Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. okt. 1961 Hjartanlegar þakkir til allra þeirra fjær og nær, sem sendu mér ámaðaróskir á áttræðisafmæli mínu. Hönd drottins styrki ykkur og styðji. Björn Jónatansson, Stykkishólmi Hafnarfjörður Börn óskast til að bera blaðið til kaupenda AFGREIÐSLAN Arnarhrauni 14 — Sími 50374 Sendisveinn óskast nú þegar Mliaimdi, Háteigsvegi Lokað allan daginn vegna jarðarfarar VERZLUNIN KODDINN Bergstaðastræti 7 Útför konu minnar GUÐBJARGAB ÁRNADÓTTUR Bragagötu 30, er lézt í Landspítalanum 28. f.m. fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 6. þ.m. kl. 3. Kristinn Árnason Jarðarför konunnar minnar, ÞURÍÐAR ELLENAR GUÐLAUGSDÓTTUR sem andaðist 29. september, fer fram á Sauðárkróki laugardaginn 7. okt. n.k. kl. 2 síðdegis. Lárus Runólfsson Jarðarför HALLDÓRU ÓLAFSDÓTTUR er lézt að Elliheimili Akraness þann 28. sept., fer fram laugardaginn 7. þ.m. kl. 2 e.h. frá Akraneskirkju. Fyrir hönd vandamanna. Jón Bjamason Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýndan hlýhug við fráfall eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður BRYNJÓLFS KJARTANSSONAR Elísabet Jónsdóttir Brynhildur Kr. Brynjólfsdóttir, Leifur Brynjólfsson Brandur Brynjólfsson, Edda Jóhannsdóttir Gisli Brynjólfsson, Anna Stefánsdóttir Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar og bróður. ÞÓRIS GUÐJÓNSSONAR málara Dýrleif Sigurbjörnsdóttir, Guðný Margrét Þórisdóttir Helgi Brynjar Þórisson, Guðjón Jónsson Ketill Guðjónsson, Þorvaldur Guðjónsson Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar GUÐRÚNAR SÆMUNDSDÓTTUR Gunnlaugur Sigurðsson, Hraunhvammi simi IA 3V333 VALLT TIL LEIGU ■ d^'RDyrUTL Velskóflur Xvanabílar Dral'l'arbnat* Vlutnmgauajnar þuNííflVINKUl/ám Sendisveinn óskast sem fyrst Oa¥Íð S- Jónsson & Co. h.f. Þingholtsstræti 18 Sendisveinn 'fþ óskast strax. Heiidverzlunm HEKLA H.F. HVerfisgötu 103 — Sími 11275 AHmrAMIKIU framleiddur fyrir uppþvott COCUn/NMCR AfAR ^fíjÚGOfí. ~ FÁEWI& Þér verðið að reyna hinn nýstárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflöskú og gerir lei rtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-Iegi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUX-LEGI og uppþvotturinn er búinn X-LL 1 / IC-8847-40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.