Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 21
í« Fimmtudagur 14. nóv. 1963 MORGUNBLADIÐ 21 3|lltvarpiö Í i Fimmtudagur 14. nóvember. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tiikynningar). 13.00 ,,Á frívaktinni“ sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 ,,Við sem heima sitjum": Vig- dís Jónsdóttir skólastjóri talar um heimilisstörfin. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. 16.00 Veðurfr. Tónleékar. 17.00 Fréttir. Tónleikar). 17.40 Framburðarkennsla 1 frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna' (Bergþóra Gústafsdóttir og Sig- ríður Gunnlaugsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. Í0.0O „Kanaríufuglinn", kantata eftir k Telemann (Dietrich Fischer- Dieskau syngur; þýzkir hljóð- færaleikarar aðstoða). 20.20 Erindi: Nokkur leiðarljós á hamingjubrautinni (Hannes Jóns son félagsfræðingur). 20.45 Kammertónleikar í útvarpssal: Poul Birkelund kvartettinn og Eyvind Möller píanóleikari flytja. a) Kvintett fyrir flautu, fiðlu, víólu, selló og píanó op. 130 eftir Niels Viggo Bentzon. b) „Mosaik", restitativbrot fyr- ir fiautu, fðilu, víólu og selló op. 15 eftir Ib Nörholm. 21.15 Raddir skálda: Úr verkum Sigurðar B. Gröndals. - Lesarar: Gísli Hall- dórsson og Gylfi Gröndal. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köfl- um", úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum; V. (Vilhjálmur S. V ilhj álmsson). 22.35 Djassþáttur (Jón Múli Árna- son). 23.00 Skákþáttur: Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jóhannsson tefla tvær hraðskákir; Sveinn Kristinsson lýsir keppni. 23.45 Dagskrárlok. Föstudagur 15. nóvember. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Spjallað við bænd ur: Jóhannes Eiríksson ráðu- nautur. 9.25 Tónleikar. 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna". Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": „Voða skotið” eftir Karen Blixen; IX. (Hildur Kalman). 16.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. Tónleikar. 16.00 Veðurfr. Tón- f [ leikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni). 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 13 .00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson talar um indverska skáldið Rabin- dranath Tagore. 12.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Einsöngur: Leontyne Price syng ur óperuaríur eftir Puccini — (Hljómsveit óperunnar í Róma- borg leikur með, Stjórnandi: Oliviero Fabristiis). 2D 45 Af vettvangi dómsmálanna (Há- kon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). 21.06 Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg í sumar: Nathan Milstein leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. a) Sónata í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. b) Sónata 1 C-dúr (K296) eftir WoLfgang Amadeus Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukotsan- náli" eítir Halldór Kiljan Lax- ness; VI. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Upplestur: Ingibjörg Steinsdótt- ir leikkona les kvæði eftir Ein- ar Benediktsson. 22-30 Næturhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar is- lands í Háskólabíói 7. þ.m. ____ Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn. a) Forieikur að óperunni „Se- miramide" eftir Rossini. b) Sinfónía nr. 6 1 F-dúr op. 68 eftir Beethoven. 22.20 Dagskrárlok. Benedikt Blöndal héraðsdómslögrr.aður Austurstræti 3. — Sími 10233. Ný sending af hollexizkum vetrarkápum tekin upp í dag. Bemhard Laxdal Kjörgarði. Hörplötur Spónaplötur — Gaboon Harðtex — Trétex, slétt og hamrað. Byggingavöruverztun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 40729. Þakjárn ÞAKPAPPI ÞAKSAUMUR RENNUBÖND Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 40729. Breytt skemmtiskrá. IViikið úrval af jólavörum nýkomið. Heildv. Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4. — Símar 19062 og 11219. Sendisveinn óskast eftir hádegi. Prentmót Hverfisgötu 116. — Sími 10265. PEUGEOT Hinir heimsfrægu PEUGEOT-bílar, árg. 1964 nýkomnir. Gerðir: 404 fólksbílar. 404 stadion, 5 og 7 manna Kynnist PEUGEOT Kaupið PEUGEOT Allar nánari upplýsingar veittar í síma 18585. PEUGEOT - umboðið Sigurður Steindórsson. Rauða bókin - Leyniskýrslur SÍA Krefjast 150.000.00 Lesið skýrslurnar, sem Einar Olgeirsson krafðist að yrðu brenndar. — Lesið um: Hjalti Kristgeirsson með Rauðu Bókina. • Heræfingar stúdenta í A-Þýzkalandi. • Njósnir kínverskra barna um foreldra sína. • Berorðar lýsingar á átökum á flokksþingi kommúnista og hina margbrotnu klíkustarfsemL • Flokkssvikarann Einar Oigeirsson. • Innanfélagsmál Æskulýðsfylkingarinnar. 9 Sjálfsmorð stúdenta í Kína. Bókin kostar aðeins kr. 90,00 og fæst í bókaverzl- unum um land allt. SIA-menn heimta höfundarlaun!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.