Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftír lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Feit og falleg söltunarsíld streymir til Siglufjarðar Nýr útbúnaöur til að verja fisk skemmdum í FYBRINÓTT og í gær voru síldarskipin að koma inn til Siglufjarðar með upp í 1200 tunnur af fallegri síld af Kolbeinseyjarsvæð- inu og fór hún öll í söltun. Hefur verið saltað á sumum stöðvunum upp í sólarhring. Fara skip þaðan einnig til Húsavíkur, Dalvíkur og Rauf arhafnar. Bátaflotinn skipt- ist nú, er ríflega helmingur hátanna við veiðar á fallegri söltunarsíld á svæðinu norð- austur af Kolbeinsey, en hinn helmingurinn austan við Langanes, þar sem hef- ur verið talsverð síld, en hún er ekki söltunarhæf, og fer í bræðslu. Sköir.-nu fyrir miSnætti fan J i síldarleitarskipið Pétur Thort steinsson mikla vaðandi síld t l 40 mílur NA af Gietting^nesi i Voru þetta stórar og miklar / i torfur. Voru komin þangað 7 10—12 skip og búin að kasta 1 og höfðu 4 fengið geysigóð i köst. Þau voru Fram úr Hafn 1 arfirði, Pétur Sigurðsson, / Auðunn og Hrafn Sveinbjarn ) arson. S i Á þessum slóðum voru S fleiri skip, sem voru að kom / ast á staðinn, t.d. Höfrungur / II og Guðmundur Þórðarsson, 1 Náttfari, Björgúlfur frá Dal-1 vík. Var búist við mikilli t veiði þarna í nótt. / Á Kolbeinseýjasvæðinu7 hafði ekki frétzt um veiði \ skömmu fyrir miðnætti. Þeir í sem höfðu kastað höfðu ver- í ið að fá „kokteil“ af loðnu, / kolmunna, m.illisíld og stór-T síld. Síldartorfur voru þar» innan um, en skipin ekki far í in að ná þeim. / Síldarflutningaskipin eru nú komin í gang í síldar- flutninga frá Seyðisfirði og til síldarstöðvanna á Norð- urlandi. Stokkvik kom með 3400 mál til Síldarverk- smiðja ríkisins á Siglufirði í gær, Una með 3200 mál til Hjalteyrarverksmiðjunnar og Krossaness og Aska var einnig á leið þangað með um 3000 mál. Saltað á flestum söltunarstöðum. Fréttarltari blaðsins á Siglu- firði símaði í gær að miklar ann- ir væru á Siglufirði og saltað á flestum söltunarstöðvum. Frá því M. 8 í fyrrakvöl-d og til 8 í gær- morgun tilkynntu 26 skip komu sína með síld í söltun og voru þau að koma inn í gær. Fengu sumar stöðvarnar þar fyrstu sölt unarsíldina. Þrær S.R. og Rauð- iku voru aftur á móti nær tómar í gær, þar eð nær engin bræðslu síld barst. Voru menn mjög bjart sýnir á áframihaldandi veiði, þar eð að torfurnar austur af Kol- beinsey væru að færast vestar og þéttast. Fyrsta söltun á Húsavík og Dalvik. Fréttaritarinn á Húsavík sím- aði: Fyrsta síldin var söltuð hér í gær af Helga Flóventssyni, 700 tunnur og af Héðni 500 tunnur. f kvöld er von á Hagbarði með 500 tunnur og Héðni aftur með 650 tunnur. Síldin er öll af Kol- beinseyjarsvæðinu. Og fréttaritarinn á Dalvík sím aði: Eins og að undanförnu eru hér starfræktar þrjár söltunar stöðvar. Hafa þær verið tilbún- ar sl. háifan mánuð og beðið þess með fullu starfsliði að taka á móti síld. Margir voru farnir að verða vondaufir um að úr myndi rætast, þar til nú sl. sólarhring, f NÝÚTKOMNU hefti af Læknablaðinu skrifar Július Sigurjónsson um meðfætt heyrn arleysi og önnur vanheilindi af völdum rauðra hunda, sem móð irin hefur fengið snemma á meðgöngutímanum. Telur hann áhættuna minni en oft hefur ver ið talað um, eftir því sem næst verði komist séu líkurnar fyrir því að barn fæðist með meiri háttar vöntun eða vanskapnað að jafnaði undir 20% og er þá miðað við að móðirin hafi sýkzt einhvern tíma á fyrsta þriðjungi # meðgöngutímans. Þó sé hættan mest á fyrsta mánuð inum, en fari svo minnkandi og muni vera mjög lítil á fjórða mánuði og hverfandi úr því. 10 heyrnarlaus 1941 í greininni kemur fram að á tímabilinu 1935-1947 fæddust hér 24 börn, er síðar voru vist- uð í Málleysingjaskólanum, en að allmikil síld hefur borizt hér á land til söltunar. í gær söltuðu hér Bjöngviin EA 408 uppmæld- um tunnum, Árni Geir 982, og í dag Björgvin