Morgunblaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. júní 1964 MORGUNBLADIÐ 7 Sænsk veiðistígvél og veiðikópni úrvals tegundir fyrirliggjandi GEYSIR H.F. Fatadeildin. Fasteignir til sölu 2ja herb. björt kjalaraíbúð við Skaftahlíð. Sér hiti. Sér inn gangur. íbúðin er öll í góðu lagi. 2ja herb. falleg jarðhæð í Kópavogi. 2ja herb. íbúð á hæð við Blóm vallagötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima. Óvenjulega vandaðar og smekk'legar inn réttingar. 3ja herb. vönduð og falleg jarðhæð við Stóragerði. — Allt sér. Ræktuð lóð. Öll sameignin frágengin. Harðviðarinnréttingar. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Rán argötu. tbúðin, sem er ný- leg er laus strax. 4ra herb. íbúð við Reynimel. Eitt herb. fylgir í kjallara. Falleg lóð. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. falleg og vel umgeng in kjallaraíbúð við Klepps- veg. Sér þvottahús. 5 herb. íbúðir við Grænuhlíð, Laugateig, Lindargötu, — Holtsgötu, Tómasarhaga og víðar. Einbýlishús við Selvogsgrunn, Skeiðavog og í Kópavogi. Fasteignir í sniíðum 4, 5 og 6 herb. ibúðir við Fells múla. Tilbúnar undir tré- verk. Einbýlishús í Kópa- vogi og Silfurtúni. Málaflutningsskrifstofa Vagns E. Jonssunar og Gunnars M. Guðmundssonar. Austurstræti 9 Símar 14400 og 20480. Keflavík - Suðurnes Nýkomið Hvítar aurhlífar og hjólbarðahringir Rúðufilt með krómkanti Hjólkoppar — Kúplings- pressur Startara-bendixar Koparfittings Samlokur 6 og 12 volt. Nylon hjólbarðar i öllum staerðum. STAPAFELL HF. Sími 1730. Hef kaupendur að húsi með tveim íbúðum og 5 herb. íbúð. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hefi til sölu 2ja herb. íbúð í kjallara við Skaftahlíð. Sér inngangur er í íbúðina og sér hitaveita. Raðhús við Skeiðavog. í kjall ara er góð stofa, eldhús, bað, þvottahús o.fl. Á fyrstu hæð 2 stofur, eldhús, hall og kló sett, en á efri hæð 4 herb. og bað. Einbýlishús við Þingholts- stræti. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Til sölu Einbýlishús í Breiðholtshverfi, 3 herb. og eldhús. Húsið er í góðu standi, ný teppi á gólfum, ræktuð lóð. Einbýlishús við Kleppsveg, Góður vinnuskúr fylgir. 4ra herb. íbúð í Silfurtúni, Garðahreppi. Hagstæð kjör. Laus strax. 3ja herb. risíbúð í gamla bæn ura, með sér hitaveitu. Laus strax. Verð 350 þús. Útborg un 160 þús. Má skipta útb. á árið. Einbýlishús í smíðum í Garða hreppi. Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum, öllum stærðum, bæði í smíðum og fullgerðum, víðs vegar um borgina og í Kópavogi. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. — Sími 14226 Sölum.. Ólafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20 — 41087 7/7 sölu Mjög stórt og fallegt einbýlis hús í Garðahreppi. 9 herb. og eldhús, bað, bíl- skúr fyrir 2 bíla. Tilbúið undir tréverk og máilningu. Einbýlishús í Kópavogi. 4 her bergi á hæðinni, eldhús, bað. 2 herb. í kjallara. — Stórt bílaviðgerðarverk- stæði í 80 ferm. bílskúr. Skemmtileg 3 herb. risíbúð í Vesturbænum. 