Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 17
r Þriðjudagur 23. júlí 1963 MORGUNBLAÐ I Ð 17 Haraldur Thorarensen HARALDUR Thorarensen frá Móeiðarhvoli er horfinn sýnum, fæddur 4. ágúst 1883, dáinn 25. júní 1963. Hann var jarðsung- inn þann 5. júlí frá Selfosskirkju að viðstöddu fjölmenni. Talaði það sínu máli um vinsældir hans meðal samferðamannanna, enda var hann traustur og ljúfur, tryggur og vinfas^ur. Sú var mín reynsla, er ég lít y.fir farinn veg. Af trí n ;tu og góðu bergi var hann brotinn á báða vegu. Móð- ir hans var Ingibjörg Sigurðar- dóttir bónda í Finnshúsum í Fljótshlíð, Eyjólfssonar og konu hans Þórunnar Jónsdóttur bónda í Hlíðarendakoti, Ólafssonar prests i Eyvindarhólum, Pálsson- ar. Kona sr. Ólafs var Helga dóttir sr. Jóns Steingrímssonar, sem flutti hina merku eldmessu forðum daga. Föðurætt Haraldar er hin alkunna Thorarensenætt, faðir hans var Þorsteinn stór- bóndi á Móeiðarhvoli, sonur Skúla læknis, Vigfússonar sýslu- manns á Hlíðarenda, Þórarins- sonar sýslumanns á Grund í Eyja firði, sem Thorarensenættin kenn ir sig við. Margir af þessum stofni hafa verið stórhd:;a bæði um búskap og annað, sem þeir hafa unnið að, forystumenn bæði í sjón og raun. Haraldur á Móeiðarhvoli var myndarbóndi, átti fallegan og vel með farinn fénað á búi sínu, hirðumaður í allri umgengni og sá vel fyrir öllu, sem honum var til trúað. Hann var mikill hestamaður og átti löngum fagra hesta og góða. Manna bezt kunni hann með þá að fara í ferðum. Mátti segja, að það væri arf- geng hneigð í ætt hans. Fór þar oft saman glæsileikur knapans og klársins. Var þá allt, sem prýddi ferðina. Haraldur gekk ekki heill til skógar um margra ára skeið, svo það skammtaði af með að vera eins stórhu.ga í búsýslu og hann hefði helzt viljað. Átti hann oft erfitt um vik, er áleið ævi. Haraldur var tvígiftur, fyrri kona hans var Valgerður Einars- dóttir frá Arngeirsstöðum í Fljóts hlíð. Þau eignuðust eitt barn, sem dó ungt — og hér var ekki ein báran stök, því Haraldur varð einnig að sjá á bak Val- gerði eftir fárra ára sambúð. Seinni kona hans var Aldís Skúla dóttir frá Keldum. Báðar voru f 2. umferð á Evrópumótinu í bridge tapaði ísland fyrir Þýzka- landi með 86 stigum gegn 129. Úrslit í 2. umferð urðu þessi: Svíþjóð — Belgía ....... 6—0 Þýzkaland — fsland .... 6—0 Sviss — írland ........... 5—1 Libanon — Finnland .... 3—3 Holland — Danmörk .... 6—0 Austurríki — Egyptaland 4—2 Ítalía — Noregur ....... 6-—0 Spánn — Pólland......... 6—0 Frakkland — England .. 6—0 f kvennaflokki hafa úrslit orð- ið þessi: 1. umferð. Úrslit í 4. umferð urðu þessi: Sviþjóð — Sviss .......... 5—1 ísland — Libanon ....... 6—0 írland — Frakkland .... 5—1 Finnland — Danmörk .. 6—0 England — Egyptaland .. 6—0 Noregur — Holland ;... 5—1 Austurríki — Spánn .... 4—2 Pólland — talía ........ 3—3 Belgía — Þýzkaland .... 6—0 Að 4 umferðum loknum er staðan þessi: 1. England ......... 24 stig. 2. Ítalía .......... 21 — 3. Þýzkaland .... 16 — 4. Pólland ......... 15 — 5. Spánn ..:.... 14 — 6. Finnland ........ 14 — 7. Svíþjóð ......... 13 — 8. Frakkland .... 13 — 9. ísland .......... 12 — 10. Austurríki .... 12 — 11. Belgía .......... 12 — 12. írland ........... 9 — 13. Noregur ...... 8 — 14. Egyptaland .... 8 — 15. Holland .......... 7 — 16. Sviss ............ 