Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. nóv. 1963 5 þátttakendur í vetrar-OL í Innsbruck? Sennilegt að það verði 3 svigmenn og 2 í göngu ÞAÐ LIGGUR í ’oftinu að það fari 5 íslenzkir skíðamenn á Vetr- arolympíuleikana í InnsOruck í Austurríki sem hefjast 29. janúar n k. Það er einnig rætt manna á meðal að fyrir valinu verði 3 svigmenn og 2 göngumenn. Þetta sagði Stefán Kristjánsson, vara- formaður SKÍ í samtali við blaðið I gær, en Stefán tók það fram, að Olympíunefndin ætti <*ftir að ákveða fjölda þátttakendanna og fyrr en sú ákvörðun lægi fyrir, væri ekkert hægt að segja með vissu. *ÓBLÍÐ VEÐUR Stefán sagði Mbl. einnig, að það hefði ætíð verið von Skíðasambandsins að geta sent væntanlega þátttakend- ur utan um áramótin svo að þeir fengju einn mánuð til æfinga við þær aðstæður sem keppt verður við. En það er heldur svart útlit fyrir að sá draumur rætist vegna fjár- skorts. * TVÖ ÞJÁLFUNAR- NÁMSKEIÐ SKÍ hefur nú efnt til tveggja þjálfunarnámskeiða. Hið fyrra var í ágúst í Kerlingafjöllum og tókst skínandi vel. Hið síðara var á Siglufirði og hófst 5. nóv. s.l. eh lauk með móti 12. nóv. Tókst það einnig vel, nægur snjór og bæði þátttakendur, sem voru 10 talsins, og kennarar, þeir Baldur Ólafsson í göngu og Hjálmar Stefánsson í alpagrein- um voru hinir ánægðustu með árangurinn. Nægur snjór var í Siglufirði en veður heldur ill og óblíð við skíðamennina. En á mótinu í lok námskeiðsins urðu úrslit þessi. SVIG — 9. nóv. Farnar 4 ferðir í brautinni og 3 þær beztu taldar í samanlögðum tíma. sek. 1. Jóh. Vilbergsson, Sigl. 141,7 2. Samúel Gústavss., ísaf. 141,7 3. Árni Sigurðsson, ísaf. 149,4 4. Hafst Sigurðsson, Isaf. 152,6 5. Krjst. Benediktss., Isaf. 157,2 SVIG — 10. nóv. Farnar tvær ferðir og báðar taldar. 1. Krist. Benediktss., Isaf. 103,2 ARSÞING KKI ÁRSÞING Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldið í KR-úúsinu við Kaplaskjólsveg sunnudaginn 17. nóv. kl. 10 f.h. Þar fara fram venjuleg aðalfund arstörf o^kosning stjórnar fyrir næsta ár. 2. Árni Sigurðsson, ísaf. 104,6 3. Samúel Gústavss., ísaf. 106,5 4. Jóh. Vilbergsson, Sigl. 107,5 5. Hafst. Sigurðsson, ísaf. 113,8 STÓRSVIG — 11. nóv. 1 ferð. 1. Jóh. Vilbergsson, Sigl. 52,0 2. Árni Sigurðsson, ísaf. 54,4 3. Samúel Gústavsson, ísaf. 55,6 4. Hafsteinn Sigurðss., ísaf. 57,6 Kristinn Ben. var ekki með vegna smávegis meiðsla. GANGA 15 km, 10. nóv. mín. 1. Birgir Guðlaugss., Sigl. 58.04 2. Þórhallur Sveinss., Sigl. 58,54 3. Sv. Sveinsson, Sigl. 60,41 4. Gunnar Guðm.s., Sigl. 61,12 5. Kristj. R. Guðm. ísaf. 62,40 20 km GANGA — 12. nóv. Birgir 76,25 Zfffí&VZSffl «9v»/ AA y. - » V ' " ' í w swVWVA ,v<.>/ y>,vy X-- Hér eru nokkrir þeirra sem hafa sótt námskeiðið. Frá vinstri: Samúel Gústafsson, son, Jóhann Vilbergs, Kristinn Benediktsson, Hafsteinn Sigurðsson og þjálfarinn fánsson. Ámi Sigurðs- Hjálmar Ste- Beztu göngumennirnir, Siglfirðingamir Birgir Guðlaugsson (tv) og Þórhallur Svensson eftir spe nnandi keppni. Körfuknattleiksmót Rvíkur hefst í kvöld > r > IR og Armann leika á morgun Körfuknattleiksm.