Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. sept. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 5 ► Við Reyðarvatn VeiSitiminn er nú á enda að þessu sinni, og ekki er víst að allir hafi fengið þann stóra, sem þá dreymdi um. I.íklega hefur þó sá, sem þessar vænu bleikjur dró úr Reyðarvatni siðla sumars, verið ánægður með sitt. Hér sést lítill snáði sitja hjá bl eikjunum, en þær vega 7 og 9 pund. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er •pið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmitudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 tii 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. Listasafn íslauós er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Finars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30—3:30. ÁRBÆJARSAFN lokað. VINJ ASAFN REYKJ A VtKURBORO* AR Skúatúnl 2. opið daglega £rá K1 8—1 e.h. nema mánudaga. Bókasatn Kópavogs I Félagsheimil- Inu er opíC á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4.30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 ttl 10 fyrir fullorðna. Barnatimar 1 Kárs- Tæknibðkasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19. nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, slmi 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla ▼irka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 álla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga cg föstudaga kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. Það er undarlegt, en það rignlr nlltaf þegar ég er að gifta mig. >f Gengið >f Gengið 11. september 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund____ 119,64 119,94 1 Banciaríkjadollar .... 42.95 43.06 1 Kanadadollar ........ 39,91 40,02 100 Austurr... sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur ___ 620,20 621,80 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur ... 836,25 838,40 100 Finnsk mörk— 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki .... 874,08 876,32 100 Svissn. frankar___ 992.95 995.50 1000 ítalsk. 1Í?»JT _ 68,80 68,98 100 Gyllini ______ 1.189,74 1.192.80 100 V-þýzk mörk 1.080,86 '..083.62 100 Belg. frankar ..... 86,34 86,56 FRÉTTIR Frá Kvenfélagasambandi íslands. Skrifstofan og leiðbeiningarstöð b ús- mæðra á Laufásvegi 2, er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugar- Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins: Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í Breiðfingabúð þriðjudagnn 22. sept. n.k. kl. 20. Vetrarstarfsemin hefst með einmenningskeppni, þriðju daginn 29. þm. á sama stað. Þátttaka tilkynnist f síma 32562 a.m.k. 2 dögum fyrir keppni. Stjórnin. Tafldeild Breiðfirðingafélagsins byrj ar æfingar næstkomandi mánudag kl. 8 í Breiðfirðingabúð uppi. — Stjórnin, Öfugmœlavísa Sauðuriim hefur stóran hóf hestar á klaufum ganga, allir hafa elsku á þjóf, sem iðkar breytni ranga. Málshœttir Margur ristir breiðan þveng af annars barði. Þegax ein báran rís, er önnur vís. Sá skal vægja, sem vitið liefur meira. Spakmœli dagsins Heiðurstitlar auka ekkert veg þess, sem sjálfur varpar ljóma á titil sinn. — J. Ford. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 sú N/EST bezti Gestur á Hæli var gáfumaður og þótti ýmsum er til þekktu, einkennilegt að hann skyidi ekki vera látiinn ganga hina löngu menntabraut, svo sem Eiríkur bróðir hans. Aftur á móti var Gesti ætlað að taka við búsforráðum að HælL Nágranni Einars bónda á Hæli, föður þeirra bræðra, sagði við Einar: — Því léztu ekki hann Gest stúdera, jafn andskoti greindur og hann er? — Og ég á ekki von á því, að það þurfi að kaupa vitið í hann Gest minn, svaraði Einar. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 37247. Óskum eftir 2—3 herbergja ibúð. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyr- ir 23. sept., merkt: „1. okt. — 4054“. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Veggihúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustig 23. Sími 23375. Volkswagen ’57 til sölu I mjög góðu lagi. Uppl. í síma 3-6379. Norsk stúdína við Háskóla íslands óskar eftir herbergi með hús- gögnum, sem fyrst. Uppl. í síma 13065 milli kl. 10—12 og 14—17. ATHCGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaóinu en öðrum blöðum. JÓNAS JAKOBSSON MÁLVERIUSÝNING í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Opin daglega kl. 2—10 e.h. Síðasti sýningardagur á þriðjudag. Ódýrt — Ódýrt Kvenstretchbuxur aðeins Kr. 595.- Smásala — Laugavegi 81. Nýtt frá V.-Þýzkalandi U rLgbarn.afatn.abur VELJID ÞAÐ BEZTA \f 31V®£ o m u r Brúðarkjólar Dagkjólar (ull og Jersey) Kvöldkjólar Síðir kjólar Tækifæriskjólar HJÁ BÁRU Austurstræti 14. ■# o m u r Vinnusloppar (dacron fyrir hjúkrunar- konur og hárgreiðsludömur. Greiðslusloppar stuttir og síðir. Rúmteppi — Púðar. Mjög smekklegt úrval tækifærisgjafa. HJÁ BÁRU Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.