Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 14
14 MORGTJNBL AÐIÐ Þriðjudagur 14. júní 1960 IMýkomin ensk kápuefni Saumum með stuttum fyrirvara Seljum einnig efni. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON (Kirkjuhvoii bak við Dómkirkjuna) Fyrir 17 júní Peysu-jakkar, grófprjónaðir og sléttir Heilar peysur, ermastuttar og hvarterma ísabella nælonsokkar Dökkir nælonsokkar Frönsk ilmvötn á gamla verðinu Slæður frá kr. 25.00. Skólavörðustíg 13. — Sími 17710 Glæsileg 5 herb. íbúð í Álfheimum er til söul. 1 íbúðinni hefur aðeins ver- ið búið rúmt ár. íbúðin er hin vandaðasta, harðviðar hurðir og karmar, svo og harðviðar skápahurðir, tvöfallt gler í öllum gluggum o. s. frv. Upplýsingar í síma 35982 í dag þriðjudaginn 14. júní. Verzlunarsamstarf Maður um þritugt með eigin umboð fyrir nokkrar erlendar vörutegundir og góð sambönd, óskar að komast í samband við starfandi fyrirtæki, er sæi sér hag í traustum starfsmanni með ágæta ensku- kunnáttu og samvinnu varðandi umboð. Tilboð, send- ist afgr. Mbl., sem fyrst auðkennd: „Ábyggilegur — 3730“. 4ra herb. íbúðarhæð við Álfheima er til sölu. fbúðin er mjög falleg og vönduð að frágangi. Harðviðarhurðir og harðvið- arinnrétting. Sanngjarnt verð. — Upplýsingar gefur: Málflutningsstofa ÍNGA INGIMUNI)AItSONAK, HDL., Vonarstræti 4 2. hæð — Sími 24753. 5 herb. hœö er til sölu við Bollagötu. — Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLiUTNIN GSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400. Iðnfyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu gott iðnfyrirtæki, sem hefur öruggan rekstur. — Tilvalið fyrir 2 dug- lega menn. — Nánari upplýsingar veitir FASTEIGNASALA ÁKA JAKOBSSONAR, Laugaveg 27. Uppl. ekki í síma. Bifreiðasala Frakkastig 6, sími 19168 Bílar við allra hæfi. — Bílar með afborgunum. Mikið úrval af ódýrum bílum. — Bifreiðasalan Frakkastíg 6, sími 19168 Óska eftir að kaupa eða leigja land undir sumarbústað í nágrenni Rvíkur. Kaup á sumarbústað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 23171. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð. — Sækjum. MalBÍLASmi Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Til sölu Volkswagen sendibíll, með rúðum og sætum, útvarpi og miðstöð, í fyrsta flokks ástandi. ★ Til sölu Opel Capitan Volkswagen ’55, ’57, ’58 Chevrolet Station ’59 Chevrolet ’59, taxi Ford ’56 Chevrolet ’55 Margar tegundir vörubíla jeppar og Weaponar af öllum gerðum. Stærsta sýningarsvæðið í öllum bænum. Aðaí - Bíla og búvélasalan Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Seljum í dag Ford Fairlane ’59 einkabíll. Bílinn má greiða eingöngu með skuldabréf- um. — Ford ’58, taxi Ýmiss skipti koma til greina. Chevrolet ’59, taxi Ýmiss skipti möguieg. Taunus Station ’59 Verð aðeins 160 þús. kr. Ford Station ’55 með mjög góðum greiðslu- skilmálum. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Vörubíll tíl sölu Mercedes Benz, 7 tonna til sölu. — Bíllinn er með yfirbyggðum vörupalli. — Ennfremur Ford 1947 með 10 manna húsi og yfirbyggðum palli. — Uppl. í síma 16959. REGLUSAMUR rafvirkjanemi óskast nú þegar. — Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og skóla, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: ,,3738“. Framtíðarstarf ' Ungur og reglusamur maður með Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf, óskast til skrifstofustarfa hjá skipafélagi í Reykjavík. — Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 3737“. lilemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Árshátíð Nemendasambandsins verður haldin að Hótel Borg fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg, suðurdyr, þriðjudaginn 14. þ.m. og miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 4—7 e.h. Samkvæmiskiæðnaður STJÓRNIN Aðalfundur Sambands íslenzkra byg'gingafélaga verður haldinn mánudaginn 20. júní og hefst kl. 5 e.h. Fundarstaður: Framsóknarhúsið, uppi. Stjórnin íbúð óskast nú þegar eða seinna. — Þrennt fullorðið. — Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. —- Upplýsingar í síma 14240. — Geir Egilsson Vélskornar túnþökur Afgreiðum túnþökur í Breiðholtslandi rétt innan við Frystihúsin í Kópavogi alla virka daga frá kl. 8—8. — Sendum einnig heim. Gróðrastöðin við Miklatorg Símar 22-8-22 og 19-7-75. Hjólbarðaviðgerðarverkstæði Vegna brottflutninga af landinu er til sölu lítið Hjólbarðaviðgerðarverkstæði. Tilboð erkt: „Hjól- barðaverkstæöi — 3732“, sendist fyrir föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.