Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 7
y “Fostudagur 4. okt. 1963. MOHGUNBLAÐIÐ 7 Til sölu er fokhelt einbýlishús um 140 fermetrar á einni hæð við Vallargerði í Kópavogi. — Góðir skilmálar. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austursiræti 9 Símar 14400 — 20480. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Grandaveg. Stendur auð. — Söluverð 235 þús. Utborgun 75 þús. kr. Máifiutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480 7/7 sölu 6 herb. glæsileg hæð i tvíbýlis húsi við Stigahlíð. Ibuðin seist undir tréverk og málningu, aðeins tvær ibúð- ir í húsinu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAB Austurs'.ræti 9. Simar 14400 og 20480. * I smiðum 3ja herb. Eigum í smíðum 95 ferm. endaíbúðir 3ja nerb á fögrum stað í Austurbæ. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Allri sameign er skilað full frá- genginni. Böð með glugga. Svalir til suðurs. Lyfta. 4ra herb. íbúðir í smiðum. Eigum sérlega skemmtilegar 4ra herb. íbúðir í fjölbýlis- húsi í Austurbæ, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu í apríl-maí. 5 herb. íbúðir í 4ra hæða húsi í Vesturbæ. íbúðin er 5 herbergi, eldhús og búr, góðar geymslur í kjallara. Hagkvæm kjör. 6 herb. íbúðir. Glæsilegar 6 herb. íbúðir (Vesturendi) í fjölbýlishúsi við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar und- ir tréverk og málmngu. Einbýlishús Eigum einbýlishús í miklu úrvali bæði í Reykjavík, Kópavogi, Silfurtúm, Smára flöt, Álftamýri og víðar. ★ Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, tilbúnum, í risum, kjöllurum og á hæð- um. Miklar útborganir. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í risum, kjöllurum og á hæðum. — Útborgánir upp í 450 þús. kr. Höfum kaupendur að góðum einbýlishúsum. Hafið samband við okkur, ef þér þurfið að selja eða kaupa. Austurstræti 12. 1. hæð. Símar 14120 og 20424. Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2. — Simi 24540. Hefui bílinn FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 3. hæð. Sími 22911 og 14624. Nýlegt einbýiishús í Arbæjar- bletti ásamt stórri lóð og 50 ferm. iðnaðarhúsnæði. — Getur verið laust strax. 2ja herb. íbúð á III. hæð við Hringbraut. 2ja herb. risíbúð við Eskihlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Ferjuvog. 3ja herb. 1. hæð á Seltjarnar- nesi. Tvær 4ra herb. íbúðir við As- vallagötu. 5 herb. íbúðir við Hjarðar- haga, Eskihlíð, Álfheima, Kleppsveg og víðar. 7/7 sölu m.m. tbúðarhæð í Laugarásnum. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Nyleg íbúðarhæð með öllu sér í Kópavogi. 5 herb. íbúð í steinhúsi við Miðbæinn. Útborgun 300 þús. Laust til íbúðar. 3ja herb. einbýlishús við Soga veg. Einbýlishús á Grímsstaðaholti með 6 herbergjum. Sann- gjarnt verð. Laust fljótlega. 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi í Vesturbænum. Höfum fjársterka kaupendur að góðum eignum. Rannveig *>orsteinsdóttir h Málflutningur, fasteignasala, .-.aufasv. 2, simar 19960, 13243. 7/7 sölu m.a. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Hverfisgötu. Allir veðrettir lausir. Glæsileg 4 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Alfhólsveg. Sér inngangur. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hofteig. Sér mngangur. Raðhús við Skeiðavog. Einbýlishús við Langholtsveg, 9 herb. og eldhús, bílskúr. Allir veðréttir lausir. / smiðum Raðhús við Alftamýri. Selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk og málningu. Falleg teikning. Óvenju skemmtilegt einbýlis- hús við Lindarflöt, Garða- hrepp. Selst tilb, undir tré- verk og málningu. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna í Reykjavik og nágrenni. Miklar útborganir. SKIP A og fasteignasalcm (Jóhannes Larusson, hdl.> Kirkjuhvoli Simar 14916 og 13842 Til sölu 4. Kýtízku raðhús kjallari og 2 hæðir við Langholtsveg. Stórar svalir. Bifreiðageymsla í kjallara. Nýlegt raðhús við Ásgarð Ilúsgrunnur (steypt plata) ásamt timbri og teikmngu við Melgerði í Kópavogs- kaupstað. Nýtt steinhús 80 ferm. 2 hæðir og kjallari undir mestum hluta við Þinghólsbraut. — Húsið er uppsteypt með gleri í gluggum, miðstöð og einangrað. 1 húsinu gætu orðið tvær 3ja herb. íbúðir. Útb. 200 þús. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæðir m. a. nýjar og nýlegar í borginni. 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir á hitaveitusvæði. 2ja herb. kjallaraíbúð sér í V estur borginni. / smiðum 2—6 herb. íbúðir í borginni sem seljast tilbúnar undir tréverk. Jarðhæðir fokheldar og til- búnar undir tréverk í Hlíð- arhverfi og margt fleira. IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 kl. 7.30—8.30. e.h. Sími 18546. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum með góðar útborganir. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaríbúð í Skjól- unum. 2ja herb. járnvarið timbur- hús við Bergþórugötu. 3ja herb. kjaliaraíbúð í Voga- hverfi. 3ja herb. hæð við Grettisgötu. 4ra og 5 herb. hæðir í Boga- hlíð. 5 og 8 herb. einbýlishús í Smá íbúðahverfi. Bílskúrar. Laus strax. Nýtízku 5 og 7 herb. raðhús með innbyggðum bílskúr- um. Lúxusíbúðir. Etnar Sigurftsson hdl. mgólfsstrætl 4. Sinu 16767 Heimasirru kl. 7—8: 35993 fasteignasalan Tjarnargötu 14. — Sími 23987. Kvöldsimi 14946. 7/7 sölu 5 herb. íbúð í sambýlishús- inu Skaftahlíð 14—22. Mjög vel skipulögð íbúð. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Stóragerði. 3 svefnher- bergi. Mjög vönduð íbúð. Mikið úrval af stórum íbúðum í tvíbýlishúsum. TIL SÖLTJ í SMÍBUM: 6 herb. íbúðir í úrvali á hita- veitusvæðinu. Seljast íok- heldar með uppsteyptum bílskúr. Höfum einnig til- búið undir tréverk. 4 herb. ibúðir í sambýlishús- um í úrvali. Háaleitis- hverfi, Hlíðar>hverfi og í Vesturbænum. Munið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. t asteignasalan Óðinsgötu 4. — Sími 15605. Heimasímar 16120 og 36160. 7/7 sölu 4ra herb. 120 ferm. nýstand- sett rishæð. Útb. 150 þús. 4ra herb. íbúð 100 ferm. í steinhúsi við Grettisgötu. Sér hitaveita. Útb. 300 þús. kr. 4ra herb. 100 ferm. íbúð í nýju sambýlishúsi við Há- tún. Hús og íbúðir í smíðum af flestum stærðum. Teikmng- ar liggja frammi. Fasteignasalan Óðinsgotu 4. Sími ro605. fasleignir til sölu 2ja herb. jarðhæð við Skipa- sund. Sér inngangur. Skil- málar hagstæðir. 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Mosgerði. 4ra herb. íbúð við Suðurlands- braut. Skilmálar mjög hag- stæðir. 4—5 herb. íbúðir við Sól- heima og Álfheima. Raðhús og einbýlishús á góð- um stöðum í Kópavogi o. v. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. — Allt sér. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi og Garðahreppi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Holtagerði, — Löngubrekku, Háaleitisbr., Grænuhlíð, Hamrahlíð og Ljósheima. Austurstræti 20 . Simi 19545 7/7 sölu Tilbúnar undir tréverk og málningu. 2 og 4 herb. íbúðir við Ljós- heima. Sér inngangur. Öllu sameiginlegu lokið. 3 og 4 herb. íbúðir við Fells- múla. Þvottahús á hæðinni. Öllu sameiginlegu lokið. 6 herb. íbúð í Stóragerði ásamt bílskúr. 4—6 herb. íbúðir við Háaleitis braut. Þvottahús á hæðinni. Hitaveita. öllu sameigin- legu lokið að utan og innan. 1 ilbimar íbúöir 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 2ja herb. ný íbúð í Kópavogi. Tvær 4 herb. íbúðir í Vestur- bænum. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum ibúða. — Miklar útborganir. Véffmnc/ur ■—75e rcpstaðíd/rvtfi/1/ 'fásfeiíjnasala - Slc,pasa/a. sími Z396Z-— Fjaðrir, fjaðrabláð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN j-.augavegt 168. — Limi .44180 7/7 sölu Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. 3 svalir. Sér hitaveita. Teppi fylgja. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Skólagerði. Sér inngangur: Sér hiti. Giæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti ásamt 1 herb. í kjallara, allt sér. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Sólvallagötu. Hitaveita. Nýstandsett 4ra herb. kjaliara íbúð víð Langholtsveg. Sér inngangur. Sér lóð. Vönduð 4ra herb. íbúð við Alfheima. 1. veðréttur laus. Nýstandsett 3ja herb. risibúð við Kópavogsbraut. 3ja herb. íbúðarhæð við Kambsveg, 36 ferm. Bíl- skúr fylgir. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Ferjuvog. Sér inngang- ur. Ennfremur höfum við allar stærðir íbúða í smíðum víðs vegar um bæinn og nágrenni. IGNASALAN REYKJAVIK T^ór&ar (^. '3-talidöreybon löaailtur }a»telgna*ati j_ Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. simi 20446 og 36191. 2ja—3ja herb. ibúðir óskast. Miklar útb. 3ja—4ra herb. ibúð í Kópa- vogi óskast. Góð útb. 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir við Ásbraut, Bergstaðastræti, Fálkagötu,- Mosgerði. Útb. frá 75 þús. kr. 4ra herb. hæð, ný standsett, við Bergstaðastræti. 4ra herb. hæð við Ásvalla- götu. Timburhús við Þrastagötu. — 6 herb. íbúð. Útb. 200 þús. Timburhús við Bragagötu. — 5 herb. íbúð. Timburhús við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð. Steyptur bílskúr. Timburhús við Suðurlands- braut. 3ja herb. íbúð. Útb. 135 þús. Timburhús, selst til flutmngs ásamt lóð við Vatnsenda. Raðhús við Bræðratungu — 5 herb. íbúð á tveim hæð- um. Áhvílandi lán. 150 þús. til 40 ára, ársvextir 3%%, 190 þús. til 15 ára, ársv. 7%. Útb. 350 þús. Einhýlishús við Kópavogs- braut með 3300 ferm. erfða- festulóð. SðlUBH PJONUSTAH Laugavegi 18, — 3 hæð Sími 19113 Ódýrt naglalckh Ný tegund fallegir litir Sterkt Verzlunin GYÐJAN Laugavegi 25. — Siuu 10925.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.