ót Reykjavík- ur hefst í kvöld að Hálogalandi og annað leikkvöld er annað kvöld. Helgin verður því „körfu knattleikshelgi“ fyrir íþrótta- unnendur. Á leikkvöldum móts- ins um helgina er blandað saman leikjum hinna eldri og 1 meist- arafloksleikur er hvort kvöld. Núverandi Reykjavíkurmeist- arar — og reyndar íslandsmeist- arar einnig — eru iiðsmenn ÍR. Þeir lenda þegar í stað gegn sterkum andstæðingi sem eru Ármenningar. Annars ryðja nú ungir og góðir leikmenn sér rúm og valt er að byggja spádóma á því sem skeði á s.l. vetri Fyrstu leikirnir í kvöld og á morgun em þessir: Laugardag kl. 8.15. KR - ÍR b-lið í 3 flokki Ármann - ÍR í 2 flokki KFR - KR í meistarafl karla Sunnudagur kl. 8.15 Ánm. A-lið - KFR 3 flokki KR - ÍR í 3 flokki Ármann - ÍR í m.fl. karla Þórhallur Sveinn Gunnar Kristján R. 76,45 78,05 80,58 81,14 Molar UTflN ÚR HEIMI Knattspymukappleikurinn milli Júgóslavíu og „heims- liðs“ verður leikinn í Belgrad 8. apríl n.k. — Ágóði leiks- ins rennur, eins og við áður höfum skýrt frá — til þeirra sem misstu eigur sínar í jarð skjálftunum í Skoplje. Leikurinn verður leikinn á ▼ígsludegi nýs leikvangs sem rúmar 100 þús. manns. Enska unglingalandsliðið í knattspyrnu beið ósigur við úr- ▼al unglinga í Las Palmas 2-1. Þetta var annar leikur Englend- inganna þarna, þann fyrri unnu þeir 3-2. Líklegt er talið að Brazilíu- maðurinn frægi Garrincha und- irriti samning við Milan á Ítalíu. Hann er 28 ára og kaupverðið sagt vera um 27. millj. ísl. kr. Japanska Olympíunefndin hef- ur ákveðið að Olympíulið frá Formósu megi ekki opinberlega nota nafnið „Kínverska lýðveld- ið“. Hið opinbera nafn verður að vera „Taiwan“. I Þjó&verjar koma ekki ] — 3 Svíar í staiinn? SUNDMENN Ármanns hafa nú fengið skeyti þess efnis að Austur-Þjóðverjamir, sem Mbl. sagði í gær að myndu koma í heimsókn á afmælis- mót Ármanns, muni ekki koma í heimsókn á afmælis- mót Ármanns, muni ekki um vegabréfsáritun. Fengju Austur-Þjóðverjar eftir sem áður að koma hingað til Iands, án þessarar áritunar, yrði það pólitískt deilumál milli ís- lendinga og Vestur-Þjóð- verja. Heimsókn austur-þýzku sundmannanna er því afskrif uð með öllu. En Ármenningar eru ekki hættir við tilraunina til að fá hingað gott sundfólk til keppni. Þegar er þeir höfðu neitunarskeyti Þjóðverjanna sendu þeir boð til Svíþjóðar og buðu eftirtöldu fólki á mót sitt. Jan Lundin, sem er einn fremsti sundmaður Svía. Hann syndir 100 m skriðsund á 56,0 sek. og 200 m á 2.02,7, 400 m á 4.23,0 og eru allir tímarnir miðaðir við 50 m laug, svo hér yrðu sprettir hans sennilega þeir glæsileg- ustu er hér hafa sézt, ef ráða má af líkum. M. Wehlander er ein af beztu sundkonum Svía og syndir 100 m skriösund á 1,05 mín. og er einnig góð bringusundkona þó það sé hennar aukagrein. Olle Ferm er unglingur að aldri en mjög efnilegur. Hann syndir 100 m skriðsund undir mínútu og 100 m baksund á 1.08 min. Það væri ekki ónýtt fyrir sundfólk hér að fá þessa gesti, en svar við boði Ármenninga til þeirra hefur ekki borizt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.