Morgunblaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Lcnips'-dagur 17. ágúst 1963 William Drummond: MARTRÖÐ 12 Og það er algjörlega misheppn- að, þegsir r.aður er að leita sér tilbreyi mgar með því að fara að hennan. Djúpfrystingaröldin er kornin til Evropu. Ég býst við, að bað eina sem þeir gem fundið upp nr orðið sé að fara til Arabr.i og éta augu úr sviða- ha”sum? — Ef þú gerir það, sagði Tony, verðurðu farin að éta sviðaau^u úr niðursuðudósum hjá tíusenta- búðunum heima hjá þér, innan tíu ára. Tony var sá eini þarna, sem tók ofurlítið undir með henni. Mannii g drakk þétt og aðeins snerti við matnum, og var óár.ægóu.! meðan glasið hans var fyllt. Þegar kom að kaffinu, sagði Manniiig- — Þetta er annais prýðilog músik. Eigum við að fá okku: snúing, frú Newton? Katrir. lét sem hún heyröi þetta rkki, en hrærði stöðugt í kaffinu sínu. eins og það væri einhver eiturblanda. Tony laut að henni og sagði: — Kit, tlskar! Katrír leit upp og sá Mann ing, sem var hálfstaðinn upp og var að bjóða henni upp. — Fyrirgerið pér, en ég var að hugsa. Þakk; yður fyrir. Hún stóð upp og Manning fór með hana út á goifið. — Vil þú, Bea frænka? spurði Tony ireistandi. — Guð forði mér! svaraði hún. —- Ég btrf að tala við þig, Tony. Það er eitthvað öðruvísi en það á að rera hjá ykkur Kat.rínu. Hvað ei það. Eða á hún bara von á barm? Tony kveikti sér í vindlingi. — Ne; ekki er það, sagði ha.un. — En meiru veit ég ekki. — Eg vii nú vita meira en það, Tony, sagði hún. — Þetta barn er hér um bil það eina, sem ég hugsa um, auk sjálfrar mín. Og ef bú veizt ekki, hvað að henni gengur, ertu fjandans iélegur eiginmaður, verð ég að segja. Tony horfói- beint í augu henn ar. — Ég er svo feginn, að þú skyldir koma, sagði hann. — Ég hef verið svo áhyggjufullur, an engan haft tii að tala við. Engan! — Hvað attu við? — Sagði lmn þér frá þessum manni í símanum? — Hún hefur yfirleitt ekki sagt mér annað, síðan ég kom. — Húi. sagði, að hann hetöi hringt, rctt áður en þið Manu- ing komið heim til okkar. — Hversvegna sagðirðu mér ekki íra. þvi? — Hún vildi ekki fara að eyð - leggja kvöldið fyrir þér. Og ég heldur ekki. Hún er mjög huguð. — Vesiingurinn! sagði Bea <g horfði r. Kit þar sem hún var ið stýra Manning um gólfið. — Hvað segir lögreglan um þett i' — Það er nú aðal áhyggjuefn- ið mitt, sagði Tony. Hún heldur að . . . já . . . hreinskilningsleg i sagt . . að þetta sé einhveri- konar brjálsemi. Og þó virtíist hún vera svo dásamlega hei' - brigð. Ég get ekki trúað þessu Þú skilur . . . þetta fær mig til að halda, að ég sé orðinn eitf- hvað ruglaður. Hann laut fra n og sagði lágt — Mig hefur lang að til að spyrja þig um það: Er nokkuð svona arfgengt í ann- arri hvorri ætt hennar? Bea frænk- hugsaði sig um. Darius var með rangskynjanú en hann var nú drykkjusjúkling- ur. Og Maureen, móðir Katrínar fékk afskapleg þunglyndiskösi. En hver gætí ekki fengið það sem var gift stofnanda kornvöru verksmiðju Colemans. — N u, svaraði hún, — ég veit ekki om neitt þessháttar. — Jæja, það var að minnsta kosti huggun, svaraði hann. — Þá þarf ekki að hafa áhyggjnr af því atriði málsins. En hveri vegna ætli lögreglan haldi, að þetta sé brjá'semi? — Við skulum kalla það