4 herb. íbúðarhæð með stór- um bílskúr á Melunum. Höfum kaupanda að stóru og skemmtilegu einbýlishúsi eða stórri íbúðarhæð í bæn um. Mikil útborgun. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 4/o herb. íbúð Til sölu er ný 4 herb. íbúð við Stóragerði. Uppl. veita: RAGNAR JÓNSSON hrl. Vonarstræti 4. Sími 17752. VETTVANGUR fasteignasala. Bergstaðastr. 14. — Viðtals- tími 12—1 og 5—7. Sími 23962. TIL SÖLU OG SÝNIS: Verzlunar og íbúðarhiís Steinhús, um 110 ferim., jarð hæð, hæð og ris, á hornlóð (eignarlóð) við Baldursgötu. Á jarðhæð er verzlun m.m. en á hæðinni 4 herb. íbúð. Raðhús, 58 ferm. kjallari og 2 hæðir, við Skeiðarvog. Húseign, kjallari, 2 hæðir og ris á eignarlóð við Laufás- veg. Allt laust. 6og 7 herb. íbúðarhæðir sér í borginni. Nýtízku 5 hreb. íbúð um 135 ferm. með sér hitaveitu í Austurborginni. 5 herb. íbúðarhæð, við Báru- götu. Laus til íbúðar. Nýjar og nýlegar 4 herb. ibúð ir, sumar sér, í Kópavogs- kaupstað. Sérstæð einbýlishús, 2ja íbúða hús, keðjuhús og sérstakar hæðir í smíðum í Kópavogs kaupstað. 2, 3 og 4ra herb. íbúðir í borg inni m.a. á hitaveitusvæði. Nýr sumarbústaður við Þing- vallavatn o.m.fl. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Hýja fasteignasalan Laugavotr 12 - Sfmi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. 7/7 sölu 3 herb. risíbúð við Ránar- götu. Sér hiti. 5 herb. hæð við Freyjugötu. Sér þvottahús á hæðinni. 4 herb. vönduð hæð við Hvassaleiti. Bílskúr. 5 herb. vönduð hæð við Grett isgötu. 8 herb. einbýlishús við Tungu veg. Vandað 6 herb. steinhús við Heiðargerði. 2 herb. ný jarðhæð við Háa- leitisbraut. 3 herb. efri hæð með sér hita veitu og bílskúr við Hjalla- veg. 4 herb. 1. hæð við Háagerði. Sér inngangur. 4 herb. hæð við Þórsgötu. 4 herb. jarðhæð við Tómasar- haga. Höfum kaupanda að 6 herb. hæð. Útb. 1 millj. findí Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Heimasimi milli 7 og 8: 35993. 7/7 sölu m. a. eru nokkrar ódýrar 2 herb. íbúðir og sólrik 3 herb. ris- íbúð. Allar í vönduðu timb- urhúsi við öldugötu. — Eignarlóð. Góð kjör. Höfum einnig til sölu íbúðir af flestum stærðum og gerð- um víðs vegar um borgina. ALMENNA FflSTEIGNflSAlAH LINPARGATA 9 SlMI 211S0 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ / smíðum Glæsilegt tvíbýlishús við Kárs nesbraut. Allt sér. Fagurt útsýni. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúðarhæðir á bezta stað í Kópavogi. Bílskúrar. Allt sér. 6 herb. húseignir við Hraun- tungu. Bilskúrar. Einbýlishús við Holtagerði. Bílskúr. Fagurt útsýni. Hæð og ris í Garðahreppi. — Alls 6 herb. Hæðin tilbúin undir tréverk. Höfum kaupendur að nýlegum 2ja herb. og 3ja herb. íbúðum. Miklar út- borganir. Kaupanda að 7—9 herb. hús- eign á hitaveitusvæðinu. — Góð útborgun. Kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðarhæðum tilbúnum und ir tréverk og málningu. Góð ar útborganir. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 7/7 sölu 2 herb. nýleg íbúð við Borgar gerði. 2herb. íbúð við Ásbraut. 2 herb. íbúð við Kvisthaga. 3 herb. mjög glæsileg íbúð á góðum stað við Ljósheima. Glæsileg 3 herb. jarðhæð við Stóragerði. Lítil 3 herb. íbúð í gömlu steinhúsi í Kópavogi. Út- borgun 60—80 þús. kr. 2 íbúða hús við Langholtsveg. 2 íbúða hús í Kópavogi. Selst fokhelt. 4 herb. íbúð á hæð við Tungu veg. Rétur fyrir rishæð ofan á húsið. 6 herb. íbúð i blokk við Ás- garð. 5 herb. íbúð á efri hæð með hringsvölum. Allt sér, á mjög fallegum stað í Kópa- vogi. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málnlngu. Fokheid einbýlishús í Kópa- vogi. Austurstræti 10, 5. hæð. Símar: 24850 og 13428. TIL SÖLU: Vörubilar! Ford ’59 F-700, með 6 cyl. Ford diesel. Vökvastýri. stálpalli og toppsturtur. Góð dekk. Mercedes Benz ’61. Ekta bíll. Chevrolet ’59, með vökvastýri Volvo ’55—’59, 5 og 7 tonn. Skania Vabis ’63, 8 tonn. Bíla og Biivélasalan við Miklatorg. — Sími 23136 Ibúðir i smiðum Stór 3 herb. íbúð með sér hita á Seltjarnarnesi. Selst tilb. undir tréverk. 100 ferm. jarðhæð við Mos- gerði. Selst fokheld. 5 herb. jarðhæð við Háaleitis- braut. Selst tilb. undir tré- verk. öll sameign fullfrá- gengin. Góðir 'skilmálar. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar undir tréverk. Öll sameign ful’.frá gengin. Tvöfallt gler. Sér hitaveita. 6 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar undir tréverk. Öll sameign fullfrá gengin. Tvennar svalir. 6 herb. hæð við Borgargerði. Selst tilbúin undir tréverk. Sér inngangur. Sér hiti. 6 herb. hæð við Goðheima. Allt tilbúið undir tréverk. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Kópavogur 4 herb. íbúð við Holtagerði. Selst fokheld. Bílskúrsrétt- ur. 5 herb. íbúðir við Álfhólsveg. Seljast fokheldar. Allt sér. Bílskúrsrétur. 5 herb. íbúð við Holtagerði. Selst fokheld. Allt sér. Bíl- skúrsréttur. 5—6 herb. einbýlishús við Hraunbraut. Selst fokhelt. 6 herb. keðjuhús við Hraun- tungu. Seljast fokheld. 5—6 herb. einbýlishús við Valfl arbraut á Seltjarnarnesi. — Selst fokhelt með uppsteypt um bílskúr. LIGNASALAN H t Y K .1 A V I K Jíöröur (§. c^-lallclór&óoti Itvitltur þ*t'tgna*aU Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 20446. 7/7 sölu m.a. Mjög falleg 2 herb. íbúð í nýju tvíbýlishúsi við Brekkugerði. Harðviðarinn- réttingar. Tvöfalt gler. Sér inng. Teppi fylgja. Glæsileg 5 herb. íbúð á 2. h. við Rauðalæk. Sér hitav. Tvennar svalir. Teppi fylgja 3 herb, risíbúð við Sigtún. Get ur verið laus fljótlega. Efri hæð og ris neðarlega við Bárugötu. A hæðiniii er 5 herb. íbúð og 4 herb. íbúð í risi. Bílskúrsréttur. Lúxus einbýlishús við Flat- irnar í Garðahreppi. Húsið e, rúml. 200 ferm. tvöfald- ur bílskúr fylgir. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð, helzt í Vesturborginni. Útborgun 650—700 þús. kr. Skipa og fasteignasalan (Jóhanes Lárusson) Kirkjuhvoli Símar: 14916 og 13842

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.