Morgunblaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 1
51 árgangur 24 siður itS> 171. tbl. — Föstndagur 24. júlí 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsh* | Ludwig Eriiard, kanzlari V- þegar hún lægi fyrir fullbúin. f 1 Þýzkalands, lagði á þriðjudag Myndin af Erhard er tekin í | | fyrir ráðuneyti sitt nýja á- Miinchen fyrir nokkru á i | ætlun' um einingu Evrópu. — flokksþingi kristiiegra sósíal i | Kvaðst Erhard vona, að áætl demókrataflokksins, þar sem f I unin næði samþykki hinna rædd var stefna stjórftarinnar i I Efnahagsbandalagslandanna varðandi einingu Evrópu. S » aMiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiii Úeirðir í New York fimmta kvöldiö í röð De Gaulle gagnrynir Erhard: Forystuhlutverki Banda- ríkjanna í Evrdpu lokiö Frakliar staðráðnir I að koma sér upp kjarnorkuher til varnar New York, 23. júlí — (AP) — KYNÞÁTTAÓEXRÐIR urðu aftur í New York í gærkvöldi, fimmta kvöldið í röð, nokkrum klukku- stundum eftir að Robert Wagner, borgarstjóri, hafði talað í sjón- varp og beðið borgarbúa að „rétta fram höndina“ til sátta. Óeirðirnar voru mestar í Brooklyn, þar sem blökkumenn, aðallega unglingar, söfnuðust saman í Bed/ord-Stuy vesant- hverfinu. í Manhattan köstuðu 200 hvítir unglingar eggjum að 100 fulltrúum CORE (Kynþátta- jafnréttissambands blökku- manna), sem héldu mótmælafund úti fyrir lögreglustöðinni þar. — Kölluðust hóparnir á og sló í brýnu. Lögreglan lokaði götunni fyrir bílaumferð og skildi hóp- ana að. Þjófnaðir og ýmislegt misferli var unnið í skjóli óeirð- anna í Brooklyn, og hrúgaðist þýfið,. einkum húsgögn og fatn- aður, upp í biðsölum lögreglunn- ar. 46 Hökkumenn voru teknir höndum í Brooklyn um nóttina. f Harlem var allt með kyrrum kjörum — óvenjulega rólegt — að sögn lögreglunnar. Leiðtogar blökkumanna í New Yonk vísuðu á bug áætlun Robert F. Waigners, borgarstjóra, um friðun t>or,garinnar og sögðu að hún hrykki hvergi nærri til. | Kröfðust leiðtogarnir þess að lög reglustjóri New York-borgar, I MiOhael J. Murphy, yrði þegar í stað settur af vegna þess hve menn hans hefðu genigið harð- nes'kjulega til verks í óeirðunum í Harlem og Broöklyn undan- farna daga. Er þar einkum það til nefnt, að 15 áro gamall þlökku piltur, James Powell, var skot- inn til bana í Harlem í fyrri viku. Bana-maður hans, Thomas Gill- igan, lögregluforingi, sagði að Powell hefði ráðist að sér með hnif í hendi, en leiðtogar blökku manna segjast hafa sannanir íyr ir því að piiturinn hafi verið ó- vopnaður. París, 23. júlí — (AP-NTB) CHARLES DE GAULLE, Frakklandsforseti, lýsti því yfir í dag á blaðamannafundi í Elysée-höllinni, að „margt hefði breytzt“ og forystuhlut- verki Bandaríkjanna í Ev- rópu væri nú lokið. Kvað Frakklandsforseti Moskvu og Washington nú ekki hafa öll ráð heimsins í hendi sér eins og áður og sagði að Evrópa þyrfti ekki lengur að hlíta forsjá annarra, hún gæti ráð- ið sínum málum til lykta sjálf. Frakkland trúir á sjálft sig De Gaulle kvaðst ekki trúað- ur á bandaríki Evrópu eða á það að milliríkjastofnunum væri veitt löggjafarvald umfram löggjafar- vald einstakra ríkja. Um Þýzka- arasum land sagði forsetinn að nokkuð skildi í milli með Þjóðverjum og Frökkum um stefnu þá er taka bæri í málum Evrópu. Gæti þetta hæglega leitt til efa í Frakklandi og valdið Þjóðverjum áhyggjum. „Frakkland trúir á sjálft sig,“ sagði de Gaulle, „það er þess full- visst, að það leggi sinn skerf til jafnvægis, framfara og friðar." Forsetinn drap á kjarnorku- búnað Frakka og sagði að þeir væru staðráðnir í að koma sér upp nægilega öflugum kjarnorku her til þess að firra sig árásum, þar sem Bandaríkin og Rússland De Gaulle hefðu ekki komizt að neinu sam- komulagi um algera afvopnun. De Gaulle lagði til að haldin yrði ný