Alþýðublaðið - 04.01.1930, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.01.1930, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐI: Cida viðurkent að vera bezta og jafnframt er ódýrasta suðu- og át-súkkulaði, sem selt er hér á landi. Þegar þér kaupið súkkulaði, þá takið fram, að það eigi að vera Cida. niður í tvo. Þær tiilögur voru báðar feldar. Reglugerð þessi er til bóta frá 'pvi, sem verið hefir, en hefði þó orðið mun betri, ef skemdartil- lögur þær, sem K. Z., Jón Ól. og P. Halld. gerðu á hinu upphaf- lega frumvarpi, hefðu verið feld- ar, eins og fulltrúar Alþýðu- flokksins vildu, og frumvarpið verið samþykt afsláttarlaust. Vafalaust lægi málið enn í ruslakistu íhaldsliðsins í bæjar- stjórninni, — eins og það gerði á annað ár, — ef Stefán Jóhann hefði ekki dregið það fram í ídagsljösið á ný og komið þvi á rekspöl. ¥arhugaverður sanmingur. Loftur Loftsson kaupmaður og útgerðarmaður er alþektur hér sunnanlands af ,útgerð sinni í ;Sandgerði. Nú ,er hann fram- kvæmdarstjóri fyrir .hlutafélag, er nefnist „Sandgerði", og rekur það útgerð frá Sandgerði á mót- prskipum 2 eÖa 3. Á skipum Lofts hafa yerið menn víðs veg- ar að af landinu, og hefir það lengst af viðgengist, að Loftur rjéði einn kjörunum þann tíma, sem skipin ganga til þorskveiða. Hafa ýmsar sögur gengið um það, hvernig kjörin væru, og flestar á eina lund, að Loftur sæi sínum hag vel borgið. • Loftur gerir út í vetur sem fyr og hefir haft milligöngumenn til þess pð ráða menn á bátana; hefir hann sérstaklega leitað til Vestfjarða að þessu sinni. Menn- irnir koma hingað ósamnings- bundnir og vita ekki um, hver kjörin eru, fyr en í skrifstofu Lofts er komið. Er þá lagt fram uppkast að samningi, er mönn- unum er boðið að skrifa und- ir. í mörgum tilfelium er hér um að ræða unga pilta, sero aidrei hafa Jkomið hingað fyr, fáa þekkja og hafa litla mögu- leika til þess, að koma sér í aðra atvinnu, ef þessari væri hafnað. Loftur fær þvi ýmsa þessara manna til þess að und- Jrrita samninginn og þar með. negla sig svo, að þeir geta ekkj losnað, þó að annað betra værj í boði. Mér undirrituðunl hefir verið sýnd'ur einn af þessum samningum, og læt ég hann hér með koma fyrir almennings- sjónir, svo að sjá megi, hvers konar tökum menn þessir eru teknir, ókunnugir menn utan af landi, er leita sér atvinnu. Samn- ingurinn fer í allmðrgum atriðum beinlínis í bága við gildandi far- mannalög, og getur viðkomandi lögskráningarstjóri látið strika þau atriði út. En að öðru leytj eru kjörin miklu lakari en tiðk- ast á sams konar skipum hér við flóann, að ógleymdum þeiro tryggingarákvæðum, er Loftur hefir sett sér til handa og óþekt eru meðal flestra annara útgerð- armanna hér sunnanlands. Hversu margir ,menn hafa þeg- ar undirskrifað þenna samning er mér ekki kunnugt um, en línur þessar eru ritaðar til þess að vara þá menn, sem enn þá hafa ekki undriskrifað slíkan samning, við því að gera það. Samningurinn, eins .og hann er undirritaður af tveimur mönnum, sem mér er kunnugt um, lítur þannig út: Samningnr. Við undirritaðir, ég N. 'N. og hf. Sandgerði í Reykjavík, gerum í dag með okkur svofeldan samn- ing: Ég, N. N., ræð mig hér með hjá hi Sandgerði, sem háseti á vélbátinn......frá .... yfir tíma- bilið frá 2. janúar til 1. júni 1930 aö báðum dögum með töldum, til fiskveiðja og flatninga, éftir því, sem eigandi bátsins ákveð- ur og með þeim kjörum, sem hér segxr: Þegar báturinn er á línuveið- um, er kaup mitt einn tuttug- Æsti og fjór'öi hluti af öllum afla, er báturinn fær, eftir að frá hefir verið dreginn allur sá kostnaður, sem á aflann kann að leggj- ast í salti, beitu, bjóðageymslu, olíum og yiðlegtukostnaði og því um líku, pftir uppgerð bátseig- anda, sem