Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 20
5» MORGUNBLAÐIÐ FðstiicfaffnT- 5. júnf 1964 FJÖRTÁN FÖSTBRÆÐUR Hljómplatan með þessum skemmtilega kór er komin. Fjörutíu lög á einni plötu. íbúð til leigu Höfum verið beðnir að leigja nýja 5 herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. íbúðin er laus til íbúðar nú þegar. Leigutilboð sendist skrifstofu okkar fyrir 7. þ.m. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Málflutnings- og innheimtudeild Austurstræti 9. TIL SÖLU 18 FETA SÚÐBYRTUR Bátur með utanborðsmótor á mjög hagstæðu verði til sýnis við Sprænu lækjar- tanga í Míðfellslandi við Þingvallavatn laugardag og sunnudag. Ritari Stúlka óskast til ritarastarfa við Borgarspítalann nú þegar. Vélritunar- og málakunnátta nauðsyn- leg. — Upplýsingar gefur yfirlæknir. Reykjavík, 3. júní 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ALUMINIUM nVkomið SLÉTTAR PLÖTUR í STÆRÐUNUM 1x2 M. 0,6 mm. Verð kr. 144,— pr. plötu 1,0 mm. Verð kr. 245,— pr. plötu 1 ,2 mm. Verð kr. 291,— pr. plötu 1,5 mm. Verð kr. 379,— pr. plötu ' •> iv?Æ n lougavegi 178 Simi 38000 Vélapakkningar Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin'Gipsy GMC Willys, allar gerðir Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6, Sími 15362 og 19215. Hvítar nælon-blússur í öllum stærðum. Verzlunin Hafnarstræti 15 Forsföbukonu og borðstofustúlku vantar að Mæðraheimilinu, Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Upplýsingar á skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Njáls- götu 3, sími 14349. Kirkjukórasamband Reykjavíkurprófastsdæmis heldur aðalfund sinn í kvöld (föstudag) kl. 8.30 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur félagsmál. Fulltrúar félagskóra og organleikarar sæki fundinn. STJÓRNIN. Til sölu fokheldar lúxusíbúöir íbúðirnar eru í algerum sérflokki, 110 ferm. 4—5 herb. að stærð í þríbýlishúsi á bezta stað við Mela- braut á Seltjarnarnesi. Stórkostlegt útsýni, 1000 ferm. lóð. íbúðirnar eru allar með sér þvottahúsi, sér hitalögn, sér inngangi og bílskúrum. Tilbúnar til afhendingar 1. ágúst n.k. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. SKIPA OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson hrl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13342. Glœsilegt einbýlishús Til sölu er óvenju glæsilegt einbýlishús við Flat- irnar í Garðahreppi. Húsið er rúml. 200 ferm. 8 herb., eldhús og bað, þvottahús, geymslur og kælir. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Tvöfalt verksmiðjugler í öllum gluggum. Selst tilbúið undir tréverk og máln ingu. Afhending getur farið fram innan mánaðar. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. SKIPA OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson hrl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13342. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu K. R. R. K. S. í. NIJ ER ÞAÐ SPENNANDI í KVÖLD kl. 20,30 leika á LAUGARDALSVELLI. f Middlesox Wanderers, A.F.C. — Islandsmeistarar K.R. Dómari: Magnús V. Pétursson. Aðgöngumiðasala við Útvegsbankann I dag og við miðasöluna á Laugardaisvelli eftir kl. 19.00. ★ Verð aðgöngumiða: Börn kr. 15.—, stæði kr. 50.—•, stúka kr. 75.— ★ Kaupið miða tímanlega. — Forðist þrengsli. Sjáið allan lei-kinn. KOIUIÐ OG 8JAIÐ brezku snillingana leika við KR Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.