Morgunblaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 13
/ Föstudagur 24. júlí 1964 MORGUNBLAÐID 13 Hver er Barry Goldwafer? foss, Hólmatungur, Hl.jóðaklett- ar og Ásbyrgi svo fáeinir séu nefndir. Gist verður í tjöldum og ferð- ast í öruggum og þægilegum fjallabifreiðum. Fundur Norrænu bændasamtakanna Á ÞRIÐJUDAG og miðvikudag heldur miðstjórn Norrænu bændasamtakanna aðalfund sinn hér í Reykjavík, en bæði Búnað arfélag íslands og Stéttarsam- band bænda eru aðiljar að sam- tökunum. Fundinn sækja um 90 fulltrúar flestir frá íslandi og Svíþjóð. Margir erlendu fulltrúarnir koma með eiginkonur sínar, svo að alls kemur hingað um hundrað manna frá Norðurlöndum. Barry Goldwater mætti konu sinni fyrst er hann var við vinnu i verzlun fjölskyld- unnar Hann kvæntist henni árið 1934. Þau eiga nú fjögur börn-. Þegar Goldwater hjón- in eru í Arizona, búa þau í húsi sínu í útjaðri Phonix. húsi sínu í útjaðri Phoenix. gert og Róbert, bróðir Barrys segir að það muni hafa kostað u.þ.b. $125.000. Húsinu fylgja 44 ekrur lands og kostaði hver ekra $700. . Frá Öskju hinn mikli fjalla — og jökla — sunnan, auk þess verða heimsótt- og öræfageimur norðanlands sem ir staðir í byggð, svo sem Detti- Barry Goldwater er mikill áhugamaður um ljósmyndun. Hér er ein af myndum hans, sem prýðir bók hans „The Face of Arizona“. óháða kjósendur. Hann vann og var endurkjörinn 1951. Þótt forfeður hans hefðu verið Demókratar, markaði hann sína eigin íhaldsstefnu. Þegar hann fékk kosningarétt kaus hann Repúblikana. Gamall vinur hans segir: „Skoðanir hans voru þá alveg eins og nú. Og hann var ekki feiminn við að láta þær í ljós“. * VARÐ EKKI RÍKIS- STJÓRI, EN KOMST Á ÞING Um 1950 lét Barry Goldl- water sér detta í hug að bjóða sig fram til ríkisstjóraembætt isins. Þá voru fimm sinnum fleiri Demókratar skráðir en Repúblikanir í Arizona og ríkisstjóri hafði ekki verið kosinn úr flokki Repúblikana síðan 1912. Það var samt ekki Gold- . water, sem Repúblikanar út- nefndu til framboðs, heldur Mr. Howard Pole. Goldwater var hins vegar falið að stjórna kosningabaráttunni. Mr. Pyle vann naumlega og þakkaði það mest hjálparmanni sínum. Skömmu seinna hóf Gold- water undirbúning að fram- boði sínu til öldungadeildar- innar óg fékk 6000 atkvæðum meira en andstæðingur hans, Ernest McFarland og var fyrsti öldungadeildarþingmað ur Repúblikana frá Arizona síðan 1920. Orð það, sem oftast bregð- ur fyrir þegar vinir Gold- waters tala um hann, er „hlý- legur“. Einn segir: „Barry er hlýlegur maður — hlýlegur í viðmóti — sém dregur fram hlýleika hjá fólki. Fólk lík- ar vel við hann hvort sem því líkar við skoðanir hans eða ekki. Maður getur talað við áköfustu andstæðinga hans í stjórnmálum og fundið út að þeir eru ekki persónu- legir andstæðingar hans. Þeim líkar vel við hann. Það, sem þeir kunna bezt við í fari hans, er heiðarleiki hans“. Mesta hálendislerð I* I á sumrimi 5-16 ág 'Á TÓLF daga ferðalagi er farið tvívegis þvert yfir landið, sitt Ihvoru megin við Hofsjökul. Auk þess um ýmsar fegurstu sveitir norðanlands. Önnur leiðin liggur eustur um Veiðivötn, norður é Sprengisand og þaðan austur, norðan Vonarskarðs, til Öskju og Herðubreiðarlinda og til byggða í Þingeyjarsýslum. Hin er suður Auftkúluheiði, upp úr Blöndudal í Húnavatnssýslu ag yfir Kjalveg niður í Bis'kupstungur. í Á þessum leiðum báðum fæst *vo gott yfirlit um hálendi ís- lands sem verða má, allt austan frá Jökulsá á Pjöllum og vestur til Arnarvatnsheiðar. Farið er m.a. um frægasta hraun landsins og rómaðasta sandflæmið: Ódáða hraun og Sprengisand. Gengið á Tungnafellsjökul og í Vonar- skarð, upp í Öskju og á Herðu- breið. Það er 5. ág. nk., sem Ferða- félagið ráðgerir að hefja þessa ferð. Liggur þá leiðin fyrst aust- ur yfir Tusgnaá til Veiði- vatna, síðan um Þóristungur Og Illugaver, framhjá fornum bæki- stöðvum Eyvindar og Höllu sunn an við Sprengisand, en þaðan í Jökuldali, því næst austur um Gæsavötn, Dyngjuháls og Urðar- háls ofan á sandana við Jök- ulsá á Fjöllum og í Öskju. Blasir á þessum slóðum við