Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. febr. 1961 MORCVISBLAÐIÐ 7 Jk Ibúðir óskast Höfum m.a. kaupendur að: 3ja—4ra herb. risfbúð í Hlíð unum eða grennd. Útb. um kr. 100—120 þús. Kjallaraíbúð eða jarðhæð í smíðum. Útb. um kr. 100— 150 þús. 5—6 herb. nýtízkuihæð. Útb. um kr. 400 þús. 3ja—4ra herb. íbúð í Austur- bænum, sem mest sér. Útb. kr. 250—300 þús. möguleg. 2ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi. Útb. kr. 150 til 200 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Ver viljum ráða nokkr- ar vanar vélritunar- stúlkur strax. Nanari upplysingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS. Brauðskálinn EANGHOLTSVEGI 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. 5 herb. íbúlkiidl í Hlíðunum til sölu. Sér inng. Sér hiti. Göð lán. — Laus strax. 5 og 6 herb. íbúðarthæðir við Laugarásveg. 3ja herb. fbúðir, rúmgóðar í ágætu standi við Víðimel, Hringbraut, Ásvallagötu og víðar. 3ja herb. rishæð við Sigluvog. Sér inng. 5 herb. íbúðarihæð mjög sólrík við Granaskjól, sér inng. sér hiti. — Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Einbýlishús við Otrateig, Mikluihraut, Óðinsgötu — Laugateig, Smáíbiðahverf- inu og víðar í Kópavogi. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð um við Hvassaleiti og Stóra gerði. Steinn Jónsson Hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. Frá Golfskálanum Tökum veizlur og fundi. — Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Uppl. í síma 14981 og 36066 Til sölu Fokhelt sfeinhús 60 ferm. kjallari og 2 hæð ir við Álfhólsveg, nálægt Hafnarfjarðarvegi. Húsið er fullfrágengið að utan. — Áhvílandi 120 þús kr. lán til 15 ára. Útb. eftir sam komulagi. Nýlegt einbýlishús alls 4ra herb. íbúð við Hófgerði. 2ja—8 herb. íbúðir £ bænum. Einbýlishús, tveggja íbúða hús og nokkrar stærri húseign- ir í bænum. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti o. m. fl. Aiýja fasioignasúian Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Leiyjiim bíla An ökumanns. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. áhni 18745. Víðimel 19. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180 Mikið úrval af bílum. Opið alla daga til kl. 7 Gamla bílasalan RAUÐARÁ Skúlag. 55. — Sími 15812. Bílamiðstöðin VA(?M Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Höfum til sýnis og sölu Volkswagen ’60, ’59, ’55, ’54, ’51. og ýmsa aðra smábíla, — margskonar skipti. Bílamiðstöðin VACM Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Kuldaskór kvenna og barna. Ný sending Koksgráar peysur Verð frá kr. 199,75. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. nýleg jbúð á 1. hæð við Holtsgötu. 3ja herb. mjög góð íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúðir { smíðum við Stóragerði. Útb. um 100 þús kr. 4ra herb. nýleg ibúð á 4. hæð við Álfheima, góð áhvíl- andi lán. 4ra herb. íbúð í smíðum við Stóragerði. Væg útb. 4ra herb. íbúð við Drápuihlíð. Ný standsett. Stór bílskúr. 6 herb. fokheld íbúð með mið miðstöð í Laugarneshverfi. MÁLFLUTNING S - og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. A'usturstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu. 2/o herb. íbúð i risi við Bergþórugötu og 3ja herb. íbúð á hæð í sama húsi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. íbúð á hæð og 1 herb. í kjall ara til sölu við Stóragerði. Selzt tilb. undir málningu! Fasteignaviðskiptí Baldvin Jónsson hrl. Simi 15545. Austurstræti 12. Þjalir þrístrendar, 4” 6” 8” Þjalir — flatar 4” 6” 8” 10” Þjalir — sívalar 4” 6” 7” Tréraspar 6” 8” 10” LUDVIG STORR & CO. Sími: 1-33-33. List-skaufar með hvítum skóm. Verð frá kr. 644,00. Hockey-kylfur margar gerðir. — Póstsendum — Kjörgarði 7/7 sölu Glæsileg 5 herb. hæð við Goð- heima. Stór 4ra herb. jaiShæð við Vesturbrún. 4ra herb. íbúð í Vogunum. 3ja herb. hæð við Bergþóru- götu. Bílskúrsréttindi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. 1 herb. og eldhús á 1. hæð í ' nýlegu steinhúsi rétt við Miðbæinn. Einbýlishús við Suðurlands- braut, getur verið tvær íbúð ir Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Vogunum eða Klepps holti gæti verið æskileg. 7/7 sölu i Kópavogi 4ra herb. hæð með hitalögn og einangruð. Selzt með mjög góðum kjörum. Útb. sam- komulag. Parhús tilfo. undir tréverk og málningu. Kjallari og tvær hæðir. í kjallara er 1 herb. og eldhús. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 Giæsilegt eiiiijýlishús Ibúðarhúsið Kárastaðir I Gerðahreppi er til sölu. Húsið er tvær hæðir, 100 ferm. að flatarmáli. Verðtilboð óskast ásamt útborgunarmöguleikum fyrir 5. febrúar 1961. Réttur áskilin að taka hvaða tilboði sem er ?ða hafna öllum. Til- boðin óskast send símstöðinni Gerðum í Garði. Bilar til sölu Ford Taunus Station ’59. Opel Caravan ’58 Volksvagen ’60 Moskwiieh ’57, góður bíll — Verð kr. 52 þús. Chevrolet Station ’54, — 4ra dyra mjög fallegur. Bíiasaia Guðmundar Sími 19032. Aðal-BÍLASALAM ER AÐALBÍLASALAN í BÆNUM NÝIR BÍLAR NUTAÐIR BÍLAR Aðal-BÍLASALAItl Ingolfsstræti 11 Sími 5014 og 23136. Aðalstxæa 16 — Sími 19181. Reykvíkingar takið eftir Úrvals bólstruð húsgögn. Sófasett o. fl. höfum vér aftur fyrirliggjandi. Seljum öll okkar húsgögn með jöfnum afborgunum mánaðarlega. Takið eftir. Við tökum enga vexti af því, sem við lánum í húsgögnunum. BóEslurgerðin hf. Skipholti 19 (Nóatúnsmegin) sími 10388. Sélheimabuðin AUGLYSIR Höfum fengið ensk flannel efni tvíbreið verð kr. 176.95 og 194.55. Einnig ljóst amerískt kakhi. Þykku drengja og herra nærbuxurnar þýzku til í öllum stærðum. ATH.: Sniðið úr efnum frá okkur. Sólheimabuðin Sólheimum 33 — Sími 34479. Nýjar íbúðir til sölu Til sölu eru þessar ífoúðir í nýju og vönduðu sam- býlishúsi við Stóragerði: 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með 1 íbúðarherbergi í kjallara. íbúðin var fullgerð fyrir nokkrum dög- um. Allur frágangur sérstaklega vandaður. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með 1 íbúðarherbergi í kjallara, tilbúin undir tréverk. Hægt er að fá hana fullgerða. íbúðin er í vesturenda og útsýni óvenju fagurt. íbúðunum fylgja sér geymslur og eignarhluti í sam- eign í kjallara. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.