Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 20
Alþingi Sjá bls. 9 og 12. íþróttir eru á bls. 18. _____________________I Þýzkir fiskifræðingar heimsækja Fiskideildina. Þýzkir fiskifrœðingar heimsœkja Fiskideildina FISKIDEILDIN er nú að koma sér fyrir í hinu nýja stórhýsi Fiskifélags fslands að Skúlagötu 4. Fær deildin þar prýðigóða að- stöðu til hinna umfangsmiklu rannsókna sinna. Þar verða stór- ar og bjartar rannsóknarstofur og vinnuherbergi fyrir sérfræð- ingana .Eru aðalrannsóknarstof- urnar á þriðju hæð hússins, en gólfflöturinn þar er um 700 ferm. Óvíða mun að líta glæsilegri og bjartari vinnustofur, og útsýnið úr gluggunum út á Faxaflóa og inn í Sundin er dásamlega fagurt. — Áður en mjög langt um líð ur, munum við hér í Fiskideild- inni, bjóða blaðamönnum að skoða húsnæði deildarinnar, sagði Jón Jónsson fiskifræðingur, forstöðumaður deildarinnar. Yfirfiskifræðingurinn á Anton Dhorn og forstöðum. Fiskideildar Fiskideildni fékk í gær óvænta og ánægjulega heimsókn. Fiski- fræðingar og aðstoðarmenn þeirra af þýzka togaranum Anton Dhorn, sem er í senn fiskileitar- og rannsóknarskip, komu í heim- sókn og .skdðuðu deildina og ræddu við íslenzkra starfsbræð- ur. Fromfarasjóður B. H. Biarnason kaupmanns Á FUNDI í stjórn Framfarasjóðs B. H. Bjarnasonar kaupmanns, hinn 14. febrúar 1961, var ákveð ið að veita námsstyrk úr sjóðn- um. Styrkinn má veita karli eða konu, sem lokið hefur prófi í gagnlegri námsgrein, til fram- haldsnáms, sérstaklega erlendis. Upphæð styrksins mun verða um kr. 3000.00. Umsóknir sendist formanni sjóðsstjórnar, Hákoni Bjarnasynf skógræktarstjóra, Snorrabraut 65, Reykjavík, fyrir 14. marz n.b Kosið í Trésmíða- félaginu um helgina Listi lýðræðissinna er B-listinn Stórhlaup í Blðndu í gærkvöldi Blönduósi, 22. fébr. í KVÖLD ruddi Blanda sig og það svo rækilega, að meiri ruðningur hefur ekki orðið í henni í marga áratugi. Að undanförnu hefur áin verið á mjög þykkum ís neðan brú- arinnar og ósinn ákaflega þröngur. Mun stífla hafa ver ið komin í hann. Fyrsti linu róðurinn AKRANESI, 22. febrúar. — Snemma lægði í kvöld, og spáð er vestan kalda í nótt. Hér er allt á ferð og flugi, og sjómennirnir streyma niður að höfn og út í bátana með bjóð- in. Síðan leggja þeir allir af stað í sinn fyrsta línuróður á þessari vertíð. — Oddur. r Utnefndur til hershöfðingja SÚ frétt barst blaðinu í gær, að á þriðjudaginn hefði Kennedy Bandaríkjaforseti útnefnt Benja min G. Willis, ofursta (colonel), sem verið hefir yfirmaður varn- arliðsins á íslandi síðan í sept- ember 1959, til hershöfðingja (brigadier-general). Þessi útnefn ing forsetans leiðir þó ekki sjálf- krafa til hækkunar í tign, heldur þarf Öldungadeild Bandaríkja- þings að staðfesta útnefninguna. HSálfundanam- skeið Heimdallai MÁLFUNDANÁMSKEIÐ Heim- dallar heldur áfram í Valhöll í kvöld kl. 8,30. Þá verður fundarmönnum leið beint um framsögn. Ungir sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna stund- víslega. Klukkan mun svo hafa v'rið um stundarfjórðung gengin i níu í kvöld, þegar áin ruddi sig af geysilegum krafti. Hlaupið stóð stutta stund yfir, en vatn- ið flæddi töluvert upp í bæ- inn og fleytti ísruðningi og ís- jökum með sér. Vatn flæddi inn í nokkur hús fyrir neðan póst- húsið, en ekki mun það hafa komizt nema í eina íbúð, sem var í kjallara húss Eiríks Hall- dórssonar. ísjakar, um metra á þykkt, standa eftir á veginum fyrir framan pósthúsið. Þá slitn- aði símastrengur. svo að sam- bandslaust er norður í bili. Flóð ið skall á fjárhúsi og tókst að bjarga fénu út um glugga. Vegur- inn er tepptur sem stendur, þvf að áin fór yfir veginn fyrir norðan brúna og skildi þar eft- ir