mestallur BARRY M. Goldwater ðld- ungadeildarþingmaður frá Arizona hefur ekki lifað að- gerðarlausu lifi. Áhugamál hans eru mörg og þegar hann er ekki við störf sín, sinnir hann áhugmá-lum sínum, en hann er mikill áhugamaður um fkví, ljósmyndun, land- könnun, útvarpsfræði, söfnun á gömlum byssum og list- munum Indíána. Hann hefur skrifað bækur, hefur yndi af tónlist, er mikill hestamaður, golfleikari og dansar Indíána- dansa. Auk þess hefur Gold- water mikla kímnigáfu. Auk þess að hafa gegnt störfum öldungadeildarþing- manns Repúblikanaflokksins síðastiiðin 12 ár, hefur hann verið helzti fjáröflunarmaður flokksins. Árlega talar hann á um 200 fundum í fjáröfl- unarskyni. ýf Fjölskyldan Saga Goldwater fjölskyld unnar hefst í bænum Konin í héraðinu Poznan í Póllandi. Þar ákvað Mike Goldwasser, einn af 22 börnum kráreig- anda af Gyðinigaættum að flytjast búferlum árið 1847. Árið 1852 kom hann ásamt bróður sínum til Bandaríkj- anna og fluttust þeir úr ein- um stað á anhan þar til árið 1872, er Mike opnaði verzlun í Phoenix, Arizona. Fjölskyldu nafninu hafi þá verið breytt i Goldwater. Baron, sonur Mike Gold- water kynntist dag nokkurn í verzlun föður síns hjúkrunar konunni Josephine Williams, sem var af trúarflokki Bisk- upakirkjunnar. Þau giftust og eignuðust tveim árum seinna sitt fyrsta barn, Barry Morris Goldwater. Síðar eign- uðust þau tvö önnur börn. Öll voru börnin alin upp í Biskupakirkj utrú. ★ OPIÐ HÚS Einn af bernskuvinum Goldwaters minnist þessara ára: „Goldwater fjölskyldan lifði öðruvísi en allir aðrir. Heimili þeirra var opið fyrir öllum krökkum í bænum. Frú Goldwater vissi aldrei hver myndi koma í mat. Þau höfðu geyslstórt borðstofuborð og allir voru velkomnir til hverr- ar máltíðar. Maður gat geng- ið inn, ef maður vildi borða, það skipti ekki máli hver mað ur var.“ Barry var mikill íþrótta- maður á sínum ynigri árum og í skóla. Hann var vinsæll meðal skólasystkina og var kosinn umsjónarmaður bekkj- arins. Um háskólaár Gold- waters í Arizona segir vinur hans: „Barry stóð sig sæmi- lega það ár. Einkunnir hans voru ekki mjög góðar, en hann skemmti sér og féll ekki. Hann lék í fótboltaliði nýliða, átti stóran Chrysler, fullt af peningum, fötum og stúlkurn- ar hópuðust um hann“. -*■ HAFÐI EKKI ÁHUGA Á HÁSKÓLANÁMI Sama ár dó Baron Goldwat- er og Barry hætti ná,mi og hóf störf í verzlun fjölskyldunnar. Það var ekki af nauðsyn held- ur hafði hann engan áhuga á frekari háskólamenntun. „Það voru mestu mistök sem ég hef gert“ ,sagði Goldwater seinna. í verzluninni byrjaði hann í neðsta þrepi, en hækkaði skjótt, þar til árið 1937, er 'hann var gerður að yfirmanni alls fyrirtækisins. Hann þótti mjög duglegur og á kreppu- árunum í byrjun 4. tugs aldarinnar lagði hann svo hart að sér að hann varð tvisvar að legigjast í rúmið vegna of- þreytu. Nú hefur Goldwater fjölskyldan selt verzlunina. ★ HÓGVÆR MILLJÓNA- MÆRINGUR „Barry Goldwater er hóg- vær milljónamæringur", segir Walter Bimson, bankastjóri Valley National bankans í Phonix. Við þann banka skipt- ir Goldwter mest en hann er hluthafi í honum. ★ ÁHUGAMÁÐUR TJM SÖGU Áhugi Barry Goldwaters á sögu Arizona vaknaði í byrj- un fjórða tugs aldarinnar. Hann hefur farið margar rado ánni og kynnt sér ætt- flokka Indíána í Arizona. Hann hefur tekið ljósmyndir á þessum ferðalögum sínum oig er mjög góður ljósmynd- ari. Nokkrar Indíánamyndir hans eru í bókum hans „Ari- zona Portraits" og „The Face of Arizona". Seinni bókin kostar nú $1.500 eintakið. Goldwater er stofnandi Sögu- stofnunar Arizona í Phoenix. Hann er formaður stofnunar- ' innar og helzti fjárhagsstuðn- ingsmaður. Barry Goldwater hafnaði að lokum í stjórnmálum og varð það að nokkru leyti af til- viljun. Nokkrum verzlunar- mönnum í Phoenix fannst árið 1949 kominn tími til nokk urra breytinga í borgarstjórn- inni oig fengu Goldwater- til þess að vera í framboði fyrir Goldwater hjónln i hehnili sínu í útjaðri Phoenix, Arizona. konnunarferðir meðfram Colo Barry Goldwater.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.