Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 8; febrúar 1963 Keflavík — Njarðvík 4—5 herb. íbúð m/húsgögn um óskast til leigu í Kefla- vík eða Njarðvík. Uppl. gefur Bob Arons Sími 4155, Keflavíkurflugvelli. Húsmæður Hænur til sölu, tilbúnar í pottinn. Sent heim einu sinni í viku. Pantið í síma 13420 fyrir hádegi. Jakob Hansen. Bflskúr óskast til leigu Tilboð sendist Mbl., merkt: „Bilskúr — 6029“. Herbergi ca. 15 ferm. herbergi í Kópavogi (Austurbæjar), óskast fyrir léttan Iðnað. Tilboð merkt: „Strax — 6027“, sendist Mbl. fyrir 12. febrúar. Saumaskapur Kona vön karlmanna- buxnasaumi getur fengið vinnu í Kópavogi (Austur- bæ). — Vinnutími sam- komulag. Tilboð merkt: „Ákvæðisvinna — 6028“, sendist Mbl. fyrir 12/2. íbúð óskast í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 16780 og 24754. Æðardúnn til sölu! Uppl. 10—12 f. h. næstu daga. Sími 2-49-47. Bflskúr til leigu hentugur fyrir léttan iðn- að eða lagerpláss. Uppl. í síma 22944. Athugið Söluturn, lítil vefnaðar- vöruverzlun eða snyrti- vöruverzlun óskast. Tilfooð merkt: „Kaup“ sendist afgr. blaðsins fyrir 20. febrúar. Vil kaupa Overlock-vél. Uppl. í síma 24909. Keflavík Ung stúlka með verzlun- arskólaprófi eða hliðstæðri menntun óskast. Apótek Keflavíkur. Hafnfirðingar Oska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 50416 eftir kl. 5. Herbergi Vantar nú þegar í Miðbæ eða sem næst Miðbænum. Tilboð sendist sem fyrst til afgr. blaðsins, merkt: „Strax — 6470“. Tilboð óskast í ákeyrðan Moskwitch *56. Tilboðin sendist Kristjáni * Guðmundssyni, Bílaverkst. Hafnarfjarðar, þar sem bíllinn er til sýnis, merkt: „Moskwitch ’56“. Athugið! að borið saman við útbreiðslw er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðruœ blöðum. Einnig þetta kemur frá Drottnl her- sveitanna, hann er undursamlegur í ráðum og mikill í vísdómi. (Jesja 28, 29). í dag er föstudagur 8. febrúar. • 39. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:26. Síðdegisflæði kl. 17:45. Næturvörður vikuna 2. til 9. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Næturlaeknir í Hafnarfirði vik- una 2. til 9. janúar er Jón Jóhannesson, simi 51466. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar í síma 10000. Helgafell 5963287 IV/V. Kosn. St. M. I. O. O. F. 1 = 144288% = D. dv FKÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 FFHIIR Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Bald- ur heldur fund 1 kvöld kl. 8,30 í Guð- spekifélagshúsinu. Grétar FelLs svarar spurningum. Kaffi á eftir. ÁBSHÁTÍÐ Fóstruskólans verður haldin 1 Silfurtunglinu laugardaginn 9. febrúar kl. 9 síðdegis. Óháði söfnuðurinn: Munið þorra- fagnaðinn i Skátaheimilinu á laugar- dag kl. 7. Skemmtiatriði. Aðgöngumið- ar hjá Andrési Andréssyni, Laugaveg 3. Húsmæðrafélag Reykjavíkur , viU minna félagskonur sinar á fundinn mánudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 i Breið- firðingabúð, uppi. Skemmtiatriði. Leik þáttur. Upplestur. Heimsókn fegurðar sérfræðir.gs frá Snyrtistofunni Valhöll. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aðalfund þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar. — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag safnað arins gengst fyrir þorrafagnaði í Skáta heimilinu við Snorrabraut, 9. febrúar n.k. Aðgöhgumiðar seldir i Verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 i býrjun næstu viku. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunínn Refill, Aðalstræti 12; Vest urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra'- braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Bach- mann hjúkrunarkonu Landsspítalan- um, Verzlunin SpegUIinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Árshátið Nemendasambands fóstru- skólans verður haldin í Silfurtungl- inu laugardaginn 9. þ.m. kl. 9. Minningarspjöld Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur, Bárugötu 37. .Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn fimmdudaginn 7. febr. kl. 3. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Bergi Björnssyni ungfrú Sigríður Guð- mundsdóttir og Sigurður Björns- son. Nýlega hafa opinberað trúlotf- un sína ungfrú Ruth Halla Sig- urgeirsdóttir, Rauðagerði 6, og Ólafur Axelsson, Langholtsvegi 206. H.f. JÖKLAR: Drangajökull fer i dag til London og Reykjavíkur frá Hamborg. Langjökull er í Gloucéster. Vatnajökuil er i Rotterdam. Eimskipafélag Keykjavikur h.f. Katla er á leið ttl Huli. Askja lestar á Faxaflóahöfnum. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Dublin 7. þ.m. til N.Y. Dettifoss er í N.Y. Fjailfoss er i Rvík. Goðafoss er i Hamborg. Gulifoss fer frá Rvík í kvöld kl. 20:00 til Cux- haven, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavik í gærkvöldi til Akraness, Stykkishólms, Grundarfjarðar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til Kaup- mannahafnar og íslands. Reykjafoss er á leið til Rvíkur frá Hamborg. Sel- foss fer á morgun frá N.Y. tál Rvikur. Tröllafoss er í Rotterdam. Tungufoss fer frá Hull í dag til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kL 08:10 i dag. Væntanleg aftur tu Rvík- ur kl. 15:15 á morgun. Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Bergen Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 i fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferð- ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á mogun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Eg- ilsstaða, ísafjarðar' og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00. Fer tU Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 09:30. Leifur Ei- riksson er væntanlegur frá Amster- dam og Glasgow kl. 23:00 Fer Ul N.Y. kl. 00:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík í dag vestur um íaud i hring- ferð. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. ÞyriR er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið fer frá Rvík á hádegi í dag austur um land i hring- ferð. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akra- nesi 7. þm. til Skótlands. Rangá fór frá Eskifirði 7. þ.m. til Rússland*. 80 ára er í dag frú Ragnheiður Snorraclóttir, Njálsgötu 26. Hún dv-elst í dag á heimili fósturdótt- ur sinnar og manns hénnar, að Samtúni 40. 70 ára er í dag Guðlaug Bjarnadóttir frá Unudal við Hofsós. Guðlaug er gift Sveini Sigmundssyni, sem varð 80 ára 27. des. sl. Þau hjón eru bæði vel ern. I>au fluttu til Keflavíkur fyrir nokkru síðan og búa hjá syni sínum og tengdadóttur, að Hringbraut 62 í Keflavík. 75 ára er í dag frú Jónína Her- mannsdóttir, Skúlagötu 66. Gullbrúðkaup eiga í dag frú María Guðmundsdóttir og Bjarni Pétursson, Njálsgötu 34. BARRY LBE heitir norskur söngvari, sem hlotið hefur miklar vinsældir á Norður- löndum á síðustu tveimur ár- um. Hann er 26 ára gamall og er búinn að syngja í tvö ár, vann áður sem vélsmiður, log- suðumaður, var háseti í norska verzlunarflotanum og komst nálægt þvi að verða Noregsmeistari í hnefaleikum. Barry Lee byrjaði söngferil sinn í Svíþjóð og hét þá Barry Byberg. Hann vann fljótlega 1. verðlaun í samkeppni dæg- urlagasöngvara, þar sem voru yfir 500 þátttakendur. Skömmu síðar vann hann aðra stóra samkeppni á Sjálandi og þar með var hann kominn á bragð ið og gerðist atvinnusöngvarL Bary Lee er nú kominn hing að til lands og byrjaði sl. sunnudagskvöld að syngja á Röðli. Fréttamaður Mbl. hitti hann að máli í gær, og lét Barry þá vel af að syngja hér. Hann hefur þegar gert tals- verðar breytingar á pró- grammi sínu í þá átt, að það falli gestum Röðuls í geð. „Ég þóttist taka eftir því að ís- lendingar hefðu gaman af að taka undir sjálfir, svo ég tók k upp fjöldasöng. Og það virð- ist vera eins og mig grunaði." Barry Lee hetfur sunigið inn á nokkrar plötur hjá dönsku fyrirtæki. Ennþá eru þær ekki komnar á markaðinn hér á landi, en munu vera væntan- legar innan skamms. JÚMBÓ og SPORI ■*— K- Teiknari J. MORA Taskan varð smám saman þung sem blý í hendi Spora og í stígandi miðdegishitanum stauluðust vinirnir tveir lengra og lengra út í úthverfi bæjarins, þar til þeir komu að á nokkurrL — Nú, þá getum við loksins losnað við hana, sagði Júmbó, og Spori var ekki lengi að lyfta töskunni yfir handriðið, sleppa henni og þeir nutu þess, að heyra skvampið í ánni. — Þá getum við dregið andann léttara, sagði Spori. — Já, en ekki lengi, heyrðist gamal- kunn rödd segja, —upp með hend- urnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.