mikla jakahröwn, en jarðýt- ur vinna nú að því að ryðja henni burtu. — Mjög mikið flóð er nú í ánni og jakaruðningur. — B.B. Flóð í Dölum MIKIL flóð eru nú í öllum ám vestur í Dölum, einkanlega i Laxá. Þar er mikið íshröngl beggja megin brúarinnar, og foss- inn Papi, sem er neðan hennar, er fullur af ísjökum, óg eins áin ofan til sjávar. Rennur hún lengst af í þröngum ál ofan brúarinnar. Miðá er orðin mikil og Reykja- dalsá flæðir beggja vegna brúar- innar. Ef áfram heldur að hlána, má búast við hlaupi í mörgum álm innan tíðar. ... Maður brennist SÍÐDEGIS í fyrradag kom upp eldur í bílskúr við húsið Holts- götu 10, Sæmundarhlíð heitir það frá gamalli tíð. Valur Svein- björnsson til heimilis þar og ann ar maður voru í skúrnum að lag- færa bíl, er svo óheppilega vildi til að eldur blossaði upp úr benzíníláti. Valur brenndist dá« lítið á hendi og í andliti, er þeir félagar voru að koma bílnum út. Dálitlar brunaskemmdir urðu í skúrnum en bíllinn hafði lítið sem ekkert skemmzt. UM næstu helgi fara fram stjórn arkosningar í Trésmíðafélagi Reykjavíkur. Tveir listar hafa verið lagðir fram, B-listi sem skipaður er mönnum án tillits til stjórnmálaskoðana og byggfður Vöruskipto- jöinuðurínn hugstæður f JANÚAR var vöruskiptajöfnuð- urinn hagstæður um 40,7 millj., en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 80,2 millj. kr. í janúar 1961 var flutt út fyrir 188,3 millj. kr. en inn fyrir 147,6 millj. kr. í janúar í fyrra var flutt út fyrir 182,2 millj. kr., en fliutt inn fyrir 262,6 millj. kr. Það skal tekið fram, að til þess að tölurnar frá árinu 1960 séu sambærilegar við tölurnar í ár, þá hefur verðmæti út- og inn- flutningsverzlunarinnar í janúar 1960 verið umreiknað til samræm k is við núgildandi ^engi. upp á félagslegum grundvelli og A-listi, sem skipaður er og studd ur er af kommúnistum. B listinn er þannig skipaður: Magnús Jóhannesson, formað- ur; Sigurður Pétursson, vara- form.; Guðmundur Sigfússon, ritari; Kristinn Magnússon, vara- ritari; Þorleifur Th. Sigurðsson, gjaldkeri. Varastjórn: Magnús V. Stefáns son, Kári I. Ingvarsson, Sveinn M. Guðmundsson. Endurskoðendur: Böðvar Böðv arsson, Sveinn Jónsson. Varaendurskoðendur: Þórir Thorlacius, Þorkell Ásmundsson. Trúnaðarmannaráð: Aðils Kemp, Reynir Þórðarson, Eggert Óiafsson, Pétur Jóhannesson, Þor valdur Ó. Karlsson Ragnar Bjarnason, Karl Þorvaldsson, Margeir Ingölfsson, Halldór Miagnússon, Kjartan Tómasson, Páll Oddsson, Guðmundur Magn ússon. Varamenn í trúnaðarráði: Júlíus Jónsson, Erlingur Guð- mundsson, Geir Guðjónsson, Guðni Ingimundarson, Jóhann l Walderhaug, Guðmundur Gunn- arsson. i Isfiskur og síld fvrir 15,5 milli. kr. í januar Togarasölur í vikunni Sólborg seldi í Bremerhaven á mánudag 107 tonn fyrir 67,000 mörk. Hvalfell seldi í Bremerhaven á mánudag 90 tonn fyrir 57,029 mörk. Ólafur Jóhannesson seldi í Bremerhaven á mánudag 87 tonn fyrir 53.300 mörk. Þormóður goði seldi á mánu- dag í Cuxihaven og þriðjudag í Kiel samtals 285 tonn fyrir 112,000 mörk. Röðull seldi í Rremeribaven í gær 83 tonn fyrir 70,000 mörk. Narfi seldi í Bremerhaven í gær 166,3 tonn af síld fyrir 55,440 mörk og 77,3 tonn af þorski fyrir 50,202 mörk. sam- tals 245,6 tonn fyrir 105,642 mörk. Ingimar Einarsson, frkv tj. Félags ísl. botnvörpuskipaeig- enda, skýrði Mbl. svo frá í gær, að í janúar hefðu togararnir far ið í 20 söluferðir og selt alla 2930 lestir fyrir 1,7 millj. marka, eða um 15,5 millj. kr. — Af þessu aflaverðmæti var isvarin sild fyrir 779 þús. mörk. , 1 janúar í fyrra fóru togararn ir 10 söluferðir til Bretlands og 10 til Þýzkalands með samtals 3407 tonn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.