Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 31. jan. 1964 MORGUNBLAiitb 9 Helma Þórsgötu 14 — Sími 11877. Helma Eimskipafélagshúsinu (áður verzlun Gunnþórunnar) 'sími 13491. Nýkomið: Mislit Belan-damask kr. 71.50 m. Mislitt silki-damask, mjög fallegt. Tilbúin sængurver, koddaver, lök. Æðardúnssængur verð kr. 2.500,— ( Skáley jadúnn). Gæsadúnssængur verð kr. 1595,— lx/á kg af dún. Tvílitar vöggusængur xh kg. Skáleyjadúnn, Gæsadúnn, Andadúnn (enskt dúnhelt og fiðurhelt). Nælonsloppar, morgunsloppar. Vatteraðir sloppar. Svuntur, hvítar og mislitar. Handklæði, þurrkudregill. Þvottapokar, tilbúin viskustykki. Kaki og milliskyrtuefni í mörgum litum. Terylene buxnaefni. Úrval af damaski í hvítu og mislitu. Lakaléreft 1.40 og 2 m. á breidd. Náttkjólar og undirkjólar. Skjört ög buxur (stórar silkibu .ur). Ullarnátttreyjur í miklu úrvr.ú. Snyríívörur: Handáburður, Nestleys, Shampoo, Aceton, Hárlakk, Tanburstar, Permanent, Johnsons vörur, Hárspennur, Tannkrem. Smávörur: Tvinni, skábönd, nælur, nálar. Nærföt á börn og fullorðna. Einnig hin viðúrkerindu Amaro herranærföt. Margar gerðir af nælonsokkum. Hnésokkar frá kr. 15.00, Byford herrasokkar. Sængurgjafir í miklu úrvali. Baðhandklæði, baðkör fyrir börn, sa-m- festingar, treyjur, bleyjur, bleyjugas. Skírnarkjólar, Terylenekjólar og drengjaföt. Engín útsala, en góðar vörur á réttu verði. PÓSTSENDUM Helma Þórsgötu 14 — Sími 11877. Pósuiusstræti 2 — Sími 13491. Hinar mjög vinsælu frönsku Loncome snyrtivörur fást í Austurstræti 7. M Onfirúingar Árshátíð félagsins verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 23. febrúar. — Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Rý m i n g a r s a I a n Heldur áfram með miklu úrvali af Vetrar- kápum, Poplinkápum, Apaskinnsjökkum, Jerseykjólum, Drögtum, Peysum og Pilsum. ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR FELDUR Austurstræti 8 — Sími 22453. ÚTSALA - ÚTSALA Ú T S A L A N byrjar í dag, föstudag. Mikið úrval af peysum á dömur herra og börn. I CÓÐAR VÖRUR - COTT VERÐ I tlllarvörubúðin Fra mtíðin £ * Laugavegi 45. INlýjung Nýjung Nýjung Nýjung „Fjölskyldan fer út að skcmmta sér“ Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna verður í Hótel Sögu, súlnasalnum, sunnu | ^ ^ daginn 2. febrúar og hefst kl. 3 e.h. til kl. 6 e.h. Ýrnis skemmtiatriði; T. d. Tízkusýning frá rl * 1 Vt-íIÉl * ’ i tízkuverzluninni Guðrún, Rauðaráx-stig 1 og Herra- "*-1 V '\U deil P. & Ó. Danssýningar, börn og ungt fólk. Gamanvisur og leikþættir _ m. a. heimsókn frá Leik- félagi Kópavogs, atriði úr ■■ mmsRr— : m-j£ barnaleikritinu „Húsið í skóginum“. • Farið verður í leiki bæði Æm með börnunum og þeir fullorðnu látnir reyna sig í ýmsum þrautum, og á §ji |--%i margt fleira. Mörg verzlunarfyrirtæki [ sýna- þarna fi-amleiðslu | sína og gefa öll verðlaun Þetta litla par dansar Rumbu og Cha — cha — cha. í hinum ýmsu keppnum. Þetta er tilraun til að gefa fjölskylduiu’l , bömunum jafnt sem foreldum þeirra tækifæri til að skenvmta sér saman einnsunnudagseftirmiðdag í fögrum og góðum húsakynnum. Aðgöngumiðasala fer fram í anddyri Hótel Sögu, laugardaginn 1. febrúar frá kl. 2 — 5 e.h. — Borð tekiri frá á sama tima. — Verð aðgöngumiða er kr. 25,00 fyrir börn og kr. 35,00 fyrir fullox;ðna. DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.