þe&s, að henn- ar hátign var barnshafandi. Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið — ekki eru nema 220 dagar til jóla. Gengið 1 1 1 100 100 100 100 100 10( 100 100 100 100 1000 100 100 100 Sölugengi Sterlingspund ......... kr. 106,98 Bandarikjadollar ...... — 38.10 Kanadadollar .......... — 38,90 Norskar krónur ........ — 533,90 Danskar krónur ....... — 551,80 Sænskar krónur........ — 736,70 finnsk mörk ........... — 11,90 N. franskir frankar ___ — 777,40 Belgískir frankar ..... — 76,42 svissneskir frankar ... —- 881,50 Gyllini ............... — 1010,30 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 Vestur-þýzk mörk _____... — 913.65 Lirur ................. — 61,38 Pesetar ............... — 63,50 Austurr. schillingar .. — 146,40 Svissneskir frankar ........ — 880,10 Fegurð hrífur hugann meira ef hjúpuð er, svo andann gruni ennþá fleira en augað sér. Að drepa sjálfan sig er synd gegn lífsins herra. Að lifa sjálfan sig er sjöfalt verra. Hannes Hafstein: Vísur. I X S ^— 5 s 4 U t 9 10 ■ ' n ■ H " m ■ /6 ■ r J SKÝRINGAR Lárétt: — 1 með skeifum — 6 málmur — 7 leiktækinu — 10 fugl — 11 ákveðinn tími — 12 samhljóðar — 4 guð — 15 fugla — 18 í molum. Lóðrétt: — 1 viðurkennir — 2 dýr — 3 á — 4 tímabilin — 5 fæðuna — 8 vesælar — 9 ögnin — 13 títt — 16 hnoðri — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 Hamborg — 6 jór 7 bjórana — 10 æar — 11 rán — 12 rr — 14 KI — 5 marði — 18 markaði. Lóðrétt: 1 hábær — 2 mjór — 3 or — 4 órar — 5 Grani — 8 jarma — 9 nakið — 13 örk — 16 ár — 17 ÐA. Rithöfundurinn Vilhelm Moberg, hefur hafnað heið ursdoktorsnafnbót við há- skólann í Uppsölum, sem ákveðið hafði verið að veita honum. Hafnar hann nafnbótinni á þeim for- sendum, að rithöfundar eigi ekki að taka á móti opinberum viðurkenning- um, hvorki akademiskum né öðrum. Sérstaklega eigi þetta við um rithöfunda, sem skrifi ádeilur á þjóð- félagið, þeir vcrði að standa algerlega óbundnir opinbenum stofnunum. Hann hefur af þessu ver ið kallaður „Docteur ref- usé“ og kveðst vera hæst- ánægður með þann titil. Þvi að hann segist ekki hafa unnið til þess heiðurs að bera sömu heiðursdokt- orsnafnbót og menn á borð við Strindberg og Seger- stedt. j JUMBO Saga barnanna Grís ræningjafóringi og kokkur- inn fylgdust að heim að hellinum, þar sem fjársjóðurinn var. — Það væri synd að láta munaðarlausa krakka- orma fá alla þessa fínu sjóræningja- peninga, sagði Grís. — Við getum sannarlega notað þá sjálfir! Skömmu síðar stóðu þeir inni í hellinum, ásamt Konráð Asna — og augu þeirra glenntust upp og tindr- uðu, þegar þeir sáu alla gullpening- ana í kistunni hans Bolabíts sjóræn- ingja. — Einn, tveir, þrír, margir, margir, margir peningar! taldi Gris ræningjaforingi. Fyrir utan hellinn hélt herra Ugla vörð og beindi fallbyssu beint að hr. Leó og öllum skólafélögunum hans Júmbós. — Ef þið reynið að komast undan, þá hleypi ég af! sagði Ugla grimmilega.— En nú kom Júmbó til skjalanna, hamingjunni sé lof. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Allt í lagi félagar! Kastið peniag- — Þér fáið ekki eyri frá mér! — Ekki heldur frá mér! — Það var verst! Síðasti maðurinn, sem ég dráp sagði éihmitt þetta sahia!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.