Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 23. sept. 1964 MOKGUNBLAÐIÐ 19 í- r HAFNARFJÖRÐUR: íbúðir í sambýlishúsi til sölu 4------------—---------------im —------------— Til sölu 2 herbergja íbúðir og 2 þriggja herbergja íbúðir í sambýlishúsi, sem er í smíðum á góðum stað við Álfaskeið í Hafnarfirði. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Allt sameiginlegt frágengið. Sér geymsla í kjallara og bíl skúrsréttindi fylgja hverri íbúð. Sjá teikningu hér að ofan. ARNI GRÉTAR FINNSSON, HDL., Sími 51500. Strandgötu 25, Hafnarfirði Nýtt frá Rena Rafdrifinn Spritt Fjölritari. RENAFIX 62 Auðveldur Ódýr Fallegur Þægilegur OTTO A. IVIOCHELSEN Klapparstíg 25—27. — Sími 20560. Til sölu lúxushæð Höfum verið beðnir að selja 150 fermetra 6 her- bergja séríbúð á 1. hæð í húsi í Safamýri. Húsið er kjallari og tvær hæðir. Allt sér, tvö baðher- bergi, sér hiti, sér þvottahús, arin í stofu. Bílskúr fylgir. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu, með útihurðum og tvöföldu verksmiðjugleri. Útborgun 750 þús. eftir samkomulagi. Gaboon - Gaboon Nýkomið finnskt smáskorið og blokklímt gaboon. Stærð 5x10 fet. Þykktir: 16, 19 og 22 mm. Kristgáii Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. Trésmíðafélag Reykjavíkux Allsherjar atkvæðagreiðsla um kjör 6 aðstoðarfulltrúa og 6 varafulltrúa Tré- smíðafélags Reykjavíkur á 29. þing Alþýðusam- bands íslands fer fram laugardaginn 26. þ.m. kl. 14—22 og sunnudaginn 27. þ.m. kl. 10—12 og 13—22. Kosið verður í skrifstofu félagsins að( Laufásvegi 8. Kjörstjórn Trésmíðaíélags Reykjavíkur. DEXI0N Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar í geymslur, vörulager, vinnuborð o.fl. o. fl. er DEXION efnið. Leitið upplýsinga. Landsmi&ian Sími 20-680. □ Frá Dansskóla Hermanns Ragnars, Reykjavik \jQJI Innritun daglega í síma 33222 frá k 1 9 — 12 f:h. og 1 — 6 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.