Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 12
12 MOHGUNBLAÐIÐ ' Miðvikudagur 23. sept. 1964 Málverkasalan LAUGAVEGI 30 er miðstöð málverkaviðskiptanna. Allt listafólk er velkomið með verk sín til sölu. — Málverkasalan tekur á móti málverkum, sem fólk vill selja á upp- boðum og hefur ávallt fallegt málverkaúrval til tækifærisgjafa. — Opið frá kL 1,30. Sími 17602. Áætlunarbílar til sölu Til sölu eru nokkrar áætlunarbifreiðir af ýmsum stærðum og gerðum, þar á meðal L)odge Weapon 1952 14 faiþega. Allar upplýsingar gefur Óskar Sigurjónsson Hvolsvelli Sími 17. .«r AUSTURLEIÐ H/F, Hvolsvelli. Saumavélar! Vlilj um kaujla strax tvístjunguvél og stremgvéil vel með farnar. Tilboð merkt: „Strax — 4024“ sendist fyrir fimmtudagskvöld. BenzínafgreiðslumaÖur Olíufélag óskar 'eftir manni til starfa á benzínstöð. Tilboð er tiigreini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Olíufélag — 4194“. STÚLKUR ÓSKAST TIL skrifstofustarfa í borgarskrifstofunum Austurstræti 16. — Umsóknir ásamt upplýsingum óskast sendar í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 25. þ.m. Skrifstofa borgarstjóra, 22. sept. 1964. OKKUR VANTAR 3fa herb. íbúð eða stóra 2ja herb. íbúð fyrir starfsmann okkar. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. HARPA H.F. Verzlunarstarf Stúlka óskast til starfa í ljósmyndavöruverzlun við Miðbæinn. Umsóknir ásamt mynd ef til er sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag, merkt: „Areiðanleg — 9249“. FLUGVIRKI / með kærustu og eitt barn óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Upplýsingar í kvöld og næstu kvöld milli kl. 7—8 í síma 21966. Flskeldi Maður óskast til starfa við fiskeldi í Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði. Upplýsingar um starfið verða gefnar á Veiðimálastofnuninni, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Laxeldisstöð ríkisins. Af g reiðslustúlka ó s k a s t. Njálsgötu 64. Vinna í vörugeymslu Óskum eftir að ráða menn til vinnu í vörugeymslu okkar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. BEATLES jakkar Nýjasta tízka Fæst hjá: Herradeild P &. Ö Austurstræti 14 — Sími 12345. FACO Laugavegi 37 — Sími 18777. Herrafatabúðin Laugavegi 87. — Sími 21487. Söluumboð: SOLIDO umboðs- og heildverzlun Bolholti 4 — Sími 18950. Grjótkust uð lögreglubíl í Missisippi Mccomb, Missisippi, 21. sept. — NTB: — BLÖKKUMENN köstuðu í jær- kvöldi grjóti að lögreglubifreið hér í bæ, er hana bar þar að, sem sprenging hafði eyðilagt blökku mannakirkju og heimili blakks gistihússeiganda. Sagði lögreglan að yfir 2000 blökkumenn hefðu ráðizt á bifreið þeirra, en tals- menn blökkumanna segja, að þar hafi ekki verið að verki nemu hálft annað hundrað. Skýrðu nefndarmenn svo frá, að síðan farið var að berjast fyr ir almennum borgaralegum rétt- indum blökkumönnum til handa í Suðujríkjunum og fyrir skrá- setningu þeirra á kjörskrá, hafi 10 kirkjur blökkumanna verið sprengdar í loft upp og þrjú einkaheimili, en alls hafi verið skráðar 13 sprengingar. — Handfæravinda Framhald af bls. 12 Linomat-vinduna, fékk ég 5 vindur smiðaðar hjá Gunn- laugi Jónssyni til reynslu. Sveinbjörn Jónsson forstjóri Ofnasmiðjunnar, var mér mjög hjálplegur og studdi mig til að láta smíða þær. — í>etta var mjög dýrt, kostaði um 200 þús. krónur, en þyrfti auðvitað ekki að kosta svo mikið í fjöldaframleiðslu“. „Eysteinn bróðir minn, sem búsettur er í Kaliforniu, hef- ur verið að sýna yfirmönnum fyrirtækisins, sem hann vinn ur hjá, en þeir framleiða ein- mitt fiskveiðitæki — Linomat- teikningamar, og þeir eru mjög áhugasamir um vind- una. Kann vel að vera, að hægt verði að selja eitthvað af þeim til Bandaríkjanna“. „Hvenær verður farið að framleiða vinduna fyrir al- vöru?“ „Ég vonast til að það verðl fyrir næsta vor, eða jafnvel dálítið fyrir vertíðina. Jón Gúðjónsson, skipstjóri á m.b. Andvara, fær til reynslu 4 af dælunum 5, sem til eru. Verða þær settar um borð I bátinn um næstu mánaða- mót.“ Morgunblaðið sneri sér til l>orsteins Jónssonar, stýri- manns á m.b. Kristínu, sem lengi hefur stundað hand- færaveiðar, og spurði hann hvernig Linomat-vindurnar hefðu reynzt, er skipsmenn á Kristínu fóru með þær á veið- ar. „Við fórum með fjórar Linomat-rúllur út frá Grinda- vík“, saigði borsteinn. „Við vorum á grunnu vatni. u.þ.b. 50 föðmum og lentum í ágætia ufsareki, stórufsa. Ég var við eina vélrúlluna og aftan við mig stóð mótoristinn með eina vélrúllu og aðra hand- knúna af venjulegri gerð. f þessu reki dró ég 82 stór- ufsa, en mótoristinn dró 131 ufsa á báðar rúllurnar. Þó sleit hann þrisvar sinnum á handrúllunni en aldrei á vél- rúllunni. Á eftir fórum við að tala um þetta oig okkur kom saman um það, að f sæmilegri fiskgengd vaeri sennilega hægt að draga helm ingi meira á slíkar vélrúllur, ef hver maður hefði tvær, og það ætti að vera auðvelt". Kaffisnittur — Coctailsnittur Rauða Myllan Smurt brauð, heilat og hálfai sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.