Morgunblaðið - 29.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1962, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 29. júní 1962 Skerpum fyrir yður garðsláttuvél- ina, klippurnar og garð- verkfærin. Opið eftir kl. 7 öll kvöld, nema um helgar. Grenimel 31. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Rauðamtíl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Dugleg stúlka óskast strax. Helzt vön þvottahúsvinnu. Hátt kaup. Þvottahúsið Einir, Bröttugötu 3A. Simi 12428. Til sölu í Keflavík Chevrolet Imp- ala ’59, með stöðvarleyfi, ef óskað er. Uppl. í síma 20309 og 1209 í Keflavík, milli kl. 7 og 8 í dag Og 10—12 á morgun. Hárgreiðslumeistarar! Nítján ára stúdka óskar eftir að komast að sem nemi á hárgreiðslustofu. Lysthafendur vinsamlegast hringið í síma 33123. Vantar stúlku til vinnu í eldhúsi Landa- kotsspítala. Þvottavélar Seljum í dag nokkrar upp- gerðar þvottavélar. Fjölvirkinn Bogahlíð 17. Símar 20599 og 20138. Mercedes-Benz til sýnis og sölu nk. laug- ardag k'l. 1—10 að Bræðra- borgarstíg 39, Reykjavík. Brýnsla Brýnum fagskæri, heimilis skæri og margskonar önn- ur smá verkfæri. Móttaka á Rakarastofunni Hverfis- götu 108. Peningakassi Óskum eftir að kaupa notaðan en vel með farinn kassa fyrir smáverzlun. — Uppl. 18291. ísbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. ísbúðin, Laugalæk 8. — Bílastæði. Munið rýmingarsöluna Verzlunin Anna Þórðardóttir hf. Skólavörðustíg 3. Sem nýr Selmer Tenor Sax til sölu. Uppl. í síma 12550. % Skrifstofuherbergi til leigu að Laugavegi 28. 1 Mætti nota fyrir snyrti- 1 stofu eða léttan iðnað o. fl. 1 Uppl. í síma 13799. ^ í dag er föstudagur 29. júní. 180. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:05. Síðdegisflæði kl. 15:38. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — L.æknavörður La.R. uynr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá ki 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek . Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 23.—30. júní er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 23.—30. júní er Halldór Jóhannsson, sími 51466 llilHllil Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-6751 til R-6900. Séra Jón Auðuns dómprófastur hef ur beðið blaðið að minna á, að viðtals tími hans er í Garðastræti 42 daglega kl. 11—12 ok aðeins á þeim tíma eru vottorð afgreidd. Kvenfélag Neskirkju: Sumarferð fé- lagsins verður farin mánudaginn 2. júlí. Þátttaka tilkynnist sem fyrst eða i síðasta lagi laugardag 30. júni í símum 13275 og 12162. Frá Náttúrufræðifélaginu ðnnur fræðsluferð Hins ísl. náttúrufræðifélags á þessu sumri verður farin sunnudaginn 1. júlí. Verður þá haldið suður að Ás- tjörn við Hafnarfjörð, einkum til að skoða gróðúr og safna plönt um. Þátttakendur geta tekið sér far í bílum Landleiða í Lækjar- götu kl. 2 e.h. og ekið suður á endastoð á Hvaleyrarholti sunn an við Hafnarfjörð. Þar bætast í hópinn þeir, sem sjálfir sjá sér fyrir bílfari, og þaðan verður gengið um margskonar gróður- lendi og komið aftur niður í Hafn arfjörð kl. 6—7 e.h. Gónguleiðin er alls um 4 km. Sterkur hnífur og plastpokar eru hentugir til plöntusöfnunar. Einnig er ráð- lagt að taka með sér nestisbita og dryk'k. Meðal leiðbeinenda verða Eyþór Einarsson, Ingimar Óskarsson og Ingólfur Davíðs- son. Þriðja og mesta fræðsluferð Náttúrufræðifélagsins er ákveðin 17.—19. ágúst. Það er þriggja daga ferð til Eldgjár og víðar, einkum til að skoða landslag og jarðmyndanir. Hún er aðeins fyr ir félagsmenn og þátttaka tak- mörkuð við 90—100 manns. Fyr irsjáanlegt er, að allt bílrúm verð ur upppantað á næstu vikum, en þeir ganga fyrir um far, sem fyrst ir gefa sig fram og g -eiða 200 kr. upp í fargjaldið. Frá Orlofsnefnd húsmæðra Rvík. — Þær húsmæður, sem óska eftir að fá orlofsdvöl að Húsmæðraskólanum að Laugarvatni í júlímánuði tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er í Aðalstræti 4 uppi og er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 2—5 e.h. — Sími 16681. Sofnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Llstasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2, opiö dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. son. Heimili þeirra verður að Grenimel 16. (Ljósm.: Loftur hf.) Nýlega voru gefin saman í hjónaband ■ af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Margrét Betú elsdóttir, Dalbraut 3 og Guðbjart ur Jónsson frá Bakika, Vatns- leysuströnd. HeimiM þeirra er að Dalbraut 3. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofuin sína Sigurbjörg Karlsdótt ir afgreiðslumær, og Tómas E. Óskarsson, skrifstofumaður, — bæði til heimilist í Grafarnesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Jónasi Gíslasyni ungfrú Sig- rún Haraldsdóttir og Grétar Þór Karlsson. Heimili þeirra verður að Álftamýri 14. Nýlega hjónaband isdóttir og voru gefin saman í ungfrú Áslaug Sverr Vilhjélmur Lúðvíks Á götuhorni einu hafði um langa tíð staðið beiningamaður og á honum hangið auglýsinga- plata um, að hann væri blindur. Góðgerðarsöim kona kemur að honum einn dag og er þá aug- lýsingin breytt orðin og stendur „mállaus“ á beltikassa á brjósti hans. Hún spyr undrandi. „Hvað er þetta, er yður batn- að sjónleysið?" „O—nei. En ég fékk bara ein- um of mikið af buxnatölum.“ — ★ — Maður, sem kemur íra Amer- íku: Menn eru að tala um, að Ameríkumenn gorti mikið, en þegar ég vann hjá Ford, höfðum við tíu menn, sem ekki gerðu annað á daginn en að sækja vatn í fötum bara til þess að væta með frímerkin. Ég banna þér að taka : skepnu upp í bátinn. Hinar frægu Ascot veðreið ar fóru nýlega fram í Berks- hire í Englandi. Einn dag veð reiðanna voru veitt verðlaun fyrir fallegan klæðaburð og hér birtist mynd af þeim, sem voru svo lánsamir að hreppa verðlaun fyrir fegurstu hatt- ana. JÚMBÖ og SPORI -X- •-k- -*- Teiknari: J. MORA Gamli sjóarinn fór með þá niður að höfn og hrósaði skipi sínu ákaf- lega á leiðinni. — Þarna liggur það, sagði hann og veifaði hendinni. — Ég veit, að það þarf ekki sérfróðan mann til þess að skilja af hverju það ber nafnið „Drottning hafsins“. Það var auðvelt að sannfæra Júmbó. Hann tók sér stöðu fyrir framan stýrið og sagði: — Þessi maður hefur á réttu að standa, Spori. Við fáum ekki betra skip fyrir þetta verð. Málið var ekki meira rætt og Spori fékk eklci einu sinni tækifæri til að leggja orð í belg. Júmbó dró peningana upp og borgaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.