Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. april 1962 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fegurðarsérfræð- ingur heimsækir ísland EGGERT CLAESSEN og GtJSTAV A. SVEINSSON b.æstaréttarlögro cn.. ÞórstaamrL — Simi 1117L JON N. SIGURÐSSON Málf lutningsskiifstora hæstaréttarl' srmað’ r Laugavegi 10. Kay Gregson Á MORGUN, miánudaginn 2. apríl, kemur til landsim fegr- unarsérfræðingur frú Kay Greg- son, frá hinu heknsþeklkta snyrtivöruifyrirtæiki INNOXA, seun nýlega hefir byrjað að kynna vörur sínar á íslenakum markaði. INNOXA snyrtivörurn ar eru fraimleiddar í Liondon og París. 1 Frú Gregson hetfir heimisótt ílest vestræn lönd Evrópu undan farin ár og kemur nú hingað frá Noregi. 1 Frú Gregson mun dveljast hér fram undir lok næstu viku og verður hún til viðtails í útsölu- búðum INNOXA, sem eru, Regn boginn, Bankastræti; Stella, Banikastræti ;Sápuhúsið, Austur- Straeti og OcuIujs, Austurstræti. Þar mun hún veita viðskiptavin um, sem þess óska, ókeypis leið beiningar um val og nofkuin á snyrtivöru. Þá mun frú Gregson einnig hafa n.k. miðvikudag sýnikennslu og leiðbeiningar að Hótel Borg. Boðskort verða aflhent í áður- nefndum veralunum. ■ i Frúin mun heimsækja Hús- tnæðraskóla Reykjavíkur, og að síðustu heldur hún námskeið fyr ir afgreiðslustúikur INNOXA út eölubúðanna. Hinn ágæti vélstjóri Hermann Heigason á afla- og happaskipinu m.s. Helgu RE-49 mælir eindregið með FORD-DISEL-VÉLUNUM en Ijósavélin i m.s. Helgu er einmiitt 6 strokka FORD 590E dieselvél, sem Hermann vélstjóri telur gangviss- ari þýðgengari, fyrirferðarminni og þurfa minna eftir- lit en aðrar dieselvélar, sem hann hefur kynnzt. Ford dieselvélarnar eru ódýiari en aðrar dieselvélar af svipaðri stærð. Þeir útgerðar- menn og vélstjórar, sem hug hafa á að kynnast reynsl- unni af FORD dieselvélinni um borð í m.s. Helgu ættu að ná tali af Hermanni vélstjóra um borð á milli róðra. FOROUIVl B 0-0 1-0 SVEINIM EGILSSOIMr Frá umboðsverksmiðjum okkar LEYLAND MOTORS og STAND ARD TRIUMPH bjóðum við ofan- greinda bíla. Þessar nýjustu gerð ir eru væntanlegar á næstunni. almenna verzlunarfélagið Laugavegi 168. Sími 10199. Þingvallavatn Óska eftir að kaupa lóð undir sumarbústað á góð- um stað við Þingvallavatn. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 7. apríl, merkt: „4304.“ Lítið hús 2 herbergi og eldhús til sölu og brottflutnings. — Tækifæri fyrir þann sem vantar sumarbústað. — Allt byggt úr nýju timbri. — Upplýsingar í síma 35607. abbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb WESLOCK Skápasmellur, margir gerðir kúluhúnar og skápahöldur í fjölbreyttu úrvali yggingavörur h.f. Síml 55697 laugoveg 178 b b b b b b b b b b b .b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.