Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 19
Föstudagur 14. sept. 1962 MORCrVBT4ÐlÐ 19 1 Stúlkur — Atvinna Stúlkur, helzt vanar vinnu í pylsugerð, óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 11451 eftir kl. 2 e.h. Stúlka óskast í nokkrar vikur í sérverzlun í miðbsenum hálfan dag- inn fyrri hluta dags. Tilboð merkt: „Hálfur dagur — 7706“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag n.k. Verkamenn óskast MIKIL VINNA. Sandver sf. SÍMI 20122. * - ■■■ ■ lilf iii—ii—iihii<——i^—É—M m FÉLAGSHEIIUILIÐ BOLIJIMGARVÍIi i hinn góðkunni Flamingó-kvintett ásamt söngvaranum þór nilsen Úrval af nýjustu lögunum. Twist — valsar — tangóar — „rokk og roli“ okkar vinsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig alls- konar heitir réttir. ♦ ♦ ♦ Hódegisverðarmúsik kl. 12.50. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. > Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit 3ÓNS PÁLS borðpantanir í síma 11440. Glaumbær Allir salirnir opnir í kvöld Hljömsveit Gunnars Ormslev Dansað til kl. 1. Borðapantanir í Síma 22643 og 19330. Glaumbæt RAYON uÆLQN SILKI TERYLENE BÓMULL ULL MARTEINI LAUGAVEG 31 ★ Hljómsveit LtJDÓ-SEXTETT ★ Söngvari: STEFÁN JÓNSSON INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Opið í kvold. Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söngvaranum Berta Möller. Borðapantanir í síma 15327. OPÍÐ X KVÖLD Haukur Morthens og Ixljóxxisveit KLOBBURINN SILFURTUNCLIÐ Gömlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Mögnúsar Randrup. Stjórnandi: Ólatur Ólafsson. Húsið opna.ð kl 7. — Sími 19611. Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgangur Skrifstofustúlka Dugleg stúlka, 20—30 ára gömul getur fengið at- vinnu hjá þekktu fyrirtæki, við venjuleg skrif- stofustörf. Tilboð, er tilgreini: aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins auðkennt: „20—30 — 7834“. Saumakona Vantar vana saumakonu strax. Upplýsingar í síma 18646. Skrifstofustulka óskast Stóri fyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku strax. Þarf að vera vön vélritun og almennri skrifstofu- vinnu. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 18. sept. merkt: „Skrifstofustúlka — 1968“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.