Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIh Þriðjudagur 16. október 1962 Þakka innilega alla vinsemd sem mér var sýnd á 60 u ára afmælisdaginn, þann 2. október. — Lifið heil. Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir, Hátúni 17. Hjartans þakkir sendi ég börnum m,num, barna- börnum, ættingjum og vinum nær og fjær, er heiðr- uðu mig og glöddu á áttræðisafmæli mínu með heim- sóknum, gjöfum og skeytum. Sérstaklega vil ég þakka konum í Saurbæjarhreppi fyrir höfðinglega gjöf. Einnig þakka ég hjartanlega báð- um fjölskyldunum að Búðardal á Skarðsströnd fyrir '. þeirra miklu aðstoð við að gera mér daginn ógleyman- f legan.'— Guð blessi ykkur öll. Etelríður Pálsdóttir, Búðardal, Skarðsströnd, Dalas.' i-------------------------------------------------------- GABOON — fyrirliggjandi — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Duglegir unglingur eðu krukkur óskast til að bera MORGUNBLAÐIÐ í þessi hverfi í borginni: Fjólugötu — Bergstaðastræti Laugaveg III Maðurinn minn ÁRNI ÁRNASON, símritari frá Vestmannaeyjum lézt í Borgarsjúkrahúsinu 15. þessa mánaðar. Katrín Árnadóttir. Maðurinn minn ÞORLÁKUR HÁLFDÁNARSON lézt í Bæjarsjúkrahúsinu 15. þessa mánaðar. Rósa Guðbrandsdóttir og aðrir aðstandendur. GUÐMUNDUR FRÍMANN EINARSSON lézt að heimili sínu, Efstasundi 36, aðfaranótt 15. okt. Jarðarförin verður tilkynnt síðar. Aðstandendur. Útför INGIBJARGAR HALLDÓRU STEFÁNSDÓTTUR Borgarvegi 2, Ytri-Njarðvík, fer fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 18. október kj. 2,45 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Innri-Njarðvíkurkirkju. Guðmundur Stefánsson, Kristinn Helgason. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR SIGRÍÐAR SÖRENSDÓTTUR frá Sjávarbakka. Anna Jónsdóttir, Elín Jónsdóttir, Davíð Jónsson. Innilega þökkum við öllum er auðsýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jaraðarför föður okkar og afa PÉTURS FRIÐRIKS GUÐMUNDSSONAR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Kæliskápar fyrirliggjandi. 0 Stórt frystihólf. • Færanlegar og útdregnar hillur. • Egg, smjör og ostahólf. • Læst hurð. Stærð. 7 Cuft. Hagstætt verð. Ölafsson & Lorange Klapparstíg 10. Sími 17223. \§r0LASALAFh§/ — u Consul 315 ’62 hvitur, rauð klæðning, 10 þús. km. — Skipti möguleg á VW O. fl. Opel Kapitan De-Luxe ’62 — nýr og óskráður. Skipti möguleg. Fiat 1300 ’62, 2 þús. km, mjög glæsilegur. Skipti möguleg. Volvo 445 ’62, 15 þús. km. Renault Dauphine ’62 De- Luxe. Skipti á eldri bil. Skoda Oktavia ’61, 15 þús. km, rauður. Simca 1000 ’62 nýr. Anglia ’61 sendibíll. Land-Rover ’62. bæði lengri og styttri gerðin. Rússa-Jeppi ’60. Hús frá Agli, 10 manna. ódýr. Dodge Weapon ’53 o. fl. Volkswagen flestar árgerðir. Mercedes-Benz 180 ’61, rauður, stórglæsilegur. AÐALSTRÆTI INGÖLFSSTRÆTI Síml 19-18-1 Siml 15-0-14 JAFNAN FYRIRLIGGJANDl stálboltar miðfjaðraboltar r æ r h á r æ r spenniskífur flatskífur brettaskífur stjörnuskifur s p 1 i 11 i blikkskrúfur (boddý skrúfur) maskínuskrúfur BRAUTARHOLTI 20 H.VÍK - SÍMI 15159 11 tonna frambyggður bátur til sölu, byggður 1956, með línu- og dragnótaspili. — Atlasdýptarmæli, 50 þorskanet, og dragnótaveiðarfæri fylgja. — Útborg. 100 þús. kr. Austurstræti 14. 3. hæð. Símar 14120 og 20424. V erzl unarmenn Ungur maður með margra ára reynslu í verzlunar- störfum óskar eftir vinnu, svo sem sölumaður eða verzlunarstjóri. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Góð framtíð — 3567“. Laghentur unglingur óskast til sendiferða og aðstoðarstarfa á ritvélaverkstæði í Miðbænum. Upplýsingar í síma 13790. Jarðýta til sölu Jarðýta T. D. 9. er til sölu. Upplýsingar í síma 36645. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. — Upplýsingar í dag á Laugavegi 10 milli kl. 4 og 6. — Sími 22296. Goð/ h.f. Lokað í dag vegna jarðarfarar Jóns Kjartanssonar, ssýlumanns. Parísarbúðin Rum með dýnu sem hægt er að leggja saman, fyrirliggjandi. Rúmin eru létt í með- förum, auðveld til stækkunar og spara pláss. — Verð kr: 1995. — Afborgunarskilmálar Sendum gegn póst- kröfu hvert á land sem er. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.