Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 4
4 Sængur Endurnýjum g5mlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Simi 3330X. FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Innbú til sölu Falleg og vel með farin hús gögn til sölu. Einnig dömu herra og barnafatnaður. Kerra, nýtt þríhjól o.m.fl. Uppl. í síma: 37993 íbúð óskast 3—5 herb. íbúð óskast. Upp lýsingar í síma 17053. Til sölu Hjólbarðaverkstæði á góð- lun stað, sanngjarnt verð. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Verkstæði — 3113“. Alþingishátíðarpeningar 1930 og önnur íslenzk mynt fyrir safnara óskast. Uppl. í síma 23023. ÍSBÚÐIN OPNAR Sérverzlun. ísbúðin. Lækj arveri. Bilastæði. íbúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. I>rennt í heimili. Uppl. í síma 23238. Kotia óskar eftir vinnu hálfan daginn, við verzl- unar- eða skrifstofustörf. Tilb. sendist Mbl. fyrir mið vikudagskvöld, merkt: — „X-10 — 66ó9“. Hver getur Ieigt okkur íbúð í vor? Erum tvö í heimili. Marta Valgerður Jónsd. Björn Þorgrímsson. Sími 14682. Viljum ráða menn til jérnsmíðavinnu. Uppl. í síma 53767 og 37467. Timburskúr til sölu, 65 ferm. Uppl. í sima 33767 og 37467. Fjölritari Til sölu Multilith offset — fjölritari, lítið notaður ag vel með farinn. Tækifæris- verð. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „6668“. Til sölu vel með farin kvenfatnað- ur, kápur, dragtir, kjólar. Selst ódýrt — Bergþóru- götu 7, 1. hæð. ATHUGIÐ ! að borio saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. MORCVNBLAÐIÐ y&í sTnrn J £ Sunnudagur 31. marz 1963 1 dag er sunnudagur 31. marz. 90. dagur ársíns. Árdegisnœðl er kl. 09:52. Síðdeglsflæðl er kl. 22:23. Næturvörðnr vikuna 30. marz til 6. apríl er í Reykjavíkur Apó- Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. marz til 6. apríl er Jón Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og hclgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-S5 Innlendar fréttir: 2-24-84 inn 2. april kl. 8.30. Rædd félagsmál og skommtiatriði. Bræðralag. Fundur verður haldinn í Bræðralagi, kristilegu félagi stúd- enta mánudaginn 1. apríl kl. 20.15 á heimili séra Óskars J. Þorlákssonar, Aragötu 15. Fundarefni: 1 Metodista- vakningin á 18. öld, Bragi Ben«dikts- son, stud. theol., 2. Kirkjan og ^tjóm- málin, séra Gunnar Gíslason í Glaum bæ. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur fund mánudaginn 1. apríl í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Þar skemmtir Savannalvtríóið. Dans Konur fjölmennið. Kvenfélag Langholtssóknar. Fund- ur þriðjudag 2. apríl kl. 20.30. Dansk kvindeklub i Island. Mánu- daginn 1. apríl hafa meðlimir kiúbbs- ins fengið leyfi til að skoða teppa- gerðina Axminster við Grensásveg. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 8,30 stundvíslega. Kvökikaffi á Hótel Sögu. Kvenfélagskonur Keflavík. Munið fundinn og erindi garðyrkjumanns* ins á þriðjudagskvöldið kl. 9. Árshátíð Kvenstúdentafélags íslands verður miðvikudaginn 3. apríl kl. 7.30 eii. í Þjóðleikhúskjallaranum. Nemendasamband kvennaskólans í Reykjavík, heldur aðalfund mánu- daginn 1. apríl í félagsheimili prent- ara að Hverfisgötu 21. kl. 20:30. Frú Kristín Guðmundsdóttir, hibýlafræð- ingur flytur erindi. Bazar Kirkjunefndar kvenna Dóm- kirkjunnar verður þriðjudaginoi 2. apríl kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Afmælis fagnaður félagsins verður haldinn í samkomusal Iðnskólans mánudaginn 1. apríl ki. 8:30 e.h. (Inngangur frá Vitastíg). Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari, syngur einsöng. Her- mann Þorsteinsson, fulltrúi, flytur erindi um byggmgarframkvæmdir Hallgrímskii kju. Ýmislegt fleira til fróðleiks og skemmtunar. Hátíðar- kaffi. Fjölmennið. Laugardaginn 23. þm. voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen Heba Bjarg, Skipa- sundi 78, og Finnur Steinþórsson frá I>órshöfn. (Ljósm. Asís). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni á Mosfelli Stefanía Magnúsdóttir og Sveinn Einars- son. Heimili þeirra er að Suður- götu 19 1 Keflavík. í Árnessýslu UMBOÐSMENN Morgun- blaðsins í eftirtöldum sex hreppum Árnessýslu eru: Gunnar Sigurðsson Selja- tungn, fyrir Gaulverjabæjar- hrepp. Karl Þórarinsson á Kjartanstöðum fyrir Hraun- gerðis og Villingaholts- hreppa. Róbert Róbertsson fyrir Biskupstungnr, Jón Sigurðsson i Skollagróf fyrir Hrnnamannahrepp og um- boðsmaður fyrir Laugarvatn og Laugardalshrepp er Benja-1 min Halldórsson á Laugar- vatnL Umboðsmennirnir hafa um- sjón með dreifingu Morgun- blaðsins I heimahreppum sín- um og til þeirra geta þeir snúið sér er óska eftir að ger- ast áskrifendur að blaðinu og loks annast þeir um inn- heimtu áskriftargjalds. I.O.O.F. I# = 144418H = Spkv. I.O.OJF. 3 = 144418 = Frl. Q GIMLI 5963417 = 2 Q EDDA 5963427 = 2 FRETIIR Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag- LJÓÐ dagsins velur að þessu sinni Árni Helgason í Stykkishólmi. HINN síungi eldlheiti hu.gsjónamaður og baráttumaður allra góðra málefna, Pétur Sigurðsson, ritstjóri, hefir orkt, eftirfarandi ljóð. Ég veit ekki hvort það hefir birzt á prenti áður, en ég minnist þess, að það kom sér vel þegar hann sendi mér það fyrir tsepum 30 árum. Kvæðið þarfnast ekki skýringar,. en mér finnst það eiga mikið erindi til landsmanna og þá sérstaklega þeirra, er hafa valizt í forystu mikilvægra hugsjóna, finnst þeim ganga seint og eygja iitið annað en uppgjöf framundan. Þá kemur þeim samlíking vitans vel. Kvæðið heitir Vitinn og er svohljóðandi: Þar sem herast er land, út á bjargtanga köldum, einatt barinn af stormum og rjúkandi öldum, þar sem brimið er mest, þar sem brotsjóar risa er þér boðið að standa, að vaka og lýsa. Þú átt bjargfasta lund, þú ert byggður á kletti þar sem bifast þú aldrei, þig meistari setti til að beina þeim leið framhjá boðum og strandl sem á brothættu fleyjunum sigla að landL Upp úr kólgunni lyftir þú höfðinu háa yfir hraunið og flúðir og sandana gráa, þannig verða þeir allir sem langt vilja lýsa upp af lágmennsku auðninni sterkir að rísa. Engin bölsýni kæft getur blossana þína, þú ert bjartsýnn á lífið og þolinn að skína. Þú ferð aldrei að vilja þíns umhverfis svarta sem er andstæða verst þínu ljóselska hjarta. Þó að óstjórn og lausung og ofbeldi rikl þó að ægilegt náttmyrkur huga manns sýki Þó að stormarnir tryllist er stjörnurnar hylja, ekki sturlar þinn frið og þinn bjargfasta vilja. Víða sendir þú geisla að leita og leiða. miklu ljósmagni þarft þú að dreifa og eyða út í myrkur og auðn. Þótt að engan þú finnir þessu eiiífðar starfi þú trúfastur sinnir. Og þótt aldrei þú spyrjir frá eyjum né veri hvort árangur starf þitt í heiminum beri Þá lama ekki áhyggjur ljósiðju þína því að líf þitt og yndi er þetta: að skína. 'I | Kirkjan í dag Háskólakapellao- Sunnudagaskóli Guðíræðúleildarinnar verður kl. 2 e.h. Öll böm á atdrinum 4—12 ára hjart- anlega velkomin. Leiðrétting Þessi börn verða fermd af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfjarðar kirkju í d&K. Bjami Jónasson. Kirkjuvegi 4. Erla Rannveig Gunnlaugsdóttir, Hverfisgötu 36. Fanney Ottósdóttir, Hverfisgötu 6. Þessa er getið hér vegna misritun- ar í skránni yfir fermingarbörnin í blaðinu i gær. Söfnin Mlnjasafn Reykjavikurbælar. Skðu túru 2. opið dag ega frá ki. 2—4 »U nema mánudaga. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kL 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavikur, s(mi i -23-08 — Aðalsafmð Þingholtsstrætl 2SA: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið HólmgarSi 34i Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sólhelma 27 opið kl. 18-1» alla virka daga nema laugardaga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kL J .30—4 e.h. Amerfska bókasafnið, Hagatorg! 1« er opift mánudaga, miðvlkudaga og föstudaga, kL 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kL 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. *. U -á' £ b Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, Cimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá lcL 1.30 tíl 4 e.h Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok» að um óákveðinn tíma. JUMBÖ og SPORI * /s — Teiknari J. MORA — Hugsið yður um prófessor Mökk- ur, og sjáið þá hvort þér þekkið okk- ur ekki aftur. — Auðvitað gerir pró- fessorinn það, greip Spori fram í. — Fyrst þið eruð svona ákveðnir. Þetta er þó ekki Spúmbo og -Tori, sagði hann og tók ofan. — Jú, en alveg öfugt, svaraði Júmbó. — Nú já, Jorí og Spúmbó. — Nei, Júmbó og Spori, skýrði Júmbó út fyrir honum af stökustu þolin- mæði. — Já, en það var einmitt það sem ég sagði alltaf. sagði prófessor- inn. En hvað eruð þið að gera hérna? — Þið komið reyndar á mjög erfiðu augnabliki í loftbelgsferðalagi mínu, því aðstoðarmaður minn hefur ekki ennþá látið sjá sig, og .... — En það er stórkostlegt, sagði Spori, þá skulum við skjótast og fá okkur eitthvað 1 svanginn á meðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.