Morgunblaðið - 20.12.1964, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.12.1964, Qupperneq 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. des. 1964 PÁFAGAUKAR KANARÍFUGLAP FINKAR FUGLABÚR FUGLAFÓÐUR ★ SKRAUTFISKAR GULLFISKAR FISKAKER LOFTDÆLUR HITARAR HITASTILLAR HITAMÆLAR BAKGRUNNAR SKELJAR o. m. fl. Setjum upp ker og sendum heim á aðfangadag. FUGLA- og FISKABÚÐIN Klapparstíg 37. tetta er gullfalleg grvintýrabók í ttóru brotl meS mörgunx óviðjafnan- Iegum vatnslitamyndum eftir listakonuna frú Barböru Ámason. Þetta verður án efa ein fallegasta barnabókin á markaðinum í ár, enda hef. ur frú Barbara fyrir löngu hlotið viðurkenningu tem ein mesta lista* Itona hérlendis. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 Eln bezfa Jélaplata ársins Lögreglukórinn Fjögur jólalög í útsetningu og' með orgel-undirleik söng- stjórans, Páls Kr. Pálssonar, nýkomin. FÁLKINN H.F. hlj ómplötudeild. IVIaráa Hfarkari Ný hljómplata með úrvalslögum Sofðu, sofðu, góði. — Nótt — Heimir, — ó, gæti ég su-ngið um sorg mína. FÁLKINN H.F. hijómplötudeild Elsa Sigfúss Ný hljómplata með úrvalslögum Kenndu mér — Rósin. — Þegar vetrarþokan grá — Þess bera menn sár — Vöggukvæði (E. Thoroddss). FALKINN H.F. hljómplötudeild TRAUST ÞAÐ ER mjö'g fátt um verulega vont fólk í heiminuTn. 1 Flest fólk er annaðhvort gott eða vont, allt eftir því hvernig Iháttar vfðmóti annarra í þeirra garð. Margir verða vondir eða uppreisnargjarnir af því að þeim finnst þjóðfélagið útíhýsa þeim. „Engum þytkir vænt um mig“ er orðtak þeirra. En reynið að láta yklkur þykja vænt um þetta fólk. Ég veit að það er ekki auðíhlaupið að því. Þessi m.annger’ð er fuLl vantrúar á allt og alla og tekur því með beiakiu og kald- hæðni ér aðrir vilja vingast við þá og sýna þeim hlýhug j svo að of mikið ber á. En það er hreinn óþarfi, áð Láta þetta fólk verða vart við, að verið sé að reyna að vingast við það. Það er alveg nóg að vera við þetta fólk eins og það væri i í raun og veru alls eikki svo slæmt. Þegar ég var ungur, var 1 ég einu sinni liðþjálfi í hernum. Meðal undir manna minna voru ýmsir piltar, sem var til alls trúandi. Ég hafði þann ! hátt á, að ég treysti þeim fyrir verðmætum, fól þeim eftirlit I með aga í herbúðunum og sagði ósköp blátt áfram: ,,Ég ! veit að ég get verið áhyggjulaus þar sem þú ert annars | vegar“. Nær allir reyndust piltarnir traustsins verðir. A'ð vxsu var það ekki einhlítt og stundum brást mér bogalistin, en hversu mörgum hrelldum sálum varð ekki bjargað með þessu móti! I Þetta á líka við um viðskipti mæðra og barna þeirra. ! Sum börn eru þannig í.hátt, að manni virðist helzt sem þau bara séu einhvern veginn illa innrætt, það er eins og þau séu alltaif staðrá'ðin í að gera eitthvað af sér. Orsök þessarar j slæmu hegðunar er oft og tiðum bæld ást — börnunum 1 finnst sem en-gum þyki vænt um þau og snúast þá oft öndverð gegn foreldrum sínum eða öðrum sem þeim finnst hafa þannig gert á hluta sinn. Stundum er orsökin líka afbrýðissemi — barninu finnst systkini sín tekin fram yfir sig, finnst eitthvert annað barn njóta meira ástríkis foreldr- anna en þau sjálf. Hið eina sem hér dugir til úrbóta er að gera öllum jafn bátt undir höfði, taka barnið fi'am yfir annáð en sýna þeim öllum ástúð og umhyggjusemi. „Ég ætla að biðja þig um dálítið", gæti móðir sa.gt við j barn sitt. „Þú átt að læra undir skólann fyrir morgundaginn og gera það vel. Ef eitthváð vefst fyrir þér, skaltu spyrja | mig um það seinna. Þegar þú ert búinn að læra, máttu leika þér við systkini þín. Gættu vel að því, að litlu skinnin . 1 fari ekki nálægt arninum eða glugganum. Ég verð í burtu í tvo tíma og ég treysti þér til þess að sjá um allt á meðan.“ Vera má, að ekki gangi allt að óstkum, en það er þó heldur ólíklegt. Oftast sigrar ánægjan yfir því að vera falin slík , ábyrgð löngunina til að óþekiktast. Þetta getur einnig átt sér stað milli vina. Kannske komizt þér að raun um, að trúnaðarvinur yðar hefur svikið yður, j komið upp um eitthvert leyndarmál yðar eða borið út uxn yður einhvern óhróður. Þér hélduð, að honum .þætti vænt um yður og sjáið allt í einu að það virðist fjarri lagi. Að ! sjálfsögðu er yður efst í huga spurningin: „Hvers vegna ber hann þennan hug til min? Hváö hef ég gert honum.?“ Kannske hefur yður bara vegnað of vel í l.ífinu, kannsike | hafið þér miklast um of af velgengni yðar. Á móti velgegni | verður að vega meiri vinsemd í garð annarra. Ef menn I stæra sig um af af eigin frama, fer það óiskaplega í taugarnar í á öllum öðrum. Spyrjið síðan sjálfan yður, hvort þér séúð ekki siálfur sekur um einlhvern söguiburð. Það er svo auðvelt að segja ýmislegt það um annað fólk, sem við myndum ekki þola stundinni lengur að sagt væri um okkur. En hvernig sem allt er í pottinn búið, sikulúð þér ekki slíta vináttuiböndin 1 of skyndilega. Leitið heldur sátta. Farið að finna vin yðar og segið: „Mér hefur borizt til eyrna að þú hafir sagt þetta eða hitt um mig. Ég á bágt með að trúa því að það sé satt, en kanrxske erum vfð báðir helzt til lausmálir. Eigum við ekiki að reyna að gæta betur tungu okikar framvegis?" Þetta hrekkur ekki alltaf til, en það hefur þó bjargað fjölda vina frá því að skiljaet í fússi. Það er þess virði að reyna það. Af óvinium eiga allir nóg. Úrin frá Guðna er gaman að fá sem gleðja hvert mannsbarnið jólunum á. Þá LONGINES ÚRIN í gullinu gljá, af gjörvöllum heiminum hrósið þau fá. Gleðileg jól! Longines Watch Co. Francillon Ltd. GUÐNI A. JÓNSSON, úrsmiður, Öldugötu 11. — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.