Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 21
FÖstudagur 8. febrúar 1963 MOnCVNBL 4 0IÐ 21 Rýmingarsala Karlmanna-, sport og vinnuskyrtur. Aðeins Kr. 125.00 ■ Smásala — Laugavegi 81. YFIR HVÍTFJALLALAND Beirut, Paris Austurlanda, hlíðar Líbanonsfjalla, veðursælasti blettur á jörðinni, Bíblos, einn elzti bær í heimi. Frá öllu þessu og mörgu öðru er sagt í þessum hluta Aust- urlandaferðasögunnar sem ritstjóri Vikunnar skrifar. Það er aldrei að vita hvað árið ber í skauti sínu — vissara að fagna því strax fyrsta daginn. Myndafrásögn úr Þjóð- leikhúskjallaranum. FJÁRSJÓÐUR hr. Brishers Hann var búinn að finna kærustu og þá fann hann það sem var enn betra: Fjársjóð í garði föður henn- ar. En það var erfiðleik- um bundið að ná honum. FROSTAVETUB. Frásögn eftir Davíð Stefánsson, skáld, úr bókinni „Því gleymi ég aldrei“. Davíð segir frá frostavetrinum mikla 1918, en þá las hann utan- skóla heima í Fagraskógi. SKYNSEMISHJÓNABAND. Smásaga. BEITTUR ÖNGULL. Smásaga eftir Guðbrand Gislason, blaðamann. KOMST YFIR FLAGH). Viðtal við Ásmund Bjarna- son, spretthlaupara. Orðsending frá Dömubúðin Laufið. Höfum opnað aftur verzlunina í Austurstræti 1 Aðalstrætismegin. Seljum samkvæmiskjóla og kvöldkjóla, mjög ódýrt, einnig kvenkápur með skinnum. Allt á útsöluverði. Dömubúðin LAUFIÐ áður Hafnarstræti 8. VIKAM í ÞESSARI VIKU: Ég veit hvað ég VI L! Ég vil fá BENDIX ,>GYRAMATIC“ þvottavél Bendix Gyrarriatic þvottavélin er algjörlega sjálfvirk. Það þarf aðeins að setja þvottinn í vélina og setja í gang. 2Vz kw hitarinn hitar vátnið fljótt upp í suðu, ef með þarf. Síðan er þvotturinn þveginn, þrískilaður og þurrund- inn, án þess að nokkur hönd komi þar nálægt. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Raftækjadeild Bendix Gyramatic Hitar Þvær! Skolar! Vindur! .Jdhnson & Kaaber 7p Sætúni 8 — Sími 24000. ÉTSALA - IJTSALA Skóútsalan Snorrabraut 38 selur allskonar skófatnað með miklum afslætti. Herraskó frá kr. 200- — Kvenkuldaskó frá kr. 200. — Kvengötuskó frá kr. 150- — Kveninniskó frá kr. 45. — Barnainniskó frá kr. 25. — Alls konar gúmmískófatnað á stórlækkuðu verði. Einstakt tækifæri ti lað gera góð kaup. Skósalan Snorrabraut 38 Einarsson málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37. - Sími 19740. Pétur Bemdsen Endurskoðunarskrifstofa, endurskoðandi Flókagötu o7. Sími 24358 og 14406. Herbergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi tll leigu helzt í Vesturbænum. Upplýsingar á skrifstofu Landleiða, sími 20720. UTSALA GLUGGATJALDA BÚTASALA * Utsala á teppadreglum 'mikil verðlækkun TEPPI hf. Austurstræti 22 Sími 14190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.