Morgunblaðið - 11.01.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.01.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. jan. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 15 : I í KVÖLD SJÚ-BINGO Kl. 9. — Stjórnandi Baldur Georgs Vinningar eru glæsilegri og íjölbreyttari en áður. t.d. SVEFNHERBERGISSETT HRÆRIVÉL — DÖMU og HERRA-ÚR PHILIPS RAFMAGNSRAKVÉL GÓLFLAMPI Mikið úrval Rafmagnsheimilistækja Matur framreiddur frá kl. 7. Dansað til kl. 1. ÓKEYPIS AÐGANGUR Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur Viljum kaupa bíl til sendiferða. Volkswagen eða annan álíka hentug- an. — Aðeins góður bill kemur til greina. Husgagnaverzlun Hafnafjarðar Sími 50148 IBUÐ 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helzt í Vesturbænum. Sími 19137 eftir kl. 5. Frá Eyfirðingafélagínu í Reykjavík Hið árlega ÞOBRABLÓT félagsins verður í Lidó laugardaginn 20. janúar n.k. — Nánara auglýst í sunnudagsblöðunum. ÞORRABLÓTSNEFNDIN Vorubílstjorafélagið ÞRÓTTIJR Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara- manna, fer fram í húsi félagsins og hefst laugar- daginn 13. þ.m. kl. 1 e.h. og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h. og sunnudaginn 14. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kjörstjórnin • • KJORBINCO að Hótel Borg föstudaginn 12. janúar kl. 8,30. 10. kjörvinningar: — Ljósmyndavél — Armbands- úr — Stálhnífapör, 12 m. — Rafmagnsrakvél — . Kaffistell 12 m. — Silfurmunir — Veiðisett — Rúllettborð — Kuldaúlpur. Enginn vinningur undir þúsund króna verði. Matur framreiddur — Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgangur — Borðpantanir í síma 11440. Sími 32075. Camli maðurinn og bafið T. ERNEST HemmgwayS “TIIE OLD MANAND THE SEA” Mightiest | man-against- I monster sea Rdventure ever filmed! «rith Felipe Peio* .JHernr ^ell.rer Afburða vel gerð og áhrifa- mikil amerísk kvikmynd í lit- um, byggð á Pulitzer- og Nobelsverð’aunasögu Ernest Hemingway’s „The old man and the sea“. Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir Skrímslið í Hólafjalli A HORROR BEYOND BELIEFI TERROR BEYOND COMPARE! Ný geysispennandi amerísk kúrekamynd 1 litum og CinemaScope. Sýnd kL 5 og 7. Eörnuð bömum innan 16 ára. Glaumbær Allir salirnir opnir í kvöld ☆ Hljomsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi ☆ Okeypis aðgangur ☆ Borðapantanir í síma 22643. ☆ Glaumbær Fríkirkjuvegi 7. Gömlu dansarnir kl. 21. OA&COM& Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngv: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Jóscp Helgason. BINGO — BINGO v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga: Passap-prjónavél Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Sími 16710. Sncefellingar — Hnappdœlir Skemmtifundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 12. jan. kl. 8,30. — Spilað verður Bingó. Dans á eftir. Margir og góðir vinningar. Félagar fjölmennið á skemmtifundinn með gesti ykkar. Skemmtinefndin Knattspyrnufélagið FRAM heldur hlutaveltu sína í Listamannaskálanum sunnu- daginn 14. þ.m. — Félagsmenn og aðrir velunn- arar félagsins eru beðnir að koma munum á hluta- veltuna í Listamannaskálann. — Móttaka verður þar fimmtudag, föstudag og laugardag eftir hádegi. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.