Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. júlí 1962 Pússningasandur Góðu-r, ódýr, 18 kr. tunnan. Sími 50393. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Blý Kaupum biý hæsta /erði, Málmsteypa Ámunida Sig- urðssonar, Skipholti 23. ' Sími 16812. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. 1 ^ Til sölu miðstöðvarketill ca. 2%—3 ferm. Uppl. í síma 16792. 1 Einhleypri eldri konu vantar 2ja herb. Ibúð, helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist Mibl., merkt: ,,Ró- leg — 7415“. í MIBBÆNUM 2 skrifstofulherfbergi til leigu ásamt eld'húsi og geymslu. Uppl. í síma 14323. Til sölu framöxull, hausing og hedd ný uppgerur mótor og gír- kassi. Uppl. 1 síma 50775 eftir kl. 7 á kvöldin. Fallegt útsýni Sólrík 5 herb. íbúð með bíl skúr í tvíbýlislhúsi til leigu. Tilb. sendist Mbl. fyir 1. ágúst, merkt: „7414“. Silfurtún 2ja herb. íbúð til sölu í tvíbýlisihúsi, jarðhæð. Allt sér ásamt bílsbúr. Nánari uppl. í síma 51002. Austin ’46 Vil selja stóran sendifeða- bíl (2,7 tonn). Mikið atf varahlutum fylgir. Uppl. í sima 51002. Hafnarfjörður Óska að tak.a á leigu 2 herb ag eldihús nú eða fyrir 1. sept. Ársfyrirframgreiðsla. Sími 51254. Stúlka óskast í Vogaþvotta'húsið. Uppl. á staðnum eftir kl. 1. Stúlka óskast til símavörzlu o. fl. Tilboð leggist á aígr. Mbl., merkt: „Rösk — 7545“. 2j"—3ja herhergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 36538 eftir kl. 6. í dag er þriðjudagur 17. jálí. 198. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:08 Síðdegisflæði kl. 18:30 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hnngmn. — juæknavörður l-.R. uynr vitjanir) er á sama atað fra kl. 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆKNIR — síml: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 14.—21. júlá er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21. júlí er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. FRETTIR Kvennadeild Slysavarnafélagsins fer í 4 daga ferð þann 18. júlí á Snæfells nes og 1 Dali. Nánari upplýsingar í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur, sími 13491. Ath. aðeins fyrir félags konur. Félag austfirzkra kvenna fer 1 skemmtiferð miðvikudaginn 18. júlí. Nánari upplýsingar í símum 33448, 24655 og 15635. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel. Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur. Fjallagrasaferð N.L.F.R. verð- ur farin að forfallalausu laugardginn 21. júlí n.k. kl. 8.30 f.h. frá skrifstof- unni, Laufásvegi 2. Farið verður f nágrenni Hveravalla. komið við í Skál holti, að Gullfossi og víðar. Tjöld, svefnpoka og nesti þarf að hafa með. Áskriftarlistar eru í búð N.L.F.R. að Týsgötu 8, sími 10263 og í skrifstofu félagsins Laufásvegi 2. sími 16371. Vin samlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudagskvöld 19. júlí. Utanfélags- fólk er einnig velkomið. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag er eru skoðaðar bifreiðarnar R-8551 til R-8700. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. Dreng- imir koma frá Kleppjárnsreykjum kl. 8.45 e.h. á miðvikudaginn að Bif- reiðastöð íslands. Frá ferðahappdrætti brunavarða: Dráttur hefur farið fram, þessi núm e hlutu vinning: 1. Flugferð fyrir tvo til Kaup- mannáhafnar og til baka. nr. 4627 2. Ferð á 1. farrými m/s Gullfossi til Kaupmannahafnar og til baka, fyr ir einn nr. 6107 3. Ferð fyrir tvo á fyrsta farrými m/s Esju í hringferð um landið nr.5012 4 Flugfar út á land og til baka nr. 5400 5. Ferð fyrir tvo með Norðurleið- um h/f til Akureyrar og til baka nr. 2264 6. Ferð fyrir tvo með Norðurleið- um h/f til Akureyrar og til baka. nr.4339 7. 210 ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. nr. 455 Vinninganna má vitja á venjuleg- um skrifstofutíma á skrifstofu slökkvi stöðvarinnar. Nefndin. (Birt án ábyrgðar). Skipafréttir Á ferð og flugi Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.: — Katla fer frá Bilbao í dag áleiðis til Lissabon, Askja er væntanleg til Hamborgar í dag. Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 17. júlí er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 09.00, fer til Luxemborgar kl. 10.30, kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. fer til New York kl. 01.30 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Gdynia, Arnarfell lestar sí-ld á Rauf- arhöfn til Finnlands, Jökulfell lestar fisk á Austfjarðarhöfnum, Dísarfell er á leið til íslands. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi Cer ti Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. „GuRfaxi“ fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 23:30 1 kvöld. Flugvélin fer til Osló og Káupmanna- hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Húsavíkur. ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir). Egilstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísa- fjaðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Hafskip: Laxá er i Stornoway. H.f. Eimskipafélag íslands: — Brúarfoss er í Rvík, Dettifoss er á leið til Reykjavíkur, Fjallfoss er á leið til Rotterdam, Goðafoss er á leið til New York, Gullfoss er á leið til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- anfoss er á leið til Gautaborgar og Reykjavíkur frá Leningrad, Reykja- foss er á leið til Reykjavfkur, Selfosa er í Rvík, Tröllafoss er á leið til Rvík. Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Sauðárkróks, Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Skipaútgerð Ríkisins: Hekla er vænifc anleg til Reykjavíkur árdegis á morg un frá Norðurlöndum, Esja er í Rví-k. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kL 21 í kvöld til Reykjavíkur, Þyrill er á Breiðafirði, Skjaldbreið fer frá Rvlk i dag vestur um land til Akur- eyrar. Herðubreið fer frá Reykjavíic 1 dag vestur um land í hringferð. Laugardaginn 7. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Dómikirfkj unni af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Anna Sveins og Eiríikur Kristinsson. Hei-mili ungu hjón- anna er að Mjóuhlíð 8. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásthildur Bjarna- dóttir Suðurgötu 49, Hafnarfirði og Guðmundur Ingi Guðjónsson Skúlaskeiði 36, Hafnarfirði. I>eir einir unna ekki starfinu, sem kunna ekki að vinna. Hinum, sem kunna það, er vinnan kærari en nokk ur leikur. — J.H. Patterson. Það skiptir engu, hvar þú ert. held ur aðeins hvað þú aðhefst þar. Það er ekki staðurinn, sem göfgar þig, heldur þú, sem göfgar staðinn. Og það gerir þú aðeins með því að vinna það, sem er mest og göfgast. — Petarca Tekið á móti tiikynningum í DAGBÓK irá kl. 10-12 f.h. + Gengið + Kaup Sala 1 Enskt pund ... 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43.06 1 Kanadadollar .... 39,76 39,87 100 Norskar kr .... 601,73 603,27 100 Danskar kr .... 622,37 623,97 100 Sænskar kr .... 835,05 837,20 10 Finnsk n” k .... 13,37 13,40 100 Franskir fr. .... 876,40 878,64 100 Belgiski' fr. .. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr .... 994,67 997,22 100 V-þýzkt mark .. .. 1.077,65 1.080,41 100 Tékkn / ..ur .... 596,40 598,00 100 Gyllini .... 1195,13 1198,19 1000 Lírur 69.20 69.38 100 Austurr. sch ... 166,46 166,88 i00 Pesetar 71.80 Læknar fiarveiandi Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7: til 7/8. (Árni Guðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Einar Helgason) Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8 Staðgengill: Eyþór Gunnarsson. (Viktor Gestsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. (Skúli Thoroddsen). Ilalldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hannes Þórarinsson í óákveðinn Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). tíma. (Ólafur Jónsson). Jóhannes Björnsson 28/6 til 21/7, Staðgengill: Gísli Ólafsson. Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8, (Ólafur Jónsson). Kjartan R. Guðmundsson til 9/7, (Ólafur Jóhannesson). Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 ti| 5/8. (Arnbjörn Ólafsson). Kristjáa Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Sinarsson og Halldó* Jóhannsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Magnús Ólafsson til 14 þm. (Daníel Guðnason Klapparstíg 25 sími 11228). Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlf. (Karl S. Jónasson). Pétur Traustason 17. júnl 1 4 vikur. Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson í júlímánuði. Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50, Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga* nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Ólafsson 11/7 i 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson).. Sveinn Pétursson um óákveðina tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfi* götu 106). Valtýr Albertsson 2/7 til 10/7. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Viðar Pétursson til 15/8. Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór Gunnarsson). Þórður Möller frá 12. júnf i 4—8 vikur (Gunnar Guðmundsson). Þórður Þórðarson 5 þm. tU 18 þm, (Bergsveinn Ólafsson). Þórarinn Guðnason tU 16/8. Eggert Steinþórsson, Hamin.gjan sanna. Við höfum tekið 2000 metra langa filmu og líttu á rennilásinn þinn. Gömul pipanmær, heldur ófrýn ileg, var á gangi meðfram strönd inni á baðstað nokkruim. Maetti hún þá ungum og laglegum manni og lagði fyrir hann þá spurningu, hvort þetta væri ekiki staðurinn, þar sem ung og sorgbitin stúlka hafði nýlega kastað sér í hafið og ungur mað- ur bjartgað henni og gengið síðar að eiga hana. Jú, rétt er það, svaraði ungi maðurinn, en ég bið yður að athuga það, götfuga frú, að ég kann ekki að synda. Dómarinn: Eruð þér giftar eð« ógiftar? Vitnið: Ég er ógift, þrisvar sinn um. 4 JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Júmbó lagðist til hvíldar á ís- kaldar dýnurnar. Hann var einmitt að falla í svefn, þegar Spcui reif káetudyrnar upp og æddi inn. — Það er undarlegt hvítt land framundan okkur, hrópaði hann. Júmbó gekk upp á þilfarið og nuddaði stírurnar úr augunum. — Þetta er ekki land, þetta er ís> jaki, hrópaði hann skelfdur. Við höf- um þá siglt í svona öfuga átt. Er Ping Ving við stýrið? — Já, sagði Spori hugsandi. — Þú hefur þó ekki breytt um stefnu Ping Ving? spurði Júmbó reiður. — Alls ekki, herra skipstjórl, svaraði 2. stýrimaður. ísjakar eru ekki óalgengir hér um slóðir og vet- urinn er oft mjög erfiður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.