veifci- un. Hún er alveg sannfærð a.n, að Kit segi satt frá. En nia segir líka, *>S oftast sé þe ta ekki neitt raunverulegt . . . a-5- eins ímyndun — Katrín hefur alltaf ve. ’ð heilbrigð stu ka og í andlegu jafnvægi, sa> ði Bea frænka. — Ef til vill T.illeiðanleg til wð halda alla aðra jafnheiðarlega f g hún er sjálf, en það finnst mor góður galli, á hennar aldri. Ef Kit segist hafa heyrt í þessu i’ manm, sé ég enga ástæðu til að 'efast um það. — Nema bara þetta, að eng • inn hefur heyrt þessa rödd, nema hún ein. í kvöld þaut ég í hmn símann, á sama augnabliki rg hann-byrjaði og hugsaði m.eð mér, að nú skyldi ég afsari'.a það, sem lögreglustjórinn var að segja. En þá var síminn dauður. — Hvað ertu að gefa í skvr. Tony Newton? Beu var iorvit”: á að vita þetta. því þetta fann-'t henni móðgun við Katrínu, sem henni þótti svo vænt úm. — Ekkert. Alls ekkert, góða min. Nema hvað ég komst í örr ustu vandræði að taia við þenn- an sjálfumglaða lögreglumann Bea frænka tók vindling úr veskinu sínu og beið eftir að Tony kveikti í honum. — Eg man það núna, sagði hún, — að móðir Katrínar var með eins konar ímyndun. — Ekki af þessu tagi? — Nei, sagði Bea. — Hún gekk með þálmyndun, að Cyrus, faðir Katrínar, væri í þingum við einhverja aðra konu. — Þú ert ekki að gefa í skvn, að ég . . . nei, þetta er eins og hver önnur vitleysa. — Veslings Maureen skjátlað- ist þar algjörlega. Cyrus héit ekki fram hjá henni með nei i um öðrum en fyrirtækinu sínu — Og þú ert að gefa i skyn, að hjá mér séu það námurnar? — Ég segi ekkert annað en það, að ég er fegin, að pið jporgfíttMaMd Hafnarfjörður ! Afgreiðslá Morgunblaðsins \ í Hafnarfirði er að Arnar-í hrauni 14, simi 50374. í Kópavogur ! Afgreiðsia blaðsins í Kópa- í Ivogi er að Hlíðarvegi 35,1 simi 14947. Garöahreppur ! Afgreiðsla Morgunblaðsins 1 fyrir kaupendur þess i Garða- k hreppi, er að Hoftúni við L Vifilsstaðaveg, simi 51247. / ætlið til Feneyja. Að minnsta kosti var engirn tími j. gondói- unum, seinast þegar ég var par á ferðinni. Tony leit niður á borðið. Hann er of karlmannlegur, hugsaði húii. Hann getur ekki verið einn þeirra. Hann leit upp með eymdarsvp — Ég hef orðið að hætta við Feneyjaferði-ia í bili. — Svona ,-nögglega? — Það Kom dálítið fyrir í skrifstofunni, svo að ég get bein línis ekki komizt burt. Ég vona að þú getir . . . ja . . . utskýit það. Svona getur alltaf komið fyrir í viðsíiptalifinu. -- Mig skal þá ekki furða þó Katrín kæmist úr jaf:ivægi”u, svaraði hún kuldalega. Tony glotti. — Já, það >ar ofurlitill kuidi í loftinu. Ha. n var eins og Cyrus, með þe^si hræðilegu sannfæringu, að verzl- unin yrði að ganga fyrir öllu . allt þangað tii hann fékk slag’.ó, vfslingurinn. Aumingja Katrni! Nei, það þyddi víst ekkert þó að Katrín losaði sig við þenn:*n mann og reyndi aftur. Ef hún átti að leysa þetta vandamál, varð Tony að koma þar við sögu. Hjónaskilnaður yrði ::ð engu gagni. Þau yrða áð ei.gu þetta hvort við annað, þangað til yfir lyki. — T"ny! — Já? «— Þessi iiringing, sem bé * tókst ekki að hlera í kvö:d. Kom nún áður en eða eftir að þú sagðir Kit að þú gætir ekki farið til Fene>ja? — Sannast að segja kom hún L rétt á eftir, sagði Tony. — En . . . guð mmn gófjur . . . þú