með ca 650 tunnur, Baldvin Þorvaldsson ca 350 og Bjarmi ujn 150. Heita má, að samfelld söltun hafi verið fró Framh. á bls. 23 Sígarettur hækka Sígarettur hafa hœkkað í verði um 2 kr. pakkinn. Chesterfield og Camel kostar nú kr. 21.60 pakkinn. Annáð tóbak hefur ekki hækkað. af þeim voru 10 fædd á «inu og sama árinu, 1941 — síðara ári rauðuhunda-faraldursins mikla sem hófst 1940. Var þetta eini stóri faraldurinn á tímabilinu, en ekkert h'nna áranna höfðu fæðst fleiri en tvö börn, er síð- ar reyndust heyrnalaus. Næst gekk svo stórfaraldur rauðra í LOK þessa mánaðar munu 10 umboðsmenn og þrír sölu- menn Coldwater Seafood Corp. koma í heimsókn til Sölumið- stöðvarinnar. Munu þeir dvelj- ast hér í fimm daga og á þeim tíma m.a. skoða hraðfrystihús kynnast atvinnulífi íslendinga, ræða við forráðamenn S.H. og ÁSGEIR Þorsteinsson, verk- fræðingur, hefur sótt um einkaleyfi hér og í Bret- landi fyrir útbúnaði til að verja fisk skemmdum, eftir að hann kemur upp í skipið, þannig að fiskurinn fái ákveðna meðferð eftir að gert er að honum og hann skolaður, en áður en hann fer í ísinn í togaranum. — Getur þetta með réttri með- ferð lengt geymslutíma fisks ins um upp í 7—12 daga. Aðferð Ásgeirs er í því fólgin, að eftir að gert hefur verið að fiskinum um borð, fær hunda 1954-1955 og er vitað um 8 daufdumb börn sfem fæddust 1955. 10 blind á árunum 1941-60 önnur afleiðing rauðra hunda um meðgöngutímann getur ver- ið meðfædd blinda barnsins. Kemur fram í greininni að á tímabilinu 1941-1960 megi gera ráð fyrir að dkki færri -en 10 blind börn hafi fæðzt af völd- um rauðra hunda, voru tvö fædd 1948 í lok minni hátta far- aldurs, fjögur 1955 rétt eftir far aldurinn 1954-1955 tvö þeirra einnig heyrnarlaus, en aðeins eitt 1941 og svo eitt hvert ár- anna 1944, 1945 og 1956. Missmíð á hjarta er einnig Framihald á bls. 2. fara kynnisferðir um höfuðborg ina og út á land. Hingaðkoma umboðsmann- anna er einn liður í að tengja framkvæmdina hér heima sterk ari böndum við markaðsstarf- semina og þá aðila, sem vinna að henni í þágu S.H. hann meðferð í sérstökum ker- um með köldum sjó, þar sem hann ekki aðeins er kældur heldur einnig skolaður betur en áður hefur verið gert og er möguleiki á að láta í sjóinn gerlaeyðandi efni. Fiskurinn fer í gegnum ker, þar sem dæl- ur halda vatninu í hringrás og fiskinum við miðju, áður en hann heldur áfram í lestina. —- Einnig er hægt að blanda alls konar varnarefnum gegn skemmdum í ísinn, en lítið gagn er í því nema hann sé vel undir það búinn. Er út- búnaði Ásgeirs ætlað að gera þetta mögulegt, án þess að tefja vinnubrögðin um borð í skipunum um of. Ágœt veiði í Kleifar- vatni HAFNARFTRÐI — Ágæt veiði hefur verið í Kleifarvatni það, sem af er sumrinu og jafnan þar margt um manninn, þó sérstak- lega um helgar. Er bleikjan þar frá 2% og upp í 4 pund og fæst víðs vegar um vatnið. Stangaveiðifélag Hafnarfjarð- ar 'hefir haft vatnið á leigu og setti á sínum tíma eða fyrsta ár ið 1954 Þingvallaseiði í vatnið og síðar seiði úr Hlíðarvatni. Voru seiðin samtals um 42 þús, Virðast þaú hafa dafnað allvel, og hefir nú vaxið upp stofn 1 Kleifarvatni, sem hryngt hefur, Stangaveiðifélagið hefir tvo skúra syðst við vatnið og eru þeir til afnota fyrir félagsmenn, Veiðileyfi eru seld í Bókabúð Olivers og kosta 50 kr. yfir dag inn fyrir félagsmenn en 70 fyrir aðra. — G.E. ÞRÍR humarbátar lönduðu hér 1 dag, alls 10,5 tonnum af humar. Hæstur var Ásbjöm með 4 tonn, annar Ásmundur með 3,5 og þriðji Fram með 3 tonn. Oddur, Þessi mynd er tekin af KristjániÁrnasyni II stýrimanni á ÓSniaf síldveiðiflota Norðmanna áLoðmundarfirði 7. júlí s.l. Á firðinum var mikill fjöldinorskra skipa og sést hér hlutiþeirra. Undir 20°]o líkur á vanheiUndum barns ef módirin fær rauða hunda snemma á meðgöngutima Btuidariskir umboðsmenn SH heimsækjn íslond

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.