Morgunblaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 17. sept. 1964 LIVERPOOL HÉR birtast fyrstu myndirn- Mbl. Sveinn Þormóðsson brá ar sem hérlendis hafa sézt af sér með KR-ingum til Liver- leik Liverpool — KR. Ljósm. pool og tók þessar myndir meðal annarra. Sveinn lætur vel af förinni og segir að KR- ingar hafi átt hug og hjarta hvers manns þarna í iðnaðar- borgunum. Segir hann m.a. þá sögu að einu sinni hafi hann látið tilleiðast að fara inn á bjórstofu og þegar hann bað um mjólk hafi gestir stof- unnar spurt hver þessi „mjólk urmaður" væri. Sveinn gaf sig fram og áður en hann hafði blikkað auga voru 11 bjór- flöskur á borði fyrir framan hann. En Sveinn stóð við sitt —. þó að póstinum erlendis gengi iila að afgreiða okkar sameig- inlegu mál. Og hér sjáum við KR-inga gera sitt bezta í Liverpool. Á efri tveggja dálka myndinni ver Heimir eitt af mörgum hættulegum skotum á mark KR-inga. Á hinni 2 dálka myndlnn! sést hvemlg atvlnnu maður ber sig að við að skora. Á 3 d. mydunum sézt á tveim myndum hvernig Liverpool skorar eitt sinna sex marka — myndimar segja sögu, — einnig hvernig KR-ingar vörð ust-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.