Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 31. Jan. 1964 MORCU**)IÐ 5 30 ferm. geymsluhúsnæði til leigu á jarðhæð í Saia- mýri. Uppl. í sírna 32274 e. h. Postulínsmálun Kenni að mála postulín. Upplýsingar í síma 17966. Stúlka vön saurnaskap óskast hálf- an daginn. Skni 14301. Hænsni Nokkur hundruð úrvals varphænsni til sölu, einnig 3 mánaða hænuungar. — Uppl. í sima 6030, Kefla- vík. ' Lán — Lán 200-—300 þúsund kr. óskast í 12—18 mánuði. Tilboð sendist afgr. Mbl., mertkt: „9236“. Föstudagsskrítla „Hvað- tekur langan tíma að draga úr mér tönn?“ spurði sjúkl- ingurinn. „Aðeins tvær sekúndur.“ „Og hvað kostar það?“ „Tvö hundruð krónur.“ •„Fyrir aðeins tveggja sekúnda vinnu?“ „Nú, ég get svo sem dregið hana hægt, ef þér<viljið“ VÍSUEiORIVi Skólarnir vildu fá þýðingu á danska orðinu Hale. Svar: Skötum sporður, skott og vél skýrir sama í tali. dyndill, rófa, stýri, stél, stertur, tagl og hali. STORKURINN sagði! V. I V>2JL BAÐKER Stærðir 155x75 og 170x75 cm, Verða seld með miklum afslætti. FVIars Trading Company hf. Ger.vinnöcturinn ECHO II- sést frá Reykjavík um þessar mund- ir. Ef veður er bjart, á fólk að horfa í neðantaldar áttir á neðan töildum tímum, en upplýsingar þessar komu á „teleprinter“ Morgunblaðsins frá AP. Myndin sýnir hnöttinn, og til að gefa fólki nugmynd um stærð hans sjást til hliðar i sömu hlut- föllum 2 hæða hús og 2 þrepa eldfláug- Klukkan 01,?7 Norð-austur' . ----- 03,17 Suð-austur ----- 03,17 Suð-austur ----- 05,15 Suð-austur ---- 07,02 Suð-austur ----- 08,51 Suð-austur ----- 19,29 Noi:ð-austur ----- 21,19 Norð-austur ----- 23,07 Norð-austur Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. Miðstöðvarketill 7 rúmm. til sölu ásamt brennara, dælu o. fl. Uppl. í síma 14154 eftir kl. 7 í kvöld. ísskápur, Philco, sem nýr, til sölu. Fæst með afborgun. Simi 11149. Hafnarfjörður Eldri maður í Hafnarfirði óskar eftir ionivinnu hálf- an daginn. Uppl. í sóma 51018. Kona óskar eftir vist á góðu heimili í Reykjavík eða nágrenni Tilb. merkt: „Húshjálp i— 9129“ 'sendist afgr. Múl. fyrir mánudags- kvöld. að það kæmi fyrir, að hann vaknaði kl. 7 á morgnana. Síðan ©pnaði hann fyrir Ríkisútvarpið og hlustaði með andagt á Jón Múla stjórna morgunútvarpinu. Og það ættu fleiri að gera, sagði storkurinn, því að kynningar Jóns Múla væru sagðar á svo skemmtilegan hátt og svo mörgu fróðlegu og gagnlegu bætt inn í, að þær ylja manni um hjarta- ræturnar, sem ekki veitir af svo snemma morguns- Storkurinn bað fyrir þakkir til Jóns Múla. SKÁK SKÁK og MÁT eru sennilega tíðustu orðin, sem um þessar niundir heyrast í söium Lídó, og má það góða ,,verthús“ muna fífil sinn fegri, og ' annað orðbragð, þótt ekki sé þar með sagt, að það hafi verið betra. 0G MAT Ungur maður, Þorvaldur Jónsson teiknaði þess- ar myndir af þeim miklu skákmeisturum, TAL ©g WADE, í Lídó <4? eitt er víst, að ekki er vitað yfir hverju þeir eru svona þungt hugsi, máskc þcir hugsi í riddaragangi, eða líka um það eitt að drepa drottninguna fyrir andstaeð- I ingnum, og ef Ul vili ætla þeir aðeins að fórna | peði? Vöruskemma við Kleppsveg gegnt Laugarásbíói — Sími 17373. * Jörð til sölu Brimilsvellir á Snæfells- nesi eru til sölu og lausir : ' til ábúðar í næstu fardög- um. Gott tún, mikil og góð ræ-ktunarskilyrði. Sími, rafmagn frá ríkisrafveitu og gott akvegasamband. Um 20 km. til næsta mjólkurbús. Tilboð sendist Bjarna Ólafssyni stöðvarstjóra Olafs vík eða Ólafi Bjarnasyni, Hólmgarði 33 Reykjavík sími 36168, sem gefa nánari upplýsingar. VQNDUÐ II n FALLEG H 0 0 V R U n óiq urþórjónsson & co 1 Jíafih\K<hU’ti 'lt Orð spekinnar Ómögulegt! — í>að er ekki góð franska. isapoleoii. Messa í dag Föstumessa i Elliheimilinu: í dag kl. 6.30. Séra Erlendur Sigmundsson prófastur frá Seyðis firði prédikar. Heimilisprestur. Stœrstu borgir New York Tokyó London Osaka-Kobe Moskva Shanghai Paris Buenos Aires Los Angeles Chicago milljónir íbúa: 15.775 14.700 10.900 8.350 8.200 I 7.800 7.750 ! 7.175 6.955 6.735 EG ER AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR MÉR. hvort prestar í Frakklandi fái veitingu fyrir franskbrauðum? EKKÓ sá NÆST bezti Eiríkur frá Brúnum var kominr. heim frá Ameríku til að boða Mormonatrú og var við Kirkju hjá séra Sveintoirni Þorvaldssyni prófasti- Presturinn taiaði um djöfulsins magt í heimsins börnum. Þegar hann hefur lokið ræðu sinni, tekur Eiríkur að boða Mormónatrú í kirkjunm. Prestur var nýafskrýddur, en bregður upp hendinni og segir: „Ef þið nafið ekki séð djöfuhnn,-börn, þá sjáið hann hér.“ Skyndisala í nokkra daga Barnafatnaður á Vi virð ti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.