Morgunblaðið - 17.06.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.06.1964, Blaðsíða 13
r Miðvikudagur 17. junf 1964 MORGU N BLAÐIÐ 13 SHÍItvarpið [■ MIDVIKUDAGUR 17. JÚNÍ (Þjóðhátíðardagur íslendinga> 6:00 Morgunbær.: Séra Sigurður Haukur Guftjónsson flytur. 8:06 Hornin gjalla: Lúðrasveitin | Svanur leikur Stjórnandi: Jón G. Þórarinsson. 8:30 íslenzk sönglög og alþýðulög. 8:00 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:20 íslenzk lðg af ýmsu tagí. 10:10 Veðurfregnir. 10:20 fslenzk kór- og hljómsveitar- verk. 12:00 Hádegfsðtvarp. 13:40 Frá bjóðhátíð f -Reykjavík: a) Hátíðin sett: Ólafur Jónsson Tðgreglufull- trúl, form. þjóðhátíðarnefnd- b) Guðsþjónusta f Dómkirkj- nnnl: Séra HJarni Jónsson vigslu- biskup messar. Dómkórfnn og Magnús Jóns- son óperusöngvari syngja. Dr. Páil ísólfsson leikur á orgelið. e) 14:13 Hátíðarathöfn við Aust urvöll: Forseci islands, herra Ásgeir Ásgeirsjon, leggur blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar. Þjóðsöngurinn leikinn og sunginn. Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. — Lúðrasveitir leika. d) 15:00 Barnaskemmtun á Am- * arhóli: Hljómsveit Teikur undir stj. Carls BiJIich. Reynfr Karlsson framkvstj. Æskulýösráðs Reykjavíkur á- varpar tðmin. T\'öfallur kvartett úr Þjóð- Teikhúskórnum syngur. Atriði úr ,,Mjallhvít og dverg unam sjö.** Jóhann Moravek Jóhannsson Teikur á ýmis hljóðfæri. Tíu skátar leika og syngja skátasöngva. Bessi BJamason og Árni Tryggvison flytja Teikþátt um Bjössa bollu og Palla pjakk. Klemens Jónsson stjórnar leikþáttum og skemmtuninni í heild. •) 16:30 Hijómleikar á Austur- velli: Lúðras'/eit Reykjavíkur leik- ur, KarJakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja. Páll Pampichler Pálsson, Jón S. Jónsson og Ragnar Björns- *on stjórna. f) Útvarp trá íþróttalelkvangln- um 1 f.augardal: Baldur Möll- er ráðuneytlsstjóri, form. tþróttibandalags Reykjavík- ur, flytur ávarp. Sígurður Slgurðsson lýsir Iþróttakeppni. Binnig leikin Tög af plötum. 18:13 tslenzkir miðaftantónleikar: • ) Lög eflir Emil Thoroddsen 1 hljómsveitarbúningi Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins ieikur: Hans Antolitsch stj. b) Formannavísur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurveig Hjaltesteð, Guð- mundur Guðjónsson, Guð- mundur Jónsson og Karla- kór Reykjavíkur syngja und- ir stj. höfundar, Við hljóð- færið Fritz Weis9happel. c) Lýrísk svíta eftir Pál ísólfs- son. Sinfónluhljómsveit tslands leikur. Stjórnandi: Dr. Ró- bert A. Óttósson. 19:00 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Frá WóShátíB I Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli. •) Lúðrasveitin Svanur leikur; Jón G. Þórarinsson stj. b) Geir Haligrímsson borgar- stjóri fjytur ræðu. c) Félagar úr Fostbræðrum •yngja við undirleik hljóm- sveitar Svavars Gests d) Dr. Richard Beck flytur á- varp frá Vestur-íslendingum. e) Eygló Viktorsdóttir og Erl- ingur Vigfússon syngja tví- söng. f) Myndir úr Fjallkirkju Gunn- ars Gunnarssonar. Flytjendur: Lárus Pálsson, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephenscn og Björn Jónas- son. g) Ómar Ragnarsson og Jón Gunnlaugsson flytja gaman- þátt. Í2:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. (útv. fiá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðals træti). H1 j ómsveitir: Svavars Gests, Magnúsar Randrup, Lúdó-sextettinn og J.J.