ert þó ekki að "efa í skyn, að . . . ? — Eg er ekkert að gefa í skvn. Ég er bara að geta mér til . . . Bea Þ-ænka hafði enga trú á því ao hrapa að neinu. En hia hafði margar ástæður til að kon - ast að því, að það sem þótti svo dásamlegt, iíðla kvölds, sýndi sig síðar að vera vonbrigði. Tveii eiginme.anL nir, sem hún hafði valið sér, nöíðu sannað henn:. það. „Sofðu á því“, var hennar kj örorð. Engu að síður bað hún KatrLru að koma til sín í gistihúsið næsta morgun og fara með sér í búð- ir. Með því iofaði hún engu en vann henni tíma til vandlegrar umhugsunar um málið. Þegar koma Katrínar var til- kj nnt næsta morgun var Bea enn í rúminu ug leit út, eftir að hafa litið i soegil, eins og persóiiá úr hryllingskviKmynd, sem hún hafði einhverntíma séð — Biðj- ið hana að koma upp eftir fimm mínútur Scgði hún. Hún ’agatíi sig til í snatri, fór í slopp og par.taði morgunverð. Oniáluð leit Bea út í eigin aug- uni „eins og fjandinn sjálfur“ en í raun og veru leit hún ná- kvæmlega það, sem hún var; góð kona, sem hafði einu sinni verið falleg, en var það ekki lengur nema þegar andlitið um- myndaðist at ást eða hryggð. Og núna var hryggðin yfirsterkari. Hún vildi svo gjarnan hjálpa Katrínu, en var aðeins hrædd. um, að sér tækist ekki að brúa þrjátíu ára bil. Þegar Bea var hálfþrííug hefð: henni ekki dott- ið í hug, að trúa hálfsextugri kerlingarskruggu fyrir nokkru leyndarmáli, sem nokkru varð- aði. Katrín kom inn um leið og morgunverðurinn. — Hvert viitu fara? spurði Katrín. Beu fannst hún þreytu eg. Hún hafði vist ekki sofið mikið. — Eg vil helzt vera hér kyrr, sagði Bea. — Ég er orðin svo gömui fyrir kaupmannaveizlur og ég verð að biðja þig að fyrir gefa mér, að ég skyldi vera að hrella þig með þessum Mann- ing. Ég hlýt að hafa verið kennd sjálf, þegar ég hitti hann fyrir \ estan. Katrín stakk upp á því, að kannski hefði hann verið ódrukk inn, og svo hiógu þær báðar. Þegar þær höfðu lokið úr kaffi bollunum, -agði Bea: — Þetta kemur mér nú ekkert við, elsk- an og þú getur sagt mér að haida mér saman og ég skal ekki móðg ast. En í gærkvöldi talaði ég við Tony um þessar símahringingar. ailltvarpiö Laugardagur 17. ágúst. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna JÞórarinsdóttir). 14:30 Úr umferðinni. 14:40 Laugardagslögin. — 15:00 Fréttip, 16:30 Veðurfregnir. Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17:00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra! Helgi Hafliðason velur sér hljóm plötur. 18:00 Söngvar í léttum tón. 18:55 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Skemmtiþáttur með ungu fólki (Andrés Indriðason og Márkús Örn Antonsson hafa umsjón með höndum). 20:50 Kátir þýzkir músikantar leiku marsa, valsa, skottísa og polka* 21:15 Leikrit: „Anderson", útvarps^ leikrit eftir samnefndri sögu Einars H. Kvarans. — Ævar R, Kvaran færði í leikritsform og er jafnframt leikstjóri. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. KALLI KÚREKI ——)<— Teiknari; FRED HARMAN — Upp með hendurnar. Mér þykir — Það er hún! við mig, gamli karl. Eg er að flýtá fyrir því, en ég verð að taka af þér — Vert þú ekki með nein fíflalæti mér. vagninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.