Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 13. febrúar 1963 MORGVIS BLAÐIÐ við Elliðavatn TIL SÖLU. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi nafn sitt inn á afgr. Mbi. fyrir föstudagskvöld merkt: „Gott land - 6084“. Afgreiðslustarf Viljum ráða afgreiðslumann í bílaverzlun vora. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118. Þjálfari Knattspyrnuráð ísafjarðar óskar eftir knattspyrnu- þjálfara helst strax. Gæti orðið starf allt sumarið. Uppl. gefur Guðmundur Guðmundsson sími 342 ísafirði. Hvab segja þeii Framhald af bls. 10. Eugen Tajmer MYNDIRNAR hér í ramman- um eru teknar í Sjálfstæðis- húsinu siðastliðinn sunnudag á síðdegisskemmtun, er Heim- dallur, Féiag ungra Sjálf- stæðismanna, efndi til. Nokkr ar slíkar skemmtanir voru haldnar á vegum félagsins fyrir áramót, bæði á sunnu- dagseftirmiðdögum og mið- vikudagskvöldum. í kvöld verður svo Sjálf- stæðishusið aftur opið ungu fólki, en hinn vinsæli Caprí- kvintett leikur fyrir dansi og danski söngvarinn Eugen Tjamer skemmtir. Dansleikur þessi stendur til kl. 11.30 og verður að- gangur ókeypis. Ekki er nokkur vafi á að fjölsótt verð ur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, enda hafa skemmtanir þessar allar verið vel metnar af því unga fólki, sem þær hafa sótt. — Lítið unnizt Frambald af bls. 13. Uppgræðsla örfoka lands er ein leið til aukningar beitiLands, en margt fleira má gera til þess eð létta á afréttum, en auka þó fallþunga dilka. Aukin beit á ræktuðu landi með skemmri dvöl fjárins á afréttum stefnir að sama markinu. Með skipulagðri Ibeit á beimahögum má eflaust nýta betur mýragróður, sem nú sölnar árlega engum að gagni. Með framræslu mýra má auka og bæta uppskeru þeirra af beit argróðri. Með ræktun beitarjurta Bændur Það ryðgar ekkl, sem ryðvarið er með Tectvl svo sem fróðurkáls má halda hluta fjárins í byggð og lengja þar með raunverulegan beitar- tima. Það er nauðsynlegt að vinna markvisst að því að meta hvar sé mest nauðsyn á uppgræðslu og hvernig sé fjárhagslega hag- kvæmast að hiefja það starf. Það þarf að bera saman gildi upp- græðslunnar miðað við áburðar dreifingu á gróið land. Það þarf að kanna nánar hvernig upp- græðslu vegnar og áburður nýt- ist á afréttum borið saman við sömu ræktun á láglendi. Við þurfum að.stefna að því að auka gróður landsfns, þennan höfuðstól landibúnaðarins, til þess að hægt sé að halda í horfin-u með eðliloga aukningu kvikfjár ef-tir því sem neysluþörfin vex. - Utan úr heimi Framh. aí bls. 12. við þá staðreynd, að Filipps- eyingar, sem eru bandamenn Breta, hafa skotið skjólhúsi yfir Azahari foringja upp- reisnarmanna í Brunei, í Singapore og Malaya hafa utanaðkomandi aðilar einnig reynt að vinna gegn stofnun Malaysíu. Sumarið 1961 var stofnaður í Singapore nýr flokkur, Barisanflokkurinn, sem stjórn landsins segir að sé stjórnað af kommúnistum. flokkur þessi lítur á það, sem helzta verkefni sitt, að koma í veg fyrir stofnun Malayasíu. Flokkurinn kom því til leiðar að látin var fara fram í Singa- Ryðvörn Grensásvegi 18. Sími 19945. Sumarbústaður Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 101., 103. og 106. tölubl. Lög- birtingablaðsins 1962 á trb. Þristur KE 40 talin eign Ara Sigurðssonat fer fram að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands í skrifstofunni, þriðjudaginn 19. febrúar 1963 kl. 11 árdegis. Keflavík, 11. febrúar 1963 I Bæjarfógetinn. pore þjóðaratkvæðagreiðsla um það vort Singapore skor- aði á stuðningsmenn sína, að skila auðu við atkvæðagreiðsl una. Með því hlaut hann fylgi þeirra, sem voru óákveðn ir og skiluðu auðu þó að þeir væru ekki svarnir andstæð- ingar þess að Singapoie yrði hluti Malayasíu. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram 1. sept. s.l. og voru úr- slit hennar þau, að 398 þús. vildu stofnun Malaysíu með aðild Singapore, tæp 20 þús. voru á móti, en 144 þús. skil- uðu auðu. Talsverð ólga hefur verið í Singapore að undanförnu og fyrir skömmu handtók lögregl an marga fylgismenn og fors- prakka Barisnaflokksins, en talið er að þeir vilji nú reyna aðrar leiðir til þess að ná tak- marki sínu fyrst að þjóðar- atkvæðagreiðslan brást. — Eru einhverjar stór- framkvæmdir í gangi nú yfir veturinn? — Við Reyðarfjörð er hafin hafnargerð inni á Búðareyrí, áætlað er að hún kosti 7 millj. kr. Þangað er kominn stór krani frá Viía- og hafnar málastjórninni og auk þess verið að vinna með tveimur ýtum, en ýtt er upp úr botn- inum á þurru. Ekki skortur á læknum eða prestum. — Er skortur á embættis- mönnum, prestum og læknum, í þínu héraði -— Nei, það vantar hvergi iækni eða prest. Það eru lækn ar í báðum læknishéruðunum á Héraðinu, læknir er á Fá- skrúðsfirði, og á Djúpavogi og einnig á Eskifirði. Þar á að fara að reisa nýjan læknisbú- stað, sem byrjað verður á í sumar. Og búið er að reisa læknis'bústað á Djúpavogi. Svo bað eru yfirleitt engin vand- ræði með læknisþjónustu. Prestar eru líka í hverri sókn og verið að byggja upp á sumum prestssetrunum. Nýtt prestssetur er á Eski- firði, og tiltölulega nýtt á Kolfreyju9tað. f leiðinni má geta þess að reistur hefur verið heimavist- arbarnaskóli fyrir tvo hreppa á EiSum. Og þar hefur líika verið byggt upp eftir brun- ann, bæði heimavist og íbúð skólastjóra Héraðsskólans, sem er komið í notkun. Einnig stendur til að stækka félags- heimilið á Eskifirði, svo það verði á stærð við félagsheim- ilið að Hlégarði í Mosfells- sveit. Húsið rétt rúmaði þá sem komu á Þorrablótið um daginn. — Er ekki gott félagslíf £ - héraðinu? — Nýlega voru haldin tvö þorrablót, á Eskifirði og Reyð arfirði, en á báðum stöðum eru ágæt félagsheimili. Var á fjórða hundrað manns á blót- inu á Eskifirði og eitthvað á þriðja hundrað á Reyðarfirði. f sumar var stofnað á fundi á Hallormsstað Stúdentafélag Austurlands með 50 meðlim- um. Er ætlunin að halda fund einu sinni á ári og fá fyrir- lesara til að flytja erindi. Einnig hafði félaigið bóik- menntakynningu í haust. Ólaf ur Jónsson fil. cand. flutti erindi um Gunnar Gunnars- son, Jóhann Sigurjónsson og Guðmund Kamban og var einnig lesið úr verkum þeirra. Fyrirlesturinn var fluttur á 5 stöðum. Þetta var í sumar- aukavikunrú, en svo einkenni- lega vildi til að þá var mesta foráttuveður allan tímann og olli það nokkrum erfiðleikum við að komast á milli staða. Einn þáttakandinn lenti í hrakningum í Oddsskarði og var farið að leita að honum. Formaður félagsins er sr. Jón Hnefill Áðalsteinsson á Eski- firði. Og nú fannst sýslumannin- um sýnilega nóg komið af spurningum og kvaddi. Stjórnandi skemmtana ungs fólks Lido vill ráða til sín mann, er getur stjórnað og séð um skemmtiefni á kvöldskemmtunum ungs fólks í Lido. — Upplýsingar í Lido í síma 35936.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.