ráðstefna í Genf til þess að ráða fram úr málum Suðaust- ur-Asíu og vildi banna með öllu erlenda íhlutun þar i álfu. Fimdurinn stóð í klukkutíma og kortér og sátu hann yfir 1000 fréttamenn og fulltrúar erlendra ríkja. Áframhaldandi tengsl De Gaulle sagði á fundinum, að sjálfsagt væri að halda sömu tengslum við Bandaríkin og fyrr, það gagnaði löndunum beggja vegna Atlantshafsins að jöfnu, en ekki væri- lengur nein ástæða London, 23. júlí. — AP: — SIR Alec Douglas-Home kallaði ráðuneyti sitt til skyndifunðar í dag til þess að reyna að leysa deiiu póstmálastjórnarinnar og starfsmanna hennar og afstýra verkfalli því er póstmenn hafa boðað til, frá og með miðnætti á laugardag. til að hlíta forsjá Bandaríkjanna varðandi málefni Evrópu. Um Sovétríkin, sem hann kall- aði „síðasta nýlenduveldið a vor- úm dögum,“ sagði de Gaulle, að þau horfðust nú í augu við ógn- anir Kínverja í Asíu og upplausn með fylgiríkjunum í Evrópu. Auk þess hefði Sovétríkjunum ekki tekizt að bæta lífskjör almenn- ings til jafns við lífskjör fólks á V esturlöndum. Aðspurður hvort fransk-þýzki samningurinn, sem de Gaulle og Framhald á bls. 23 1 Þjóðverjar [ gramir | De Gaulle I | Bonn, 23. júlí. — (NTB) — 1 í TALSMENN vestur-þýzku | i stjórnarinnar sögðu í dag, | iað hin neikvæðu ummælif ide Gaulle, Frakklandsfor-i iseta, á blaðamannafundin-1 I um í París í dag, um fransk j í þýzka samninginn, sem j i þeir de Gaulle og Adenau- j ier undirrituðu fyrir einu i i og hálfu ári, hefðu valdið f i mönnum miklum vonhrigð | i um. j Sömu menn létu einnigi I hafa eftir sér, að óánægja | | ríkti í Vestur-Þýzkalandi í | með þau ummæli de Gaull- Í i es, að kalla samvinnu At- j i lantshafsríkjanna „undir-1 Í lægjuhátt gagnvart Banda- i i ríkjunum.“. Segjast Vestur- I \ Þjóðverjar telja samvinnu | i við Bandaríkin nauðsyn- i i lega nú sem fyrr. | Einnig sögðust sömu 1 i menn harma það, að de f | Gaulle reyni að framfylgja i j óháðri stefnu sinni án þess i I að gera það fyllilega ljóst, f É hvað hann eigi við með hug i Í takinu „eining Evrópu". j Verkfall þetta er lokaþátturinn í sex mánaða löngu stríði milli póstmanna og póstmálastjórnar innar. Hefur yfirmaður póst- stjórnarinnar, Reginald Bevins, boðið 4(4% launahækkun og ekki eyri fram yfir, en póstmenn krefjast 10% launahækkunar. Framh. á bls. 23 „Lög og regla bezta vörn blökkumanna" segir v\/agner borgarstjóri New York New York, 23. júlí — F ROBiERT F. WAGN'ER, borg- arstjóri, sem batt snöggan endi á sum&rferðalag sitt í Evrópu, til þess að hverfa aft ur til New York, flutti ræðu í gærkvöldi í sjónvarp og út- varp, fullvissaði menn um að komið yrði í veg fyrir frek- ari óeirðir og hinum seku refs- að. Lagði borgarstjórinn fram áætlun í níu liðum, sem hann' kvaðst vona að binda myndi enda á kynþáttastríðið í borg inni. „Lög og regla eru bezta vörn blökkumanna", sagði Wagner, „og ég mun ekki þola neinum það nokkru sinni að standa uppi í hárinu á yfir- völdunum og lögreglunni, sem halda eiga uppi lögum og reglu.“ Borgarstjórinn lauk húfi.“ Borgarstjórinn kvaðst ræðu sinni með því að biðja hafa farið um Harlem kvöldið borgarbúa að „rétta fram áður, lýsti því sem hann hafði höndina til hjálpar mér í þess séð og bar þungar sakir á þá um mikla vanda.“ sem að óeirðunum stæðu. „Ef Wagner ítrekaði það í ræðu ekki væri fyrir lög og reglu, sinni, að menn fylgdust með myndirm við hverfa fimmtíu óeirðunum um gjörvöll Banda ár aftur í tímann hvað almenn ríkin og um allan heim. „Þjóð réttindi borgaranna áhrærir. in og heimurinn einblína á Lög og regla eru bezta vörn New York“, sagði hann. „Ég blökkumannsins,“ sagði Ro- ýki það ekki, hve mikið er í bert Wagner, borgarstjóri. 120þús.póstmenn hætta að bera út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.