7 — 17. Libanon .......... 6 — 18. Danmörk .......... 5 — þessar konur vel gefnar og traust ar og reyndust Haraldi á allan hátt innilega góðar. Var Har- aldi ást þeirra og umönnun ómet- anlegur styrkur á vegferðinni. Haraldur átti tvo hálfbræður, Óskar og Skúla. Var móðir þeirra, kona Þorsteins á Móeið- arhvoli, Sólveig Guðmundsdóttir frá Austurhlíð í Biskupstungum, glæsileg kona og vel gefin. Um þá bræður alla á ég góðar minn- ingar um manndyggð og mann- dáð. Finnst mér, að þeir hafi horfið á braut mjög fyrir örlög fram — en enginn má sköpum renna. Minnihgarnar, hlýjar og góðar, eiga ekki að gleymast heldur geymast sem lengst og bezt í huga og hönd. Aldís Skúladóttir frá Keldum stendur nú fáliðuð eftir á hinu ágæta heimili sínu á Selfossi og tregar indælan eiginmann, sem hún annaðist með einstökum sóma í öllum hans erfiðleikum. Sælt er þó að líta yfir liðna tíð, þar sem sambúðin var með ágætum og farið að kvölda hjá ástvininum horfna. Gott er líka að hlakka til samfundanna hand- an móðuna miklu í GuðsHki, við vinina sem við höfum elskað og virt. Um þá endurfundi þarf ekki að efast, því allsstaðar talar al- mætti Drottins, eins og skáldið segir: í svells- og sumarrósum, í sólargeisla staf, í himins leifturljósum, ujn loft og jörð og haf. Þessi örfáu minninarorð mín eiga að vera sem lítill vinkrans að legstað Haraldar Thoraren- sen frá Móheiðarkoti með þess- um lokaorðum: í Guðsfriði, góði vinur. Guðni Gíslason frá Krossi Maður 'óskast til afgreiðslustarfa í vörugeymslu, nú þegar eða sem fyrst. Þarf að vera góður í reikningi. Páll Þórgeirsson Laugavegi 22. Húsnœði - Iðnaður 80—120 ferm. húsnæði óskast fýrir hreinlegan iðnað sem fyrst Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt: „5445“. Iðnaðarhúsnœði óskast kevpt 200—400 ferm. Einnig kæmi til greina lóð, húsgrunnur eða byggingaréttur að hæð. Tilboð sendist fyrir 26. júli merkt: „Iðnaður — 5442“. Atvinna Stúlka vön afgreiðsxustörfum óskast að Hótel Val- höll, Þingvöllum í sumar. Uppl. á skrifstofu Sæla» café frá kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. í dag og næstu daga. Aldrei er Kodak litfilman nauðsynlegri en þegar teknar eru blómam KODACHROMEI! 15 DIN KOQACHROME X 19 Dir EKTACHROME 16 DIN HANS PETERSEN H.F. Sími 2-03-13 Bankastræti 4. Austurríki — Svíþjóð .... 4—-2 England — Þýzkaland .. 6—0 Egyptaland — Danmörk 5—1 Spánn — Finnland ....... 6—0 Libanon — Noregur .... 6—0 Frakkland — Holland .... 4—2 Sviss — Belgía ......... 6—0 2. umferð. írland — Austurríki .... 6—0 Svíþjóð — Þýzkaland .... 6—0 England — Danmörk .... 6—0 Egyptaland — Spánn .... 6—0 Noregur — Frakkland .. 5—1 Belgía — Holland ....... 6—0 Líbanon — Finnland .... 6—0 í 3. umferð vann ísland Sviss með 120 stigum gegn 55. Úrslit í 3. umferð urðu þessi: Þýzkaland — Svíþjóð .... 4—2 ísland — Sviss 6—0 Írland — Libanon 3—3 Frakkland — Finnland .. 6—0 England — Danmörk .... 6—0 Egyptaland — Holland .. 6—0 Austurríki — Noregur .. 3—3 Ítalía — Spánn ........ 6—0 Pólland —- Belgía 6—0 í 4. umferð vann ísland Liban- on með 84. stigum gegn 27. H ó t e I ( C af A k u r e y r i et e ria) Heitur matur — ★ — Smurt brauð — ★ — Kaldir drykkir — ★ — Sjálfsafgreiðsla — ★ — Hópar afgreiddir með stuttum fyrirvara — ★ — Reynið viðskiptin Hótel Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.