ég borga alt að 1/24 hluta, en þegar báturinn er á éldveidum, 'þá er kaup mitt kr. 250,00 pr. mánuð og 25 aura pre- mía af hverrj síldariunnu, sem seld verdur til beitu e&a látin í frystihús. Minn hluta af línuafla bétsins .kaupir hL Sandgerði fritt á vigt í pakkhúsi þess í Reykjavík, lin- saltaðan upp 'iúr bátnum fyrir það verð, sem alment er í Reykjavík þann dag, sem fiskur- inn er viktaður. > Ég legg iraér til sjálfur fæði, sjófatnað og alt annað, er ég þarfnast, yfir allan ráðningartím- ann, og pr mér skylt að vinna pð veiðarfærum bátsins án sér- stakrar borgunar hvenær sem er á samningstímanum, hvort held- ur er að búa til ný eða gera við gömul veiðárfæri, eftir skip- un skipstjóra eða ráðsmanns hans. Hf. iSandgeröi leggur til öll veiðarfæri á sinn kostnað. Iifrar- og hrog*a-verð er ákveðið gangveré í Sandgerði. Fyrirframgreiðsla (lán upp á ófenginn afla) getur aldrei átt sér stað, pg því engar útborg- anir farið fram þegar ekki er um innieign að ræða. Fari svo, að nefndur vélbátur ekki verði tilbúinn frá h.f. Sand- gerði á réttum tíma, bera mér engar bætur fyrir það, heldur skal það teljast sameiginleg á- hætta, ervið berum hver að sínu leyti. Fari báturinn á strand eða bili á samningstímanum í ber mér engar bætur fyrir afleiðingar af því, að báturinn hættir veiðum, sama gildir -um þó að báturinn verði að (hætta veiðum af öðr- um ástæðum. Verði samningur þessi rofinn af öðrum hvorum aðila, ber þeim, sem .brotlegur verður, að greiða hinum kr. 200,00 — tvö hundruð krónur — I skaðabætur. Risi mál út af samningi þess- um skal það sótt og varið fyrir gestarétti Reykjavíkur, pg ber að- ilum að jnæta þar með sama stefnufresti og ,væru þeir inn- anbæjarmenn. L Samningur þessi pr gerður í tveim samhljóða frumritum og heldur hver ^aðili sinu eintaki hans. ( Til staðfestu t undirritum við nöfn okkar í votta viðurvist. Reykjavík, 31. des. 1929. (nafn skipverja.) Hf. „Sandgerði“ Ixtftur Loftsson. Vottar: N. N. N. N. Samningurinn er prentaður að öðru en því, að það, sem hér er prentað með ,skáletri, er í samn- ingnum ýmist yélritaö eða skrif- að. Samningurinn skýrir gig sjálf- ur, skulu (því ekki fleiri orð um hann höfð pð þessu sinni. Ritað á nýjársdag. Sigurjón Á. Ólafsson. Sprengingabannið. Á bæjarstjórnarfundinum síð- asta urðu talsverðar umræður um sprengingabannið og fram- kvæmd þess á gamlárskvöld. Voru skiftar skoðanir um það meðal bæjarfulltrúanna, sumir móti, aðrir með. Pétur Halldórs- son spurði m. a., hvort það væri rétt, að hundrað menn hefðu þá verið í þjónustu lögreglunnar og hvort mönnum hefði þá verið bannað að standa kyrrum á göt- um bæjarins. — Borgarstjóri kvað sér ókunnugt þar um, en fyrirsparnum væri hægt að beina NÝMJÓLK fæst allann daginn í Alþýðubrauðgerðinni. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. SOFFÍUBÚÐ. Frakkar, Húfur, Treflar, Hanzkar. Karlmannaföt, blá og mislit, bezt hjá S. Jóhannesdóttur (beint á múti Landsbankanum), Útsprungssir fúlpanar fást I vérzlan Vaid. Poulsen, Klapparstig 29. Síd 24. Bifrost heiir bezta bíla til leiga Sanngjarnast verð. Simi 1529. Liómpdastofa Pétirs Leifssonar, Þingholtstiæti 2, uppi, syðri dyr, —Opin virka daga kl.-10-12 og 1-7. helga daga kl, 1-4. til lögreglustjöra. Hitt væri víst, að ekkert hefði þarna verið bannað annað en það, sem bann- að er í lögreglusamþykt borgar- innar, sem bæjarstjómin sjálf hefir samþykt. Tiúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Steinþóra Guð- mundsdóttir frá Brekku í Dýrar firði og Guðmundur Þorvalds- son vélstjóri, Tjarnargötu 10 A. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Síaraldur Guðamundssoa. Afþ#ð«preatíaBið}an.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.