Morgunblaðið - 22.05.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.05.1960, Blaðsíða 16
-r-. 16 MORCVTSBL AÐIÐ , Suraiudagur 22. raaí 1960 Krossviður þessi er algjör íýjung. Ætlaður til veggklæðn- ingar og í hurðir. Myndin sýnir nokkrar af hin- am mörgu gerðum. Viðartegundir: mahogny, abasehi, fura og teak. Ntotkun þessa krossviðar gerir mögulega mikla íjölbreytni við innréttingu nýrra húsa og breytingu eldri húsa og hefir í íör með sér mikinn Sparnað, þar sem pússning veggja er óþörf. IM Ý J IJ IM G: PLYFA PROFIL STÆRÐIR: 127, 153, 183, 203, og 250x61 cm. og hurðarstærðir ÞYKKT: 7,5 mm. Þetta er dönsk framleiðsla eins og hún getur bezt verið. Myndalistar og sýnishorn ásamt öðrum upplýsingum fyrir hendi á skrif- stofu minni. PALL ÞORGEIRSSOIM Laugaveg 22 — Sími 16412. % & m Höfum fyrirliggjítndi sýnishorn af nýjustu gerð af ELNA-Super- matic. Kynnið vður verð og kosti þessarar heims- þekktu saumavélar. Husmæður! Þér þekkið allar gólfþvotta- og hreingerningaefnið SPIC AND SPAN og amerísku KLÓRTÖFLURNAR Vér bjóðum einnig eftir- íarandi NÝJUNGAR: Það verður áreiðanlega eftir- lætisþvottaefni yðar, þvi að: SOFTLY losar ullarfatnað við ullarlykt og gefur hon- um frískan ilm. SOFTLY gerir uliina mjúka. SOFTLY frískar iitina. SOFTLY varnar að nælon gulni. SOFTLY eyðir svitablettum úr handvegum. SOFTLY er mýkjandi íyrir hendurnar. Prjónapeysan verður sem nýþvegin úr SOFTLY. eroene Til að hvítta gulnað nylon: Leggið flíkUrnar í STLR- GENE-upplausn, dálítinn tíma, samkvæmt leiðarvísi. Þvoið alltaf úr STERGENE allar flíkur úr silki, Rayon, Nælon, Tery- lene, fínni bómull o. s. frv., og þér verðið ánægðar með árangurinn. Ennfremur má hreinsa gólfteppi, áklæði o. m. fl. á auðveldan hátt úr sterkri STERGENE-upplausn. S Q E Z Y í uppvaskið og leirtauið verður óhjá- kvæmilega hreint og gljáandi, jafnvel þó eiginmennirnir þvoi upp. eqnhooinn Bankastræti 7 — Laugavegi 62 Gaseldavélar 3 gerðir, hentugar fyrir sumarbústaði, báta og sveitaheimili. Vélar og vibtæki Bolholti 6 —■ Sími 35124. Kaupið blómin 1 „Blóma val“ Hverfisgötu 42 (Sindrahúsinu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.