Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. október 1962 MOHCUNBLAfílfí ii FÖNDUR Heildverzlun óskar að komast í samband við fólk er framleiðir ýmisskonar föndurvinnu. Upplýsingar í sima 12189. GABOON — FYRIRLIGGJANDi — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13 — Sími 13879. T I L S Ö L U 6 herb. vönduð hæð við Hringbraut. Hæðin er þrjár samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi, eldhús og bað, ásamt sér snyrti- herbergi, góðum geymslum í kjallara og bilskúr. Allar nánari upplýsingar veita SIGURÐUR BALDURSSON, HRL. Laugavegi 18 4. hæð — Sími 22293. o g EINAR SIGURÐSSON, HDL. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Einbýlishús Höfum til sölu 6 herb. glæsilegt einbýlishús, vlð Pinghólsbraut í Kópavogi. Húsið er frágengið að utan og bilskúr byggður. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994, 22870. Utan skrifstofutíma 35455. * iilki 1111 1 ,r r Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til þriggja eða sex mánaða gegn öruggum fasteignaveðs- tryggingum. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385 Ungur reglusamur piltur óskar eftir að komast, sem nemi í rafvirkjun eða raf- vélavirkjun. Hefur lokið 1. og 2. bekk iðnskóla. Tilboð sendist Mbl. á Akranesi merkt „Iðnnám 02“. Sími 202, Trausti Vilhjálms son, Akranesi. HEMCO *' Guatanleed by ■ Good Housekeeping r. step up . . . to a great //hW íalth-o-Meter a weight-wotcher stnce 1919 Amerískar baðvogit nar komnar aftur. Verð frá kr. 344,00. Helgi IHagnusson & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 13184. ÓSKUM EFTIR A» RÁÐA STtLKU Hringprjónar allar stærffir. BANDPRJ ÓNAR allar stærffir. HEKLUNÁLAR allar stærffir. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61 og Keflavík. til skrifstofustarfa Ennfremur unglingsstúlku til léttra starfa og sendi- ferða. — Uppl. milli kl. 6—7 í kvöld. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Hafnarstræti 2. Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðsfofan Sími 76012 Vesturgötu 25. Afgreiðslustulka óskast allan daginn. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR LaugavegilO. division of the siegler corporation sjónvarpstæki ir: Teak kassi. ÍC Tveir hátalar. if 23“ Myndalampi af nýjustu gerff gefur skýrari mynd. ÍC Tækin eru sérstaklega gerff fyrir 220 v 50 riffa net, net- spenni sem kemur í veg fyrir titring á myndinni. ir Engar prentaðar rásir. •A Töföld sjálfvirk stykstilling gefur sjoninni mynd viff erfið skilyrði. Fullkomin v/ðgerðo- og varahlutaþjónusta Hagkvæmir greibsl uskil málar Hafnarstræti 1 — Sími 20455. Auglýsing frá póst- og símamálastjórninni Evrópufrímerld 1963 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufri- merki 1963. Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. desember 1962 og skulu þær merktar dul- nefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópusamráðs póst og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðlaun og verð anotuð fyrir frímerkið. Fyrir þá tillögu, sem notuð verður, mun listamað- urinn fá andvirði 1.500 gullfranka eða kr. 21.071,63. Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerja (26x36 mm) og skal framanlögð tillöguteikning vera sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ættu sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins konar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. Til enn frekari skýringa skal tekið fram, að Evrópusamráð pósts og síma, en hið opinbera heiti þess er CONFERENCE EUROPEENNE DES ADMINISTR ATION S DES POSTES ET DES TÉLÉCOMMUNICATIONS, skammstafað CEPT, er samband nítján Vestur-Evrópuríkja var stofnað í Montreux í Sviss 1959.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.