Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ -VTiðvikwdagur 10. júní 1964 Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Mafarbúðin, Hafnarfirði Veiliiigahúsrekstur Maður, vanur veitingahúsarekstri óskar eftir að taka á leigu eða veita forstöðu hóteli eða veitinga- húsi. Æskilegast sumarveitingahús. — Margskonar annar rekstur kæmi þó einnig til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: „Strax — 4522“. Síldarvinna Söltunarstúikur og karlmenn vantar á söltunarstöð á Reyðarfirði. Fríar ferðir. Gott húsnæði frítt. Upplýsingar hjá Garðari Jónssyni verkstjóra, síma 11, Reyðarfirði, Þórði Sigurðssyni, verkstjóra í síma 1530, Akranesi og Ólafi Elíassyni, verkstjóra í síma 1117, Akranesi. Söltunarstöðin Aldan, Reyðarfirði. Boriðábeitiland Valdastöðum, 6. júní. í DAG er verið að bera á beití- land á nokkrum bæjum sunnan undir Reynivallahálsi og beggja vegna Meðalfells. Gat flugvélin athafnað sig á flugvelli, sem er í Neðra-Hálslandi, sunnan Hval fjarðar. Á sl. ári, var borið á beiti- land á Eyrarfjalli, og þar i grennd. Og virtist það gefa góða raun. Gróðursettar hafa verið um 4000 trjáplöntur á vegum skóg- ræktarfélagsins, hér í vor. Aðal lega í Vindáshlíð. mmm Nafnið hljðmor kunnuqfaga lem eSlilegt er. IAN FLEMING •r Iönqu búinn að qera JAMES BOND heimsfragan. Hann •r alltaf I ttórVostlequm Kvintýrum og lifshattu, tekur leiftursnöggar ákvarðanir, tigrar. Hann er sffeill ( fylgd með fögrum konum og ipennandi ovintýrum* IAN FlEMINð •r metsöluhöfundur um allan h*tm og *8gur Ttane um leynilögregulmanninn JAMES BONO og sevintýri hans, seljast f risastórum upplögum. Vikan hefur fengið einka- rétt á sögum lan Fleming og fyrsta James Bond-sagan, Dr. No, birlist i VIKUNNI um þessar mundir. Píanóeigendur athugið Sumarið er rétti tíminn fyrir að láta framkvæma allt meiri háttar viðhald pianóa. Hljóðfæraverkstæðið Langholtsvegi 51 - Sími 36081. Aívinna Kona vön matreiðslustörfum óskast nú þegar vegna sumarleyfa, einnig stúlka við afgreiðslustörf. — Upplýsingar á skrifstofu Sæla Café, Brautarholti 22, frá kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. í dag og næstu daga. Afvinna Kona sem er vön að smyrja brauð óskast á veitinga stofu hér í bæ, nú þegar. — Góð laun. — Tilboð merkt: „Vön — 4521“ sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. Pólski togarinn Wislok næst á flot, en sekkur tveimur tímum síðar (3-7). Sjö kýr brenna inni að Hamrahóli 1 Ásahreppi (3). Húsið nr. 102B við Suðurlandsbraut eyðileggst í eldi (3). Húsið Vallarstræti 28 í Keflavík skemmist piikið í eldi (4). Tjónið af vatnaflóðinu, er vatnsæð sprakk á Laugavegi áætlað 250—350 þús. kr. (4). Drukkinn ökumaður veltir bíl með 9 manns (7). Jón Stefánsson, Goðatúni 11, slasast í hörðum bílárekstri í Fossvogi (7). 73 ára gamall maður, Konráð Jóns- son, brennur ínni á ísafirði (12). Maður kjálkabrotinn og nefbrotinn eftir slagsmál í Keflavík (14) Gunnar Halldórsson, verkamaður, Laufásvegi 45B, lézt af slysförum við höfnina (14). Þórarinn Olgeirsson, ræðismaður tslands í Grimsby, slasast alvarlega (14). íslenzk kona, Jóna Westergaard, ferst í bílslysi í Kaupmannahöfn (16). Miklar skemirair 1 Fiskverkunar- »töð Ármanns Friðrikssonar af eldi (21). 3 milljón kr. bx*unatjón, er kviknar í Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur (21). Ungur maður verður barni sínu að bana (21). AFMÆLI Guðríður Jónsdóttir, Guðnabæ á Akureyri 100 ára (5). Bjarni Jónsson frá Galtafelli á 50 ára starfsafmæli sem stjórnandi Nýja bíós (12). Karlakórinn Vísir á Siglufirði 40 ára (18). Barnavinafélagíð Sumargjöf 40 ára (22). ÍÞRÓTTIR Helgi Qlafsstm skákmeistari íslands 1964 (1). Siglfirðingar hlutu 8 af 11 meistara- stigum á Skíðalandsmóti íslands, sem haldið var á ísafrrði (1). íslandsmótið í handknattleik, 1. deild: Fram-Ármann 23:17. — KR- Víkingur 27:16 (1). — Fram-KR 22:18 —Ármann-IR 24:21 (7). — — KR-ÍR 29:22 (14). — Vikingur-Fram 19:19 — Ármahn-FH 20:18 (16). — Fram varð íslandsmeistari (16). Sveit Benedikis Jóhannssonar varð íslandsmeistari í bridge, en Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson íslandsmeistarar í tvímenniskeppni (2) íslandsmeistaramótið í frjálsíþrótt- um innanhúss haldið I Reykjavík (2) Björn Þorsteinsson hraðskákmeist- ari íslands (7). Sveit Einars Þorfinnssonar Reykja- víkurmeistari í bridge (8). ÍR íslandsmeistari 1 körfuknattleik (•). Óskar Guðmundsson, KR, Reykjavík urmeistari í badminton (9). Hafnfirðingar unnu Keflvíkinga í bæjahkeppni í sundi (11). Ármann- J. Lárusson vann i þyngsta flokki landsflokkaglímunnar (14). Haukar 1 Hafnarfirði flytjast upp í L deild 1 handknattleik (15). Útvegsbankinn sigraði í A-flokki í skákkeppni stofnsna (16). 6 íslenzkir alþjóðadórtiarar í hand- knattleik (16). Heimsmethafi í sundi, Bobby Mc- Gregor, keppir hér (17). Guðmundur Gíslason setur 60. ís- landsmet sitt (17). Hrafnhildur Guðmundsdóttir setur tvö íslandsmet 5 lOOm bringusundi og 50 m flugsundi og Davíð Valgarðsson í 4x100 m fjórsundi (21). Bergen og G.lasgow unnu Reykjavík í bæjakeppni á skíðum (22). Handknattleikslið Fredensborg í Noregi keppir hér (23). Áskeir Överoy skíðameistari ísa- fjarðar (23). Þórarinn Arr.órsson ÍR sigurvegari í Víðavangshlaupi ÍR (25). Reykjavíkurmotið í knattspyrnu: KR-Þróttur 6:1 (25) — Fram-Víkingur 8:2 — KR-Valur 2.0 (28). KR-ingar unnu öll verðlaun i drengjahlaupi Ármanns (28). ÍR keppir um Evrópubikar I körfu knattleik (29). KR fær tvo bandaríska körfuknatt- leiksþjálfara (29). ÝMISLEGT Barn á þriðja ári, sem tapaðist, finnst eftir 12 tíma víðtæka leit í Vestmannaeyjum (1). Samkomulag um fargjöld Loftleiða í sjö mánuði (1). Vetrarblóm finnst útsprungið í 800 m hæð (1). Flugfélag íslands fer í sumar 10 ferðir til Bretlandseyja á viku og ellefu til Norðurlanda (2). Um 30 púsund bilar til í landinu (2) Ríkisstjórnir Norðurlanda samþykkja samkomulag ílugmálastjóranna um fargjöld Loftleiða (2). Bústaðasókn berst hátíðahökull að gjöf (2). Mikið hrun hefur orðið í Drangey (3) Guðmundur Ólafsson, skósmíðameist ari, ánafnar KR húseign í erfðaskrá sinni (3). Ókyrrleiki helzt enn að Saurum í Kálfshamarsvík (4). Skartgripum fyrir 85 þús. kr. stolið úr sýningarkassa verzlunar Kjartans Ásmundssonar (5). Innlán Verzlunarbankans hækkuðu um 68,1 millj. kr. 1963 ( 7). Surtur gýs nú hraungosi (7-10). Mývetningar að verða búnir að út- rýma minknum í sveit sinni (8). Farbann sett á skipshöfnina á Drangajökli vegna smygls með skip- inu (8). Lúðrasveit Reykjavíkur gengst fyrir fjölbreyttri sirkus-sýningu (9). Frummyndar eftir franska málar- ann Manet saknað í Reykjavík (10). Atvinnuerfiðleikar á Skagaströnd (10). Flugsýn hefur áætlunarflug til Norð fjarðar (10). Seðlabankinn sendir til saksóknara 95 kærur vegna innstæðulausra á- vísana (10). Bandaríski vagnaborgareigandinn J.D. Saggs, sem skaut á tvo íslenzka námsmenn í Tulsa dæmdur í ársfang- elsi fyrir árásina á annan þeirra (10). Morgunblaðið kom út á Kanaríeyj- um (12). Flugfélag íslands fjölgar söluumboð um sínum innaniands (12). Náttúruverndarráð ekki samþykkt I borun í Geysi (12). Franskt flugþiljuskip kemur í heim sókn til Reykjavíkur. Surtsey er nú 1,6 km að flatarmáli (15). Akureyrarbær óskar eftir kaupum á húsi Davíðs Stefánssonar (15). Innlán Iðnaðarbankans jukust um 66,2 millj. kr. á sl. ári (15) Ferðamenn skiluðu 56 millj. kr. gjaldeyri árið 1962 (16). Flugvél lent í Surtsey (16). Óvissa um rekstur Hótel Akureyrar í sumar (17). Vísindamenn dvöldu 5 tíma í Surts ey (17). Gullfoss varð að hafa með sér verka menn til fermingar skipsins í Vest- mannaeyjum (18). Veiðimenn telja samninginn um Vatnsdalsá ólöglegan (19). 305 börn frömdu 425 brot á sl, ári (19). Þrír menn dvöldu næturlangt í Surts ey (21). Mjólkursamsölunni bárust 53,7 millj. lítrar á sl. ári (2J). Á 14. þús. íslendingar ferðuðust til útlanda 1963 (21). Björgunarbátdrmn Gísli J. Johnsen fer með yfir 70 bórn út í Viðey (23). Umferðarnefnd rr.ælir með hægri handar akstri (25). íslendingar reyktu 13,5 millj. færri vindlinga íyrstu 3 mánuði ársins en á sama tíma í fyrra (28). Síðujökull er upphrannaður og fram skriðinn (28). Móðir bjargar 2ja ára syni sínum frá drukknun á Isafirði (28). Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 78 millj. kr: fyrsta ársfjórðunginn (29). Níu útlendingar gista Surtsey í tveimur tjöldum »29). Víðtæk leit gsrð að tveimur ungum drengjum á Stykkishólmi, sem síðar fundust (30). Flugmálaráðiierra segir fráleitt að bygigja flugvöll á Álftanesi (30). Þrír menn dveljast næturlangt í Surtsey við myndatöku (30). ÝMSAR GREINAR Úlfurinn og lambið, greinargerð frá Vátryggingarfélaginu h.f. (2). Fiskiþing og menntun skipstjórnar- manna, eftir Magnús Magnússon frá Eyrarbakka (2). Sagnfræði og reyfaragerð eiga ekki samleið, eftir Svem Benediktsson (3). Sjónvarp — eða ekki, eftir Jón Þór- arinsson (3). Samtal við Berg Lárusson um björg un togarans Wisiok (4). Atlantshafsbandalagið 15 ára (4). Grasræktin í þjóðarbúskapnum, eft- ir Sturlu Friðriksson (5). Bankastjórinn, skáldið og ..Sjöstjarn an“ eftir Ingjald Tómasson (5). Samtal við Meyvant Sigurðsson á Eiði sjötugan (5) Óhróðri svarað, eftir Rögnvald Finn bogason, bæjarstjóra á Sauðárkróki (7). Rætt við Árna Friðriksson, fram- kvæmdastjóra AJþjóðahafrannsóknar- ráðsins (8). „Hingað og ekki lengra“, eftir Árna Ketilbjarnar (9) 4 barna móðir vörubílstjóri og knapi (10). Fáum við þyrlu, eða haia íslend- ingar forpokast, eftir Jónas Guð- mundsson, stýrimann (10). Greinargerð frá Kaupmannasam- tökum íslands vegna afgreiðslutíma verzlana (11). Byggingaráhugi, eftir Kristján G. Gíslason (11). Menningarvita svarað, eftir Guð- mund Guðmundsson (12). Verðbólguhættan, eftir Kalmann Stefánsson (14). Samtal við Dicnu Jóhannsdóttur frá Ólafsfirði (14). Spjall við Auden (14). Hugleiðingar um Hallgrímskirkju, eftir Gísla Haildórsson, verkfræðing (15). Sýslan er ekki til sölu, eftir Árna G. Eylands (15). Gróandi jörð. eftir Jón H. Þorbergs son frá Laxamyri (16). Afgreiðslutímt verzlana, bréf 37 matvörukaupmanna (16). Sneið af veruleikanum, eftir Hall- dór Þorsteinsson (17). Landbúnaðurinn 1963, eftir Guðmund Jónsson, skólastjóra á Hvanneyri (17). Samtal við Halldór Jónsson, útgerð armann í Ólafsvík (18). Vindhögg, efiir Sigurð A. Magnús- son (18). Brú yfir Hvalfjorð, eftir Guðmund Jónsson, Hvanneyri (18). Ráðhúsið nýja, eftir Þorstein Jóns- son (21). Aðstaða bænda 1958 og 1963, eftir Ág. Gíslason, Miðhúsum (21). Síðustu svör, eftir Kristján Alberts- son (22). Rætt við Finnboga Magnússon, skip- stjóra á Patreksfirði (22). Fiskiþing og skóiamál, eftir Sigur- jón Einarsson (22). Sumarspjall við Ólaf E. Stefánsson, settan búnaðarmálastjóra .(22). Um veiðimál Árnesinga og tilboð SVFR, eftir Guðmund Guðmundsson Núpstúni (25). Furðuleg mistök eftir Jónas Þor- bergsson (25). „Lastaranum líkar ei neitt“, eftir Konráð Pétursson (25). Æfingar í gúmbát svo dögum skiptir eftir Þórarin Biörnsson, skipherra (26) Samtal við Ágúst Kvaran, leikstjóra á Akureyri (28). Áfengi, löggjöf, löggæzla, eftir Sigurjón Siguiðsson, lögreglustjóra (28). Sakir bornar á framliðna, eftir Þórð Jónsson, Látrum (28). Geðrænar orsakir drykkjuhneigðar og lækning, eflir dr. Tómas Helga- son, yfirlækni (30). MANNLÁT: Meyvant L. Guðmundsson, Hring- braut 56. Gísli Sæmundsson, Brávallagötu 18. Arndís S. Magnúsdóttir Blöndal, Nýlendugötu 24. Borghildur Ólafsdóttir, Rauðarár- stíg 22. Ólafur Túbals, listmálari, Múlakoti í Fljótshlíð. Kristinn Jónss<m, klæðskerameist- ari, Grettisgötu 39 B. Guðmundur Bjarnason frá Mosvöll- um, Önundarfirði. Stefanía Eyjólfsdóttir, Egilsstöðum. Guðlaug Dagbjört Pétursdóttir, Norð urgötu 31, Akureyri. Grímur Th. Grímsson, Laugavegi 137. Elín Guðmundsdóttir frá Horni. Málfríður Jóhannsdóttir frá Galta- læk. Sigríður Kristin Halldórsdóttir# Laugavegi 130. Arnór Björnsson, verzlunarmaður. Helgi Kristinsson, húsasmiður á Siglufirði. Haraldur Guðmundsson, skipstjóri* ísafirði. Sigþóra Sveinsdóttir, Skólavegi 4, Keflavík. Sigurbjörg Einarsdóttir, Vik í Mýr« dal. Ólöf Bæringsdóttir frá Skerðings* stöðum. Helgi Sólmundarson, fyrrum bóndl í Stangarholti, Borgarhreppi. Jón J. Bjarnason, skipstjóri, Kirkju vegi 13. Vestmannaeyjum. Fanney Júlía Guðmundsdóttir, Mýr- arhúsum, Ólafsvík. Anny Ólafsson, Gunnarsbraut 36. Guðmundur M. Ólafsson, fyrrver- andi póstur. Guðný Samúelsdóttir frá Hjálms- stöðum. Valdimar Albert Jónsson, Þver- holti 7. Jóna Westergaard Jónsdóttir, Kaup- mannahöfn. Gunnar Halldórsson, Laufásvegi 45 B Filippía Helga Sæmundsdóttir frá Þingskálum. Þórólfur Þorvaldsson, Borgarnesi. Sigvaldi Thordarson, arkitekt. Ingibjörg Þo»-kelsdóttir, Eskihlíð 8. Sigríður Finnsdóttir, Ránargötu 26. Kristín Kristjánsdóttir, frá Rauð- kollsstöðum. Ingibjörg Egilsdóttir, Álfheimum 34. Jón Kr. Tómasson frá Reyðarfirði* Helga Jónsdótrir, Veghúsastíg 3. Lilja Hannesdóttir frá Vestmanna- eyjum. Þorbjörg Sigurhansdóttir, Brimnesl, Vestmannaeyjum. Jón Árnason frá Hóli á I^nganesi. Haraldur Bjarnason frá Álftanesi. Guðlaugur Jónsson frá Hárlaugs- stöðum í Holtum. Guðrún Þórðardóttir, Súðavík. Steinþór Jóhannsson, kennari, Akur* eyri. Guðrún Andrésdóttir, Strandgötu 45, Hafnarfirði. Jón Helgason, Langholtsvegl 8. Sigríður Guðlaug Guðbrandsdóttir, Heiðdalshúsi v/Litla-Hraun, Eyrar- bakka. Elínborg Lárusdóttir Fjeldsted. Sveinn Jóhannsson, kaupmaður, Baldursgötu 39. Þórólfur Jónsson frá Litlu-Árvík. Katrín Jónasdóttir, Barónsstíg 51. Anna Ágústa Halldórsdóttir, Þórs- götu 6. Margrét Kristjánsdóttir, Litla Saur- bæ. Eyrún Guðmundsdóttir, Vík í Mýr- dal. Guðmundur Þórðarson, Eyrarbakka. Þorbjörg Sigurgeirsdóttir, Skafta- hlíð 4, fyrrv. núsvörður 1 Verzlunar- skólanum. Ólafur Jónsson, Kvisthaga 6. Kristín Árnadótvir frá Hólum I Steingrímsfirði. Brynjólfur Þórðarson. Öldugötu 28. Ásthildur Helga Þorsteinsdóttir, Birkimel 16 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.