Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Pimmtudagur 26. nóv. 1964 Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Auglýsingar: Ú tbreiðslus t j óri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 I lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. HINN TVIHÖFÐAÐI ÞURS iHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiuimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]| | Skipti urðu á börnum á | I fæðingadeild í Rússlandi I Á kommúnistaflokknum hér á íslandi eru tvö höfuð. Annað þeirra ber heit- ið „Sameiningarflokkur al- þýðu, Sósíalistaflokkurinn“. Hitt höfuðið hlaut í skírninni nafnið „Alþýðubandalag“. Bæði horfa þessi: höfuð í sömu átt. Þau horfa í austur, þangað sem byltingin heldur áfram að éta börnin sín. Þar er þeirra fyrirheitna land. Alþýðubandalagshöfuðið læzt þó í orði kveðnu vera mótfallið Moskvuvaldi og eins flokks skipulagi. En þegar for maður Alþýðubandalagsins kom frá einu járntjaldsland- anna fyrir nokkrum árum lýsti hann því yfir, að kosn- ingar einsflokks skipulagsins væru „mjög svipaðar" og kosn ingar íslendinga og annarra Norðurlandabúa. Var hann hinn ánægðasti með það „lýð- ræði“, sem bannar alla stjórn- málaflokka nema kommún- istaflokkinn. Sannaðist þá greinilega, að Alþýðubanda- lagshöfuðið var í engu eftir- bátur Sósíalistaflokkshöfuðs- ins í lýðræðislegum þroska! Sameiningarflokkur al- þýðu, Sósíalistaflokkurinn, hefur nýlega haldið flokks- þing sitt. Höfðu undanfarið verið miklar viðsjár með mönnum innan hans. En á þingi flokksins gerðust þau tíðindi merkust, að harðsoðn- ustu kommúnistarnir hertu mjög tök sín á flokknum. Gömlu Moskvumennirnir styrktu aðstöðu sína mjög innan miðstjórnar hans og lýsa því nú yfir, að flokkur- inn standi einhuga um for- ystu þeirra. Stefnuyfirlýsingar þessa síðasta flokksþings kommún- ista hér á landi sýna greini- lega, að þeir hafa ekkert lært og engu gleymt. Andstaða þeirra við uppbyggingu nýrra atvinnugreina og hagnýtingu auðlinda landsins sýnir, að hinn tvíhöfðaði þurs hefur dagað uppi eins og nátttröll þjóðsagnanna. Svo hlálega er komið fyrir honum, að Fram- sóknarflokkurinn, sem jafnan hefur komið fram að minnstri velvild í garð launþega og verkalýðs, ræður örlögum hans innan verkalýðssamtak- anna. Framsóknarburgeisar af Austfjörðum lýsa því hiklaust yfir, að þeir setji nú komm- únistum stólinn fyrir dyrnar á Alþýðusambandsþingi. Ein- hvern tíma hefði slík aðstaða ekki verið talin sigurstrang- leg fyrir stjórnmálasamtök, Mæðumar hittust níu drum síðar af tilviljun — Drengimir vilja báðir vera hjá sömu konunni sem umfram allt vilja láta telja sig verkalýðsflokk. Kjarni málsins er sá, að hin tvö höfuð kommúnistaflokks- ins á íslandi eru bæði veik. Þau hafa bæði sáran Fram- sóknarhöfuðverk. Það er gömul saga og ný, að sá flokk- ur sem Framsóknarmaddam- an slær ást sinni á, er glatað- ur. — HJARTAVERND CJtofnun Hjartaverndar, ^ landssamtaka hjarta- og æðasjúkdómavarnarfélaga hér á landi, er merkilegur við- burður í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Þessum samtök- um er ætlað það hlutverk að hafa forystu í baráttunni gegn skæðum og stórhöggum sjúkdómi. Stofnuð hafa verið 19 svæðafélög víðsvegar um land. Hefur Sigurður Samúels son, prófessor, átt ríkastan þátt í þessu félagslega upp- byggingarstarfi. Þessi nýju samtök í heil- brigðismálum landsmanna munu ekki aðeins beita sér fyrir hagnýtingu vísindanna til þess að lækna það fólk, sem tekið hefur hjartasjúkdóma. Þau munu ekki síður leggja áherzlu á hitt, að leiðbeina og fræða fólkið um það, hvernig hægt sé að forðast þá. Það sem mestu máli skiptir hlýtur alltaf að vera það að koma í veg fyrir sjúkdómana. Á sviði læknisfræði og heil- brigðisvísinda hafa á síðustu árum orðið stórfelldar fram- farir. Ný lyf eru fundin upp og nýjar lækningaaðferðir framkvæmdar. En þrátt fyrir það hlýtur þó jafnan að skipta mestu máli, að fólkið lifi hollu og heilsusamlegu lífi. Það er þess vegna einn þýðingar- mesti þátturinn í starfi lækna og heilbrigðisvísinda að kenna þjóðinni að varðveita heilsu sína. Hjartavernd mun leggja á það áherzlu, um leið og sam tökin skipuleggja baráttuna gegn hjartasjúkdómunum og hjálpa því fólki, sem þá hefur tekið, til þess að ná heilsu sinni. í þessu mikilvæga starfi verðskulda samtökin stuðning og skilning alþjóðar. ÖRUGGT VEGASAMBAND ¥ samtali sem birtist hér * í blaðinu í gær víð Rafn Pétursson, oddvita á Flat- eyri, um atvinnumál og önnur CM þessar mundir er fyrir dómstólum í Sovétríkjunum sorgiegt mál, sem varðar framtíð tveggja níu ára drengja. Eftirfarandi frásögn af máli þessu er endursögð úr danska blaðinu „Politiken“. Sagan um drengina tvo hefst fyrir níu árum á fæð- ingadeild í Sovétríkjunum, en þar lágu samtímis Yelema Varvarin og Maria Petrov og ólu sín fyrstu börn, sem bæði voru drengir. Yelema er gift efnuðum skipasmið, sem býr í litlu húsi við Garkyvatn. Þau skrrðu fyrsta barn sitt Shurik, og hann ólst upp hjá foreldrum sínum. Þau eru bæði dökk yfirlitum, og sama er að segja um yngri systkini Shuriks, en hann sjálfur er ljóshærður. En enginn í Varvann-fjöl- skyldunni gerði sér grillur út af því. Shurik var mjög veik byggður drengur og lá oft lengi í rúminu, en móðir hans sýndi honurn mjög mikla um hyggju og hlýju og hann varð mjög hændur að henni. Varvarin-fjölskyldan var mjög hamingjusöm í litla hús inu sínu, þar til dag einn fyr ir nokkrum mánuðum, að Yelema hitti Maríu Petrov af tilviljun og þær tóku að rifja upp kynni sín á fæðingadeild inni. Maria sagði Yelemu, að drengurinn, sem hún hefði haft með sér heim af fæðing ardeildinni væri gerólíkur öll um öðrum í fjölskyldunni. Hún sjálf, maður hennar og yngri börnin væru öll ljós- hærð, en elzti drengurinn, Kolja, væri dökkhærður. Allir töluðu um hve ólíkur hann væri hinum, og ef til vill væri hann alls ekki þeirra barn. Bauð hún Yelemu að koma með sér heim og sjá drenginn. Yelema þáði boðið og heim sótti Maríu í litla óþrifalega íbúð, þar sem sex börn flækt ust hvert fyrir öðru. Fimm voru ljóshærð, en iþað sjötta var dökkhærður drengur, mjög líkur eiginmanni Yelemu. Og mæðurnar voru ekki í vafa lengur, það höfðu orðið á mistök í fæðingardeild inni og drengurinn í íbúð Petrov-fjölskyldunnar var sonur Yelemu. Hún tók Kolja í faðm sér og drengurinn lað aðist strax að þessari hlýlegu konu. Uppvaxtarár Kolja hagsmunamál fólksins í þessu vestfirzka sjávarþorpi, kemst oddvitinn m.a. þannig að orði, að það sem Vestfirðinga van- hagi í raun og veru mest um sé öruggt vegasamband. Hann leggur áherzlu á nauðsyn þess, að byggðarlögin komist í nánara og betra samband inn- byrðis. Umræður og áætlanir, sem komið hafi fram um byggðakjarna og meiri og höfðu verið erfið. Faðir hans starfaði að trésmíði, en móðir hans við hreingerningar, og hvorugt þeirra hafi nægan tírna til að sinna börnunum. Kolja lærði að selja tómar flöskur og annað skran til þess að afla sér fjár, iþegar hann var svangur, og aðeins níu ára, var hann farinn að drekka öl og reykja vindlinga stubba, sem hann fann í rennusteinunum. Yelema grét þegar hún sagði manni sínum frá Kolja, og nokkrum dögum síðar héldu þau heim til Petrov- fjölskyldunnar með Shurik og fjölda gjafa handa Kolja og „systkinum“ hans. Yelema sagði Shurik, að María og maður heimar, væru foreldrar hans, en hann faldi sig skelk aður bak við hana og neitaði að tala við Petrov-hjónin. Hann settist út í horn í stof- unni og horfði undrandi á Yelemu og mann hennar kyssa Kolja og klappa hon- um. En hann varð ekki aí brýðisamur, og þegar á dag- inn leið voru drengirnir orðn ir beztu vinir. betri samstöðu innan hinna einstöku héraða, eigi ríkan hljómgrunn hjá fólkinu. En til þess að það megi takast sé vegasamband, sem treysta megi allan ársins hring, eitt hið brýnasta framkvæmda- atriði. Þegar því hafi verið komið á, geti byggðarlögin sameinazt betur um ýmis verkefni, sem hvert einstakt þeirra fái ekki ráðið við. Foreldrarnir ákváðu að 3 skipta ekki um dvalarstaði § drengjanna þegar í stað, en Sj iþess að þeir gætu vanizt sín- |j heimsækja hvor aðra oft tit 3 um raunveruelgu foreldrum. 3 Mánuði eftir að Yelema kom = fyrst heim til Maríu, fór = Kolja að biðja um að fá að M fara til foreldra sinna. En §| Shurik bar ekki fram slíkar 3 óskir. Foreldrarnir ákváðu 3 að leita ráða hjá dómstólun- 3 um. Dómarinn spurði dreng- 3 ina, hvorn í sínu lagi, hvar || þeir helzt vildu vera. Kolja 3 kvaðst vilja vera hjá sínuim 3 raunverulegu foreldrum, en §§ Shurik kvaðst ekki vilja fara 3 til sinna foreldra. Var því á- 3 kveðið að drengirnir skyldu 3 unum um tima, en Petrov- M hjónin heimsækja þá oft og 5 reyna að hæna Shurik að sér. 3 En svo kom að því að Petrov == hjónin urðu óþolinmóð og 3 vildu fá Shurik heim með sér. = Yelema frestaði brottsendingu M hans eins lengi og hún gat. 3 Þá tóku Petrov-hjónin að hóta 3 að ræna Kolja, og það gerðu 3 þau einn daginn, er hann var = á leið heim úr skólanum. — = Eftir þetta féllst Shurik á að 3 fara til foreldra sinna, en með 3 því skilyrði, að Yelema heim 3 sækti hann daglega. Einn dag 3 inn komst hún ekki, og þá | Frh. á bls. 15 3 Þetta er tvímælalaust rétt og skynsamlegt. Hinir ein- stöku landshlutar þurfa að sameina krafta sína betur en þeir hafa gert. Einangrun hinna einstöku byggðarlaga verður að rjúfa. Stærri at- vinnu- og félagsheildir verða að skapast. Það mun létta fólkinu lífsbaráttuna og skapa aukna möguleika til framfara og uppbyggingar. liiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiimiiiiiimiiMmiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii báðir búa hjá Vavarin-hjón- Teikning, sem birtist í „Poli tiken“ og sýnir fyrstu helmsókn Yelemu til Petrov-hjónanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.