Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. marz 1962 MORGVNBLAÐIÐ 11 Utsala KVENSKÓM með hælum Verð frá kr. 150.00 SLÉTTBOTNEÐUM Verð frá kr. 100,00 KULDASKÓM Verð frá kr. 150.— KARLMANNASKÓM Verð frá kr. 195.00 Félagslíf Vígslumót ÍR vegna opnunar skíðaskálans fer fram í Hamragili 11. marz og hefst með keppni í svigi. — Drengjafl. kl. 10.00 nafnakall 9.00 Kvennafl. kl. 1.00 nafnak 12.00 Karlafl. kl. 2.00 nafnakall 1.00 Nafnakall fer fram við skálann. Skíðadeildin. Ferðir í Hamragil verða sem hér segir: Laugardag kl. 13, kl. 14, kl. 18, kl. 20. Sunnudag kl. 8, kl. 10, kl. 1. Vígsla skálans fer fram kl. 14 á laugardag. Dansað um kvöld- ið og ferðir í bæinn aftur um kvöldið. Skíðadeild. Skíðafólk! Dvalið verður í Ármannsskál- anum, Jósepsdal, um helgina. Nægur snjór. Ljós í brekkuhni. Skíðakennsla. Ferðir frá B.S.F.. á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9. Stjórnin. HÚSEIGENDUR GARÐEIGENDUR Nú er ekkert vandamál að girða lóðina! Loksins kom það ÓDEBRUGS PLASTHÚDAÐ STÁL-GIRÐINGAEFNí — Fallegt — Auðvelt í uppsetningu — Ekkert viðhald — Setur skemmtilcgan svip á umhverfið. Ó DÝRT O G VARANLEGT G. S. Júlíusson Járn hf. Aðalstræti 6, 7 hæð. simi 13864 Súðarvogi 26. Sími 35555 KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 Sírni 35300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.