-kvintettinn leika. Söngv- ar: Anna Vilhjálmsdóttir, Berti Möller, Sigríður Magn- y ir, Björn Þorgeirsson, í Jónsson og Einar. 02:00 H dunum slitið frá JLæKjariorgi. — Dagskrárlok. Verzl.skólinn Framh. af bls. 6 lands, þá dr. Magnús Jónsson, þáverandi menntamálaráðherra, oig Vilhjálm Þ. Gíslason, þáver- andi skólastjóra, og núverandi útvarpsstjóra. Kvaðst hann harma að Vilhjá.mur gæti ekki verið viðstaddur pessa athöfn, þar er hann dveldist nú ytra í embættiserindum. Þessu næst fiutti skólastjóri örstuttá skýrsiu um starf lær- dómsdedldar sl. vetur og lýsti úr slitum prófa. Nemendur voru samtals 51, 25 í 6. bekk en 26 í 5. bekk. (Brautskráning úr 4. bekk, eða verzlunardeild fer jafnan fraim 30. april). Af nemendum 5. bekkjar sem luku prófi hlutu níu fyrstu eink unn, 14 aðra einkunn og einn þriðju einkunn. Efst í fimmta bekk varð að þessu sinni Arn- dís BjÖmsdóttir, sem hlaut 1. einkunn, 7,31 (notað er eink- unnarstigi Örsiteds, hæsta mögu- lega einkunn er 8.) Stúdentspróf þreyttu allir nem endur 6. bekkjar, 25 að tölu, 16 piltar og 9 stúlkur. Af þeim 25 nemendum, sem stúdentspróf þreyttu að þessu sinnd, hlutu 20 1. einlíunn, en 5 2. einkunn. Efstur varð Hjálmar Sveinsson, sem hlaut 1. einkunn 7.25. Annar varð Valur Kr. Guð- mundsson, með 1. einkunn, 7,11 r' Þórunn 0. Benediktsddttir Fædd 24. júní 1912 Dáinn 28. maí 1964 Mér er mynd í huga, mynd af ungum svanna. Dáðrökk kaust að duga, duga leið að kanna. Ung þú hlauzt að æfa ark um lífsins velli. Þér var gleði og gæfa gangan heim að Felli. Þar í hlýjum höndum hlauztu æsku blómann. Hvar á storð er stöndum styðja góðverk sómann. Margt í muna geymdir mömmu og pabba dáðir. Æsku drauma dreymdi dýra minning þáðir. Þér var heitt um hjarta, hugðir lífið streyma eins og elfu bjarta, yfir glæsta heima. Sól og sær við hleina seiddu meyna unga. Fékk þó fljótt að reyna forlaganna þunga. Yfir lífsins lendur leiddir börnin ungu. Geisli af Guði sendur gaf þeim orð á tungu. Höndin haga, netta hlúði að mörgum gesti, þér var lundin létta . léð sem vegar-nesti. Þrautir muna máttir mild þó vonin skyni. Hinztu árin áttir öðling dreng að vini, er þér allar stundir ætíð reyndi að hlýja. Nú um Guðs þíns grundir gakktu vegu nýja. E. J. E. og þriðja varð Ölötf Jónsdóttir, með 1. einkunn, 7,10. Er skólastjóri hafði afhent hin um nýju stúdentuim prófskír- teini sín, og sæmt þá verðlaun- um, sem framúr höfðu skarað, f.utti hann skólaslitaræðu. Vakti hann athygli hinna ungu stú- denta á ýmsum vandamálum samtíðarinnar. Kvað hann m.a. svo að orði: „Samfara hinni ört vaxandi þekkingu á náttúrunni, lífinu og framþróun þess, eru nú daglega að skapast ný viðfhorf. Það sem í gær þótti góður og gildur sannleikur, reynist á morgun úrelt, rangt eða jafnvel háskaleg villa. Er þvi engin furða þó að margir verði ringl- aðir af þessum hraða og snöggu umbreytingum. , Menntun og manngildd, þjóð- félagsihættir og þjófð agsskipun í stuttu máli sagt, allt mannlíf- ið er tekið til skoðunar í ljósi hinnar nýju þekkingar. Slíkt gera menn aldrei að gamni sínu, heldur aðeins er þá rekur nauð- ' ur til. Slíkt endurmat og slíkar gerbreytingar kosta erfiði, áhyggjur og röskun gamalta venja, en það er eðli mamisins að forðast allt slíkt í lengstu lög, en að lokum ámaði skóla- stjóri hinum ungu stúdentum heilla og blessunar og kvaðst vona að þeir yrðu sjálfum sér og skóla sínum jafnan til sóma, en landi og lýð góðir þegnar, er margt gott ættu eftir að iáta af sér leiða. Kvaðst hann vilja biðja þá að hafa hugföst þessi karhnannlegu orð þjóðskálds- ins Bjarna Thorarensen „Upp- rétt að ganga mót örlaga straum“. Er skólastjóri hafði lokið máli sínu, tók til máls fulltrúi 15 ára stúdenta, Þórður B. Sig- urðsson. Fluttd hann skólanurm, kennurum og skólastjóra árnað- aróskir og færði skólanum stór- myndarlega gjöf frá þeim fé- lögum, mikið og vandað hljóm- plötusafn. Þá tók til máls full- trúi 10 ára stúdenta, Þorsteinn Guðiaugsson. Tilkynnti hann að þeir féiagar hefðu stofnað sjóð, er bera skyldi héitið Verðlauna sjóður stúdenta, brautskráðra árið 1954. Hlutverk sjóðsins er að verðlauna þann nemanda sem hæsta einkunn hlýtur á stú dentsprófi hverju sinni. En hluti verðlaunanna skal jafnan vera bikar með áletruðu nafni þess- sem vexðlaunin hlýtur. Þessi verðlaun voru afhent nú í fyrsta sinn og hlaut þau Hjálm- ar Sveinsson. Skólastjóri þakkaði að Joktim fulltrúum afmaelisárganganna hjartanlega fyrir hlý orð í garð skólans, kennaranna og sjálfs sín. Kvað hann það hafa verið óblandið ánægjuefni hversu óræikar sannanir stúdentar frá Verzlunarskóla íslands hefðu fært á það með framkomu sinni, námi og starfi, að það var rétt- mæt ráð&töfun á sínum tíma að veita Verzlunarskóla ís'ands rétt indi til að brautskrá stúdenta. Þá flutti hann þeim kærar þakk ir í nafni skólans fyrir alla þeirra ræktarsemi fyrr og síðar og höfðinglegar gjafir. Þakkaði hann að lokum öllum forystu- mönnum, sem heiðruðu samkom una með nærveru sinni fyrir komuna og sleit síðar lærdóms- deild Verzlunarskóla írJ ands og lauik þar með 59. starfsári skéfl- ans. Stúdentar frá VerzlunarskóÞ anum nú eru þessir: Benedikt E. Guðbjartssoa Elísabet Bjarnadóttir Friðrik G. Friðriksson Garðar Jóhannsson Guðmundur Ingimundarson Gunnþóra Freyja Jóhannsdótthf Helga M. Björnsdóttir Hjálmar Sveinsson Hjálmtýr Guðmundsson Jón Birgir Jónsson Kristín Jónsdóttir Kristjón Kolbeins Magnús Ólafsson María Guðmundsdóttir Markús Sveinsson Ólafur V. Skúlason Ólof Jónsdóttir Pétur H. Björnsson Sigurbjörg Haraldsdóttir Sigþrúður Zóphaníasdóttir Valdimar Tómasson Valur Kr. Guðmundsson Vilhjálmur Sigurlinnason Víglundur Þorleifsson Li^tfur þungt haldinn Akranesi, 16. júní ÉG HRINGDI til Páls Gíslason- ar, yfirlæknis síðdegis í dag, og spurði um líðan unga mannsins, or stórslasaðist í bílslysinu við Álaá í Leirársveit sl. sunnudags- morgun. Páll sagði, að maðurinn lægi þungt haldinn. — Oddur. FERÐIR VIKULEGA TIL SKANDINAVÍU Flugfélagið býður yður tíðustu og fljótustu ferðirnar til Kaupmannahafnar, Frá Kaupmannahöfn greinast flugleiðir um alla Skandinavíu. Munið einnig beinu ferðimar til Noregs annan hvern dag. Stundvísi,hraði og góð þjón- usta eru kjörorð okkar. Js/axt/sjw ^_____________ /